Morgunblaðið - 22.09.1981, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 22.09.1981, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1981 Peninga- markaðurinn > GENGISSKRÁNING NR. 178 — 21. SEPTEMBER 1981 Ný kr. Ný kr. Emmg Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadoll ar • 7.620 7,651 1 Sterlingspund 14,064 14,105 1 Kanadadollar 6,375 6,393 1 Donsk króna 1,0837 1,0868 1 Norsk króna 1,3163 1,3200 1 Sænsk króna 1,4008 1,4049 1 Finnskt mark 1,7398 1,7448 1 Franskur franki 1,4327 1,4368 1 Belg. franki 0,2087 0,2093 1 Svissn. franki 3,9641 3,9756 1 Hoflensk flonna 3,0837 3,0926 1 V þyzkt mark 3,4188 3,4286 1 Itolsk lira 0,00669 0,00671 1 Austurr. Sch. 0,4872 0,4886 1 Portug. Escudo 0,1207 0,1211 1 Spánskur peseti 0,0823 0,0825 1 Japanskt yen 0,03379 0,03388 1 Irskt pund 12.456 12.492 SDR (sérstök dráttarr.) 16/09 8,9419 8,9674 > f GENGISSKRANING FERÐAMANNAG JALDEYRIS 21. SEPTEMBER 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 8,392 8,416 1 Sterlingspund 15,470 15,516 Kanadadollar 7,103 7,032 1 Donsk króna 1,1921 1,1957 1 Norsk króna 1,4479 1,4520 1 Sænsk króna 1,5401 1,5454 1 Finnskt mark 1,9138 1,9193 1 Franskur franki 1,5760 1,5405 1 Belg. franki 0,2296 0,2302 1 Svissn. franki 4,3605 4,3732 1 Hollensk florina 3,3921 3,4019 1 V.-þýzkt mark 3,7601 3,7715 1 Itolsk lira 0,00736 0,00738 1 Austurr. Sch. 0,5359 0,5375 1 Portug. Escudo 0,1328 0,1332 1 Spánskur peseti 0,0905 0,0908 1 Japanskt yen 0,03672 0,03727 1 Irskt pund 13,702 13,741 V J Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur .............34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán. '*.... 37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1* . 39,0% 4 Verðtryggðir 6 mán. reikningar. ... 1,0% 5. Ávísana- og hlaupareikningar.19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum......10,0% b mnstæður í sterlingspundum ... 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum .. 7,0% d. innstæður í dönskum krónum . 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir....(26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar .....(28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða. 4,0% 4. Önnur afurðalán ....(25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf ..........(33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf ... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán..........4,5% Þess ber að geta, að lán vegna útflutningsafuröa eru verðtryggð nrtiðaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrtssjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóóur verzlunarmanna: Lánsupphæð er nt' aftir 3ja ára aðild aö lifeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lánið 6.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild að sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaðild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæöin orðin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóðnum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæðin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár að vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir ágústmánuö 1981 er 259 stig og er þá miðaö við 100 1. júní '79. Byggíngavísitala var hinn 1. júlí sröastliðinn 739 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Útvarp kl. 11.00: „Um Þórunni í útvarpinu kl. 11.00 verður á dajzskrá þátturinp „Aður fyrr á árunum“ og sér Ágústa Björns- dóttir um þáttinn. sem að þessu sinni nefnist .Um Þórunni Krasakonu“. VilborK DaKbjarts- dóttir les. Þórunn Gísladóttir, sem jafn- an Kekk undir nafninu grasakon- an fæddist 1847. Foreldrar henn- ar voru þau Gísli Jónsson frá Hlíð í Skaftártungu og kona hans Þórunn ljósmóðir Sigurð- ardóttir frá Steig í Mýrdal. Þórunn Gísladóttir nam ljósmóðurfræði 1871 og var ljósmóðir í Fljótshverfi sama ár grasakonu“ og til 1879 og síðast í Borgarfirði eystra. Hún tók á móti 800 börnum. Giftist 1868 Filipusi Stefánssyni smið og eignuðust þau 14 börn. Þórunn lést í Reykjavík 1937. Hún gat sér mikið og gott orð fyrir lækn- ingar með ýmsum grösum er þóttu mjög vel takast. Segir svo í bókinni Islenskar ljósmæður fyrra hefti. Það sem sagt verður í þættin- um um Þórunni er skráð af sonum hennar tveimur Stefáni og Erlingi Filipussonum en sá síðarnefndi var mjög þekktur fyrir grasalækningar. Sjónvarp kl. 21.15: Ovænt endalok - Skotheldur Á dagskrá sjónvarpsins kl. 21.15 verður sýndur einn þáttur- inn af óvæntum endalokum. Nefnist hann skotheldur og ger- ist á eyjunni Manhattan í New York. Geysilega vel stæður fram- kvæmdamaður kemur heim til sín eitt kvöldið og finnur sér til undrunar mann í íbúðinni sinni og heldur sá á byssu og er þarna staddur í þeim tilgangi einum að myrða þennan velstæða fram- kvæmdamann. Áður en skotið ríður af tekst velstæða framkvæmdamanninum að rabba örlítið við byssumann- inn og kemur þá í ljós að sá er leigumorðingi og var hann gerður út af örkinni til að myrða við- komandi. Hver sendi hann er ómögulegt að segja en eitt er víst að Óvænt endalok verða óvænni en margan grunar. Þýðandi er Óskar Ingimarsson. Gamla kempan Eli Wallach i þættinum óvænt endalok. Nýi miðlunartankurinn rís í hlíðinni fyrir ofan suðurbæinn á Siglufirði. en byggingafélagið Bútur tók verkið að sér. Handan húsanna sést „innrihöfn“, en þar er í smiðum steypustöð Átaks hf. J ar ðsk jálf t akipp ur við Leirhnúk Jarðskjálftakippur var á Kröflu- svæðinu aðfaranótt laugardags og reyndist hann vera um 3,5 stig á Richter-kvarða. Kippurinn kom um kl. 02.00 og vaknaði fólk í Mývatnssveit al- mennt við hann. í gærmorgun var búið að staðsetja kippinn og reynd- ust upptökin vera í nánd við Leir- hnúk. Þegar Morgunblaðið hafði samband við skjálftavaktina í Mý- vatnssveit í gær, var sagt að ekki hefði orðið vart við fleiri skjálfta. Vegahandbók- in á ensku FYRIR nokkru kom út ensk út- gáfa af vegahandbókinni hjá Erni og Örlygi hf. og er þetta önnur útgáfa bókarinnar á ensku. Rit- stjóri er Örlygur Hálfdánarson, en Steindór Steindórsson frá'Hlöðum er höfundur texta. Þýðingu önnuð- ust þeir Einar Guðjohnsen og Pétur Kidson Karlsson. Vega- handbókin er prentuð og bundin í Prentsmiðjunni Odda. Útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDtkGUP 22. september. MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Oddur Alberts- son talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.55 Daglegt mál Endurtekinn þáttur Ilelga J. Halldórssonar frá kvöldinu áður 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Zeppelin“ eftir Tormod Ilaugen í þýðingu Þóru K. Árnadóttur; Árni Blandon les (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 íslensk tónlist. Magnús Eriksson, Kaija Saarikettu, Ulf Edlund og Mats Rondin leika Strokkvartett eftir Snorra S. Birgisson/ Blásar- ar í Fílharmoníusveit Stokk- hólmsborgar leika „Musik fúr sechs“ eftir Pál. P. Páls- son/ Sinfóníuhljómsveit Sænska útvarpsins leikur „Adagio“ eftir Jón Nordal; Ilerbert Blomstedt stj. 11.00 „Áður fyrr á árunum“. Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. „Um Þórunni grasa- konu“ Vilborg Dagbjarts- dóttir les. V 11.30 Morguntónleikar. Frank Patterson, hljómsveit Tomas C. Kelly, hljómsveit Roberts Farnon og fleiri leika og syngja írsk þjóðlög. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpan. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. SÍÐDEGID 15.10 Miðdegissagan: „Frídag- ur frú Larsen“ eítir Mörthu Christensen. Guðrún Ægis- dóttir les eigin þýðingu (2). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Katia og Marielle Labeque leika Svítu nr. 2 op. 17 fyrir tvö píanó eftir Sergej Rakhman- inoff/ Sinfóníuhljómsveitin í Westfalen leikur Sinfóníu nr. 3 op. 153 eftir Joachim Raff; Richard Kapp stjórn- ar. 17.20 Litli barnatíminn. Stjórnandinn. Sigrún Björg Ingþórsdóttir, talar við börnin um göngur og réttir og Oddfríður Steindórsdóttir les söguna „Réttardagur" eftir Jennu og Hreiðar Stef- ánsson. 17.40 Á ferð Óli H. Þórðarson spjallar við vegfarendur. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauks- son._ 20.00 Áfangar. Umsjónar- menn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.30 „Áður fyrr á árunum". (Endurtekinn þáttur frá morgninum). 21.00. „Gunnar á Hlíðarenda", lagaflokkur eftir Jón Lax- dal. Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur Jónsson og fé- lagar í karlakórnum Fóst- bræður syngja. Guðrún A. Kristinsdóttir leikur með á píanó. 21.30 Útvarpssagan: „Riddar- inn“ eftir H.C. Branner. Úlfur Hjörvar þýðir og les (7). 22.00 Diana Ross syngur létt lög með hljómsveit. 22.15 Veðurfrcgnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Nú er hann enn á norð- an.“ Umsjón: Guðbrandur Magnússon blaðamaður. Rætt er m.a. við Kristínu Hjálmarsdóttur formann Iðju á Akureyri og Júlíus Thorarenscn starfsmanna- stjóra Sambandsverksmiðj- anna um þann vanda sem að verksmiðjunum steðjar. 23.00 Á hljóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. Þér Jerúsal- emsdætur! Claude Rains og Claire Bloom lesa úr Ljóða- Ijéiðum, Judith Anderson les söguna af Júdít úr leyndar- biíkum Biblíunnar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 22.september 19.15 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Pétur Tékkneskur teiknimynda- flokkur. Sjöundi þáttur. 20.45 Þjoðskörungar 20. ald- ar Meistari í stjórnkænsku heitir þessi síðari mynd um fyrrum forscta Bandarikj- anna Franklin D. Roose- velt (1884 — 1945). Þýðandi og* þulur: Þórhallur Gutt- ormsson. 21.15 Óvænt endalok Skotheldur. Þýðandi: óskar Ingimarsson. 21.45 Á götunni Húsna-ðisvandinn í brenni- depli. Umræðuþáttur l beinni útsendingu. Umræð- um stjórnar Ingvi Ilraín Jónsson. 22.35 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.