Morgunblaðið - 08.10.1981, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1981
39
Endurfundir
+ Danirnir birtu þessa mynd með fyrirsögninni „Endurfundir“, og
sögðu: Hér hittast tveir stórir, sem báðir eru nú horfnir. Dirch Passer og
Jergen Ryg. Þeir léku báðir i Óðalsbóndanum sem Klaus Pagh sviðsetti
haustið 1974. örlðgin höguðu þvi svo til að þeir höfðu ekki sést i heil
fimm ár. Svo gengu þeir hvor fram á annan fyrir utan leikhúsið. Stóri
Dirch með litla kaskeitið og litli Jenne. Dirch lagði hendur sínar um
Jenne og þeir horfðust i augu og brustu i grát. Svo töluðu þeir saman —
lengi. bað var svo margt að segja. Fimm ár án þess að sjást. Og þeir
leiddust inn á fyrstu æfinguna. Litli Jenne og stóri Dirch. Risarnir.
Ég er
Anker
+ Anker Jörgensen
hélt nýlega uppá 59
ára afmæli sitt. bað
telst ekki hár aldur
á þessum tímum,
enda er Anker hinn
hressasti og stund-
ar líkamsrækt eins
og ungur maður.
Myndin var tekin
af honum á bað-
strönd við sumar-
hús hans, þar sem
hann hvíldist frá
dagsins önn. Hann
á bráðum 10 ára af-
mæli sem forsætis-
ráðherra og eru
Danir mjög sáttir
við Anker sinn, og
sumir segja meira
að segja að hann sé
annar Stauning. En
Anker segir: — Ég
er enginn Thorvald
Stauning. Ég er
Anker. Anker Jörg-
ensen frá Borg-
bjergvej í Syd-
havnskvarteret.
RÓBERT
SYFJAR
+ Róbert Mitchum er létt-
lyndur maður. fslendingar sáu
hann nýverið sem arftaka
Ilumphrey gamla Bogarts i
hlutverki Marlows í bíómynd
um snjallan reyfara Chandi-
ers, Farewell my Lovely. Róbert
hefur leikið í fleiri en 50 Holly-
wood kvikmyndum, en hann
lítur ekki stórt á sjálfan sig —
eins og margar stjörnurnar á
þeim slóðum. — Ég gerist
ævinlega grútsyfjaður, þegar
ég horfi á myndir minar, sagði
hann nýverið og gekk fram af
aðdáendum sinum.
félk f
fréttum
Reagan
sparar
ekki
alls
staðar
+ Meðan Ron-
ald sker niður
matarpeninga
skólabarna og
leggur niður
heilu ráðuneyt-
in. kaupir
Nancy matar-
stell fyrir 1.5
milljónir is-
lenskar. bað
segir að
minnsta kosti
danska blaðið
BT. Matarstellið
er fyrir 200
gesti og kostaði
7.500 krónur
fyrir manninn
— eða sem svar-
ar góðum
mánaðar-
launum.
í
u<
T/ • /» m • m •
„Joi Tuturisti
Jóhann Helgason gengur til liðs við „futurista“popp-
arana á nýju plötunni sinni. Hann nýtur aðstoðar
Jakobs Magnússonar og Alan Howarth í lögunum
„Take Your Time“ og „Burning Love“. Jóhann er einn
fremsti lagasmiður og söngvari okkar og kemur hann
enn einu sinni á óvart með þessari plötu.
Heildsöludreiting
staiAor h#
Símar 85742 og 85055
HIJOMDEIID
IjfcjMARNABÆR
■ Laugavegi 66 — Gi*sib» — AuMurstr-vti /,
r Simi fré sluptiborói 0SOSS