Morgunblaðið - 10.10.1981, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1981
7
BAZAR
Systrafélagsins Alfa, veröur aö Hallveigarstööum á
morgun, sunnudag, kl. 2 e.h.
Kæru vinir fjær oy nær. Éy sendi ykkur mínar bestu
þakkirfyrir yjafir oy yódar óskir á afmæli mínu. Biö éy
svo yóöan Guö aö varöveita ykkur öll.
Margrét Jónsdóttir.
Rafknúnir
hverfisteinar
Sérstaklega hentugir fyrir smiði, bændur, hótel,
frystihús og föndurvinnu.
Póstendum.
Upphefð að
utan
Nú er svo komið fyrir
formanni þin^flokks Al-
þýðubandlagsins, Ólafi
R. Grimssyni. að hans
upphefð kemur að utan,
ef marka má breiðsiðu-
viðtöl við hann í bjóðvilj-
anum á döVunum. bá
dvaldist ólafur R.
Grimsson í Bretlandi otí
vottaði Tony Benn, leið-
toga vinstri armsins inn-
an Verkamannaflokks-
ins, virðingu sína. Sýnist
Ólafur þar hafa fundið
pólitúska fyrirmynd, sem
du£i sér í innanflokks-
átökum i Alþýðubanda-
laginu. Tony Benn er af
háum ættum en afsalaði
sér lávarðstÍKn og sté af
stalli sinum niður til
fjöldans, ef þannig má
að orði komast. Hefur
hann síðan lagt si« fram
um að komast i mjúkinn
hjá verkalýðsrekendum
með þvi að KanKH jafnvei
lengra en i þeir i öfga-
fullum yfirlýsingum.
ólafur R. Grímsson ger-
ir sér ljóst, að hann get-
ur ekki vænst þess, að
verkalýðurinn í Reykja-
vik vilji hafa eintóma
broddborKara ok félaKa
i „Káfumannahópi1* Al-
þýðubandalaKsins i efstu
sætum á framboðslista
flokksins næst. Ólafur
hyKKst þvi skáka bæði
Svavari Gestssyni ok
Guðrúnu IleÍKadóttur
með því að verða hinn ís-
lenski Tony Benn.
Á nýafstöðnu þinKÍ
V erkamannaf lokksins
urðu Benn ok menn
hans undir i öllum kosn-
inKum i trúnaðarstöður
ok misstu lykilaðstöðu
sina i framkvæmda-
nefnd flokksins, á hinn
bÓKÍnn telja vinstrisinn-
arnir sík hafa unnið
málefnaleKan sÍKur á
flokksþinKÍnu. Af þeim
síktí leiðir að sÖKn Tony
Benn. að talsmaður
flokksins i efnahaKsmál-
um boðar ekki efna-
haKsstefnu hans, tals-
maðurinn i varnarmál-
um boðar ekki varnar-
máiastefnuna ok í utan-
rikismálum er hyldýpi á
milli flokkssamþykkta
Tony Benn
ok afstöðu málsvara
hans á þintd. í sjón-
varpsviðtaii að flokks-
þinKÍnu loknu saKði
Tony Benn að sjálf-
söKðu, að pcrsónur
skiptu ekki máli (eins ok
þeir Kera, sem ekki ná
kjöri) heldur ættu mál-
efnin að ráða ok hann
muni svo sannarleKa
halda ráðamönnunum
við efnið. /Etli það líði
ekki fljótleKa að því, nú
þeKar veruleKa hallar
undan fæti hjá rikis-
stjórninni. að Ólafi R.
Grimssyni finnist timi
til þess kominn, að hann
í krafti formannsstöðu
sinnar í þinKflokknum
fari að halda ráðherrun-
um við efnið?
Klókindi
Ólafs
ólafur R. Grimsson
hefur svo sannarleKa
sýnt mikil klókindi með
því að halda sík utan-
lands siðustu vikurnar
fyrir þinKsetninKU.
Hann seKÍr nú sem svo,
að hefði hann ekki þurft
að vera sinna erindum
flokksins erlendis, væri
allt á annan veK nú i
upphafi þinKs. binK-
flokkurinn hafi mikið
verk að vinna ok þurfi
að leiða ráðherrunum
fyrir sjónir, hvar þeir
hafi farið af hinni réttu
braut. Menn minnast
þess, að á þcssum tima
Ólafur R. Grimsson
fyrir ári var þinK-
fíokksformaður Alþýðu-
bandalaKsins á kafi í
efnahaKsmálunum.
Hann sat í efnahaKs-
málanefnd undir forystu
Jóns Orms Hall-
dórssonar, aðstoðar-
manns forsætisráðherra,
ok Kaf til kynna, að til-
löjfur þeirrar nefndar
myndu leKKja Krunninn
að þúsund ára riki á Is-
landi. Ólafur R. Grims-
son áttar sík auðvitað á
því, eftir það sem Kerðist
á þingri síðasta vetur, að
í raun fær hann ekki að
hafa nein úrslitaáhrif á
mótun efnahaKsstefn-
unnar. Hann verður þvi
að tileinka sér aðrar að-
ferðir ok á vinstri
vænKnum sér hann nú
enKa aðra betri fyrir-
mynd en Tony Benn.
ólafur R. Grímsson
sýnir einnÍK klókindi að
þvi leyti, að hann lætur
líta svo út sem hann sé
að hjarKa heimsfriðnum
á meðan hann dvelst í út-
löndum. Með þvi slær
hann marKar fluKur i
einu höKKÍ ok ruKlar
meðal annars herstöðva-
andstæðinKa i riminu,
sem auðvitað sjá, að Al-
þýðubandalaKÍð hefur
KJörsamleKa bruKðist
málstað þeirra. I fyrra
sumar notaði Ólafur
imyndaða kjarnorku-
sprenKju á Keflavikur-
fluKvelli í þessum til-
KanKÍ en á þessu sumri
notar hann alls kyns
ráðstefnur i útlöndum.
Mogens Glistrup
meðal annars lætur
hann sík hafa það að
þÍKKja boð Maríu bor-
steinsdóttur, ritstjóra ok
útKefanda Frétta frá
Sovétrikjunum til að
þóknast ölium klíkun-
um, i AlþýðubandalaK-
inu.
bað er raunar dæmi-
Kert fyrir tal Ólafs R.
Grimssonar um öryKK-
ismál. að menn vita litið
sem ekkert um hans cík-
in skoðun, hann seKÍst
alltaf vera að lýsa sjón-
armiðum annarra ok þá
jafnan einhverra útlend-
inKa, hvort sem þeir eru
nú Belski ofursti í
Rauða hernum eða Owen
Wilkes hjá SIPRI, sem
tekinn var fyrir njósnir 1
eÍKÍn þáKU. Eða hvað
skyldu Norðmenn ok
Danir seKja. þeKar hann
mynduKri röddu flytur
þeim þennan boðskap,
sem hann hrópaði yfir
AlþinKÍ IslendinKa í há-
alvarleKum umræðum
um skýrslu utanrikis-
ráðherra 15. mai síðast-
liðinn: „Ef til árásar
kæmi moKnaði norski
herinn ekki neitt, éK tala
nú ekki um danska her-
inn. Glistrup saKði rétti-
leKa að það væri nóK að
hafa bara simaklefa,
hann Kæti KeKnt jafn-
miklu hlutverki ok
danski herinn." Hvenær
birtir bjóðviljinn frá-
söKn af friðarviðræðum
þeirra Ólafs R. Gríms-
sonar ok MoKens Glistr-
| ups?
Undir þinglok í fyrra tók Ólafur R. Grímsson undir þaö meö Mog-
ens Glistrup, að varnir Dana væru best tryggðar með símsvara,
sem segði við gefumst upp, þegar Rússarnir kæmu. í haust hefur
formaður þingflokks Alþýöubandalagsins farið í smiðju hjá Tony
Benn í Bretlandi og býr sig nú undir þaö að halda ráðherrum
flokks síns við efnið.
V Vestfrost
FHYSTIKISrUR
eru DÖNSKgceðavara
LÍTRAR 201 271 396 506
BREIDD cm 72 92 126 156
DYPT cm án HANDFANGS: 65 65 65 65
HÆÐ cm 85 85 85 85
FRYSTIAFKÖST pr SÓLARHRING Kg. 15 23 30 30
ORKUNOTKUN pr. SÓLARHRING kWh. 1,2 1,4 1,6 1,9
201. Itr.
271. Itr.
396. Itr.
506. Itr.
Kr. 5829.-
Kr. 6387.-
Kr. 7241.-
Kr. 8450.-
VESTFROST frystikisturnar eru búnar
hinum viðurkenndu Danfoss frysti-
kerfum.
Hverri VESTFROST frystikistu fylgja
1-2 geymslukörfur. Aukakörfur fáan-
legar á hagstæðu verði.
VESTFROST frystikisturnar eru allar
búnar sérstöku hraðfrystihólfi og
einnig má læsa kistunum. Innrabyrði
er úr rafgalvanhúðuðu stáli með inn-
brenndu lakki.
VESTFROST verksmiðjurnar í Esbjerg
er ein af stærstu verksmiöjum sinnar
tegundar á Norðurlöndum.
&M
- v. 3 c-vv\
Siðumúla 32 Simi 38000