Morgunblaðið - 10.10.1981, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1981
í DAG er laugardagur 10.
október, sem er 283. dagur
ársins 1981. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 04.00 og síö-
degisflóð kl. 16.20. Sólar-
upprás í Reykjavík kl.
08.02 og sólarlag kl. 18.26.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.14 og
tungliö í suöri kl. 23.12.
(Almanak Háskólans.)
Ekki getið þér drukkiö
bikar Drottins og bikar
iltra anda. Ekki getiö
þér tekiö þátt í borö-
haldi Drottins og borö-
haldi illra anda. (1. Kor.
10, 21.)
KROSSGÁTA
LÁRÉTT: — 1 meta, 5 blúm, 6
hreyfÍHt. 7 hókstafur. 8 vundar.
lt einkennÍHstafir. 12 sputt. 14
eru til. 16 ekki vanin.
LÓÐRÉTT:- - 1 mikill afiamaft-
ur. 2 suri, 3 ieðja, 4 Kras, 7
knæpa. 9 sá. 10 mannsnafn. 13
Ktúrfljót, 15 tónn.
LAUSN SÍÐUSTl) KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 nafars. 5 aft, 6 Jót-
ann. 9 ala. 10 ód, 11 bm, 12 ati. 13
rann. 15 ása. 17 miðana.
LÓÐRÉTT: — 1 nýjahrum. 2
fata. 3 aða. 4 syndin, 7 ólma. 8
nót. 12 ansa. 11 náð. 16 an.
FRÉTTIR
Vefturstofan sagði i «ær-
morgun, aft ekki væru horf-
ur á aft hitastÍKÍð myndi
hreytast aft neinu ráfti frá
því sem það hafði verið und-
anKenjrinn sólarhrinK efta
svo. í fyrrinótt hafði mest
frost á landinu verið 7 stÍK. á
Ilveravftllum, en hér i
Rcykjavík var það tvft stÍK-
Austur á binKvftllum haffti
frostift um nóttina farift
niður í 6 stÍK- Var þaft mesta
frostið á láKÍendi. Á nokkr-
um stftðum var frostift fjöKur
stÍK. Mest snjóaði austur á
DalatanKa um nóttina,
mældist úrkoman 11 millim.
RannsóknarlÖKreKla ríkis-
ins. I nýlegu Lögbirtingablaði
eru auglýstar lausar til um-
sóknar tvær stöður rannsókn-
arlögreglumanna við rann-
sóknarlögregluna. Það er
rannsóknarlögreglustjórinn
sem augl. stöðurnar, með um-
sóknarfresti til 1. nóvember
næstkomandi.
KvenfélaK Grensássóknar
ætlar að hefja vetrarstarfið á
mánudagskvöldið kemur, 12.
október, með fundi í safnað-
arheimili kirkjunnar. Fer þar
fram matarkynning á kjöt-
vörum. Rætt verður um
væntanlega heimsókn til
Kvenfélags Akraness. Fund-
urinn hefst kl. 20.30.
Fótsnyrting. Á vegum
Kirkjunefndar kvenna
Dómkirkjunnar getur fólk í
Dómkirkjusöfnuðinum fengið
fótsnyrtingu nú í vetur. Fer
hún fram á þriðjudögum milli
kl. 9—12 að Hallveigarstöð-
um, með inngangi frá Tún-
götu. — Panta þarf tíma og
tekið við pöntunum í síma
34855.
Safnaftarfél. Ásprestakalls
efnir til kaffisölu að Norftur-
brún 1 á sunnudaginn, að lok-
inni messu.
Akraborg fer daglega fjórar
ferðir milli Reykjavíkur og
Akraness og siglir skipið sem
hér segir:
Frá Ak. Frá Rvík.
kl. 8.30 kl. 10
kl. 11.30 kl. 13
kl. 14.30 kl. 16
kl. 17.30 kl. 19
Kvöldferð kl. 20.30 frá Akra-
nesi og kl. 22 frá Rvík er á
sunnudögum. Afgr. Akranesi ,
sími 2275 og í Rvík 16420
(símsvari) og 16050.
HEIMILISDÝR
Á Seltjarnarnesi, að Sefgörð-
um 20, er í óskilum kftttur,
hftgni, hvítur og rauðbrúnn
að lit, með gult hálsband. —
Eigendur kisa eru beðnir að
hafa samband við símanúm-
erin 13825 eða 13365.
Forsetl og varaforseti ASI til Póllands
f gsrmorgun:
VERÐA VIÐSTADD-
IR MNG EININGAR
Passaðu þig nú á að smitast ekki af neinu lýðræðiskjaftæði!!
FRÁ HÖFNINNI
í íyrradag fór írafoss úr
Reykjavíkurhöfn á ströndina,
svo og Laxá og Urriðafoss. I
gær kom togarinn Runólfur
frá Grundarfirði af veiðum
og landaði aflanum hér, einn-
ig kom BÚR-togarinn Jón
Baldvinsson af veiðum, til
löndunar. Kyndill kom úr
ferð á ströndina og fór aftur
samdægurs. I gær lögðu af
stað áleiðis til útlanda Hái-
foss og Eyrarfoss. t gærkv-
öldi voru væntanleg tvö
dönsk skip, { Grænlandssigl-
ingum, en annað þeirra hafði
farið hinu til bjargar, eftir
vélarbilun í hafi. Skipin heita
Svendborg og ísport. í dag er
togarinn Hjörleifur væntan-
legur inn af veiðum, til lönd-
unar. Þá kemur togarinn
Ögri í dag, eftir þær miklu
breytingar sem gerðar hafa
verið á skipinu ytra. Bakka-
foss er væntanlegur að utan
og Úðafoss væntanlegur af
ströndinni.
ÁRNAD HEILLA
Hjónaband. í dag verða gefin
saman í hjónaband í Hvals-
neskirkju ungfrú Anna
Maria Hilmarsdóttir og Ari
Haukur Arason húsasmiður.
— Heimili ungu hjónanna er
að Nónvörðu 10, Keflavík.
Iljónahand. Gefin hafa verið saman í hjónaband í Langholts-
kirkju Ilólmfríður Guðmundsdóttir og Úlfar Ilenningsson,
Holtsbúð 43, Garðabæ. Og þau Katrín J. Sigurðardóttir og
Skeggi Guðmundsson, Laugarnesvegi 67, Reykjavík. Studio
Guðmundar, Einholti 2.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vík dagana 9. okt. til 15. okt., aö báöum dögum meötöld-
um er sem hér segir: í Lyfjabúðinni Iðunni. — En auk
þess er Garös Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunn-
ar nema sunnudaga.
Slysavarðstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan
sólarhringinn.
Onæmisaögerðir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aó ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um f.á kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuó á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi vió neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum,
sími 81200, en því aóeins aó ekki náist í heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á
mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúóir og læknapjónustu eru gefnar f
símsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafél. í Heilsu-
verndarstööinni á laugardögum og helgidögum kl
17—18
Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna, dagana 5. okt. til 11.
okt. aö báóum dögum meötöldum er i Stjörnu Apóteki.
Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótek-
anna 22444 eóa 23718
Hafnarfjörður og Garðabær: Apótekin í Hafnarfirói.
Hafnarfjarðar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um
vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar
í simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavik: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19.
Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15.
Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur
uppl um vakthafandi lækni, eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18 30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum. svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358
eftir kl 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opió virka daga til ki. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu-
hjálp í viölögum. Kvöldsfmi alla daga 81515 frá kl. 17—23.
Foreldraráðgjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræóileg
ráðgjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
Dýraspítali Watsons, Víóidal, sími 76620: Opiö mánu-
daga—föstudaga kl. 9—18. Laugardaga kl. 10—12.
Kvöld- og helgarþjónusta, uppl. í simsvara 76620.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar. Landspitalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaspitali Hringsina: Kl. 13—19
alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og ettir
samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl.
15—18 Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. —
Grensásdeild: Mánudaga til íöstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14 —19.30. — Heilsu-
verndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimíli
Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
K leppsspitalc Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19 30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. —
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum — Vífilsstaðir: Oaglega kl. 15 15 til kl. 16.15
og kl. 19 30 til kl. 20. — Sólvangur Hatnarfiröi: Mánudaga
til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
Sl. Jósefsspítalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga
vikunnar 15—16 og 19—19.30.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sfmi 96-21840. Siglufjöróur 96-71777.
SÖFN
Landsbókasafn Islands Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
Útlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl.
13—16
Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar
um opnunartíma þeirra veittar í aóaisafni, sími 25088.
Þjóóminjasafnið: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Listasafn Islands: Opiö daglega kl. 13.30 til kl. 16.
Yfirstandandi sérsýningar: Olíumyndir eftir Jón Stef-
ánsson f tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita-
og olfumyndir eftir Gunnlaug Scheving.
Borgarbókasafn Reykjavíkur:
ADALSAFN: — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími
27155. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Á laugard. kl. |
13—16. ADALSAFN: — Sérútlán, sími 27155. Bókakass-
ar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. AÐAL-
SAFN: — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029.
Opið alla daga vikunnar kl. 13—19. SÓLHEIMASAFN: —
Sólheimum 27, sími 36814: Opiö mánud.—föstud. kl.
9— 21. Á laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN: — Bókin
heim, sími 83780: Símatimi: mánud. og fimmtud. kl.
10— 12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaóa og
aldraöa. HLJÓOBÓKASAFN: — Hólmgarói 34, sími
86922: Opió mánud. — föstud. kl. 10—16. Hljóöbóka-
þjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN: — Hofs-
vallagötu 16, sími 27640: Opiö mánud — föstud. kl.
16—19.
BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistöö f Ðústaóasafni, sími 36270.
Viökomustaöir vfósvegar um borgina.
Arbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá ki. 13.30—18.00
alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá
Hlemmi.
Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga.
þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.
Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö briójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum: Opið sunnu-
daga og miövikudaga kl. 13.30—16.
Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opió
miövikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Bókasafn Kópavogs: Opiö mánudaga — föstudaga kl.
11— 21. Laugardaga 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6
ára á föstudögum kl. 10—11. Sími safnsins 41577.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
til 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á
sunnudögum er opió frá kl. 8 til kl. 13.30.
Sundhöllin: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.20 tll 13
og kl. 16—18.30. Á laugardögum kl. 7.20—17.30. Sunnu-
dögum kl. 8—13.30. Kvennatími á fimmtudagskvöldum
kl. 21. Hægt er aó komast i bööin og heitu pottana alla
daga frá opnun til lokunartíma.
Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20
19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Sundlaugin í Breiöholti er opin virka daga: manudaga til
föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laugar-
daga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími
75547.
Varmárfáug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Laugardaga kl.
14—17.30. Sauna karla opiö laugardaga sama tíma. Á
sunnudögum er laugin opin kl. 10—12 og almennur tfmi
sauna á sama tíma. Kvennatími þriójudaga og fimmtu-
daga kl. 19—21 og saunabaö kvenna opló á sama tíma.
Sfminn er 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriójudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóió opiö frá kl. 16
mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu-
daga. Síminn 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriójudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—15. Bööin og h eitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Sfmi 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur
bilanavakt allan sólarhringinn í síma 18230.