Morgunblaðið - 22.09.1981, Síða 42

Morgunblaðið - 22.09.1981, Síða 42
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1981 Bayern tryggði sér sigur á síoustu mínútunum „FX; VAR okki í liði Bayern að þessu sinni, Breitner var orðinnjíóður af meiAslum sínum <»« tók aA sjálfsóKAu stóAu sína á miAjunni. Ek var á bekknum. en kom ekki inná,“ sukAí ÁsKeir SÍKurvinsson viA Mbl. um helKÍna. en þá sÍKraAi Bayern liA Kaiserslautern 4 — 2 í miklum baráttuieik. ÞeKar sjö mínútur voru til leiksloka var staAan 2—2, en þá tókst Paul Breitner aA ná forystunni fyrir Bayern <>K siAan fylKdi mark frá Dieter Höness, þriAja mark hans í leiknum. Eilenfeldt ok BrieKel skoruAu mörk Kaiserslautern. Annars urAu úrslit leikja í Þýskalandi sem hér seKÍr: Werder Br. — Fort. Diisseldorf 4—1 B. Leverk. — Eintr. Braunschw. 1 —0 Bayern M. — Kaisersiautern 4—2 Arm. Bielef. — Bor. Dortmund 1—1 B. MönchenKl. — NiirnberK 4—2 StuttKart — FC Köln 1—1 DuisburK — Frankfurt 4—2 Darmstadt — Karlsruhe 2—6 Bochum — HamburKer SV 2—1 HamburKer tapaði öArum leik sínum í röð ok hrapaði fyrir vikið niður í sjötta sætið. Liðið sótti Bochum heim ok Horst Hrubesch náði forystunni fyrir HSV strax á 12. mínútu. Boqhum var hins veKar sterkari aðilinn ok Lameck jafnaði fimm mínútum fyrir leik- hlé. SÍKurmarkið lét bíða eftir sér þanKað til í síðari hálfleik, er Abel skoraði úr vítaspyrnu á 77. mín- útu. SÍKurinn næKði Bochum til að skjótast í 3. sætið í deildinni, en annað sætið skipar nú Werder Bremen, sem KersÍKraði Fortuna Dússeldorf á föstudaKskvöldið. Gruber (2), Bracht ok Erwin Kostedda skoruðu mörk Werder áður en að Thomas Allofs náði að svara fyrir Dússeldorf. Hið nýja félaK Atla Eðvaldssonar, er í basli í deildinni, hefur enn ekki unnið leik að sjö umferðum loknum. Borussia MönchenKladbach virðist aftur á leið á toppinn eftir nokkur möKur ár og var sigur liðsins Kegi botnliði Núrnberg afar öruggur. Núrnberg náði reyhdar forystunni með marki Dressel á 25. mínútu, en Theo Mill og Hans Gunther Bruns svöruðu með mörkum sínum nokkrum mínútum síðar. Mill skoraði síðan aftur fyrir leikhlé og Wilfried Hannes bætti fjórða markinu við áður en að Lieberwirth tókst að svara fyrir Núrnberg. Köln og Stuttgart skildu jöfn í miklum baráttuleik, þar sem meira var hugsað um varnarleik- inn, enda hefur gengi beggja liða verið upp og ofan í síðustu um- ferðunum. Hansi Múller náði for- ystunni fyrir Stuttgart í fyrri hálfleik, en í þeim síðari tókst Pierre Littbarski að jafna metin og var það í samræmi við gang leiksins. Borussia Dortmund hafði næst- um nælt sér í óvæntan útsigur gegn Armenia Bielefeldt. Manfred Burgsmúller skoraði fyrir Dort- mund strax á 4. mínútu leiksins og það var ekki fyrr en á 87. mínútu, að heimaliöinu tókst að jafna metin, en þá skoraði Riedl. MSV Duisburg burstaði Ein- trakt Frankfurt og Frankfurt- liðið hefði varla komist á blað hefði heimaliðið ekki slakað á undir lokin, eftir að hafa náð 4—0 forystu. Rudi Seliger, Fruck, Bernd Dietz og Kurt Helmes skoruðu mörk liðsins, þrjú þau fyrstu í fyrri hálfleik. En undir lok leiksins tókst Frankfurt að rétta hlut sinn dálítið þó svo að sigri Duisburg hafi aldrei verið ógnað. Nachtweih og Borchers skoruðu mörk Frankfurt. Stærsta sigur helgarinnar vann Karlsruhe gegn Darmstadt 98. Edvin Mattern náði forystunni fyrir heimaliðið með marki úr vítaspyrnu á 9. mínútu og fleiri urðu mörkin ekki í fyrri hálfleik. En eftir leikhlé fóru leikmenn Karlsruhe á kostum. Gúnther jafnaði og fyrirliðinn Bold skoraði tvívegis og breytti stöðunni í 3—1. Cestonaro minnkaði muninn, en það dugði skammt, Bold bætti þriðja marki sínu við og fjórða marki Karlsruhe, Gúnther skoraði síðan annað mark sitt í leiknum áður en að Gross innsiglaði yfir- burðasigurinn með sjötta marki KR nokkrum mínútum fyrir leikslok. Loks má geta leiks Bayer Leverkusen og Eintrakt Braunschweig. Bayer-liðið sigraði naumlega en þó eftir atvikum örugglega, Arne Larsen Okland skoraði eina mark leiksins og Sigurður stórbætti metið í maraþon SIGURÐUR Pétur Sigmundsson úr FH varð íslandsmeistari í maraþonhlaupi á nýju Islandsmeti á sunnudag. Bætti Sigurður ís- landsmet Sigfúsar Jónssonar ÍR um rétt tæpar sjö mínútur. Sjö hlauparar luku maraþonhlaupinu, sem háð var í vesturbæ Reykja- víkur og á Seltjarnarnesi í norðan næðingi á sunnudag. Tólf hlaupar- ar lögðu af stað, en fimm heltust úr lestinni af ýmsum ástæðum. Þetta er í fyrsta sinn, 'að keppt er í maraþonhlaupi á Meistaramóti ís- lands í frjálsíþróttum. Sigurður Pétur tók strax for- ystu í hlaupinu og hljóp létt og tiltölulega jafnt. Hann getur vafa- laust bætt þennan árangur sinn í meiri keppni, við betri aðstæður og með góðan undirbúning að baki. Sigurður virðist annars í góðri æfingu. Jóhann Heiðar Jóhannsson læknir úr ÍR, hljóp einnig mjög vel og stórbætti sinn fyrri árang- ur. Stillti hraðanum í hóf framan af og var vel á eftir fremstu mönnum, en dró síðan jafnt og þétt á hlauparana seinni hluta hlaupsins. Jóhann hleypur mjög vel, heldur sama hrynjandanum út í gegn. Það er ekki hægt að segja annað en að allir keppendurnir hafi sýnt af sér fádæma hörku, og þeir létu sig hafa það þótt þreytan settist að í líkáma þeirra þegar enn voru 15 kílómetrar í mark. Seiglan var í fyrirrúmi, en þeir sem neyddust til að stíga af brautinni, gerðu það vegna eymsla, en hefðu annars vafalaust þraukað í gegn. Lengst framan af var Stefán Friðgeirsson IR í öðru sæti, en Jóhann og Gunnar Snorrason drógu á hann fyrir rest. Þá héldu einir fimm til sex hlauparar hóp- inn tæpa 25 kílómetra, en eftir það teygðist úr hópnum. Hlaupið fór annars vel fram, og á fullan rétt á sér. Urslitin urðu annars sem hér segir: klst. 1. Siicuróur P. SÍKmundsson. FII 2:31.33 2. Jóhann llrióar Johannss.. ÍR 2:50.05 3. (>unnar Snorrason. UBK 2:54,43 I. Stríán FriÓKcirsson. ÍR 2:55.34 5. I^iknir Jónsson. Á 3KKI.23 fi. SÍKurjón Andrósson. ÍR 3.-01.05 7. Uuómundur Gfslason. Á 3:02.48 4 Sigurður Pétur Sigmundsson FII kemur í mark á nýju íslandsmeti í maraþonhlaupi. Þreyttir en ána>gðir maraþonhlauparar að þrekvirki loknu. Á myndinni eru (fv) Gunnar Snorrason, UUK, Stefán Friðgeirsson ÍR, Sighvatur Dýri Guðmundsson IIVÍ, hættj eftir rúma 30 km vegna meiðsla. Sigurður P. Sigmundsson FII. Árni Kristjánsspn Á, hætti eftir rúma 30 km vegna meiðsla, Leiknir Jónsson Á. Sigurjón Andrésson ÍR. Guðmundur Gislason Á og Jóhann lieiðar Jóhannsson IR. I.ji'wm. Mbt Kristján sigurmark BL með þrumuskoti af 20 metra færi. Skoraði hann markið dýrmæta en fimm mínút- ur voru liðnar af síðari hálfleik. Staðan í þýsku deildarkeppninni er nú sem hér segir: 1. Itavi rn Miinchen 7 6 0 1 22:11 12 2. Wi-rdrr Ilromrn 7 12 1 11:8 10 3. VFI. Bochum 7 5 0 2 11:9 10 1. Burussia Mön. 7 12 1 16:12 10 5. KC Koln 7 1 1 2 12:8 9 T). llamhurKer SV 7 3 2 2 16:11 8 7. VFB StuttKart 7 3 2 2 10:8 8 8. Bayor Lcvcrkuscn 7 3 2 2 9:13 8 9. F(’ Kaiscrslauti rn 7 2 3 2 15:11 7 10. Eintr. Frankfurt 7 3 1 3 11:11 7 11. Bor. DuishurK 7 3 1 3 13:13 7 12. Bor. Dortmund 7 2 2 3 9:10 6 13. Karlsruhe SC 7 2 2 3 13:15 6 11. Darmstadt 98 7 1 3 3 11:15 5 15. Armcnia Biclcfcld 7 1 3 3 6:11 5 16. Eintr. BraunschwcÍK 7 2 0 5 8:12 1 17. Fortuna Dtisscldorf7 0 3 1 8:15 3 18. FC Nurnhcrjt 7 0 1 6 6:18 1 Anderlecht og Lok- eren eru efst PÉTUR Pétursson og félagar hjá Anderleeht sigruðu nýliða Ttmg- eren 2—0 á útivelli í helgisku deildarkeppninni. I.ék Pétur lokakafla leiksins, en skoraði ekki. Arnór og kumpánar hjá I.okeren töpuðu hins vegar fyrsta leik sínum. fengu Standard I.iege í heimsókn og lokatölurnar urðu 2—0 fyrir Standard. Úrslit leikja urðu sem hér segir: Beringen — Antwerpen 0—1 Winterslag — Ghent 0—3 FC Liege — Waregem 2—1 Molenbeek — Beveren 1—0 Tongeren — Anderlecht 0—2 Lokeren — Standard 0—2 Kortrijk — Waterschei 2—1 Lierse — Cercle Brugge 2—4 FC Brugge — FC Mechelen 2—2 Fjögur lið skipa L—4. sæti með 7 stÍK hvert, Standard, Lokeren, Anderlecht og Lierse. Tveir ís- lendingar eru því í toppslagnum í upphafi mótsins. Neðst er Bering- en með ekkert stig, en liðið hefur aðeins leikið tvo leiki, tók nýlega stöðu Beerschot í deildinni, sem var dæmt niður í 2. deild vegna mútuhneykslis... Jóhann Heiðar með dætrum sínum sem hvöttu hann til dáða meðan á hlaupi stóð og tóku á móti honum i markinu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.