Morgunblaðið - 10.10.1981, Qupperneq 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1981
Húsgagnasýning
Málverkasýning
Opið laugardag kl. 10—22,
sunnudag kl. 14—19.
Mikiö úrval húsgagna.
Furuhornstólar meö og án svefnaðstööu.
Furusófasett meö og án svefnaöstööu.
Furuhjónarúm.
Margar geröir hjónarúma.
Húsgagnaverslun, Reykjavíkurvegi 68,
Hafnarfirði, sími 54343.
Ávallt um
helgar
Spariklæðnaður
áskilinn.
Opið
hús
Mikið fjör
★ LEIKHUS^
KjniuiRinn ^
Sigurður Þórarinsson leikur fyrir matargesti.
Pantiö borð tímanlega. Áskiljum okkur rétt til að
ráöstafa boröum eftir kl. 20.00. Opiö
Spiluð þægileg tónlist fyrir alla. qq_Q3
Komiö tímanlega.
Aöeins rúllugjald Boröapontun
simi 19636. ftir kl. 16.00.
Fyrsta skáldsaga
Jónasar Jónassonar
kemur út í haust
FYRSTA skáldsaga útvarpsmanns-
ins Jónasar Jónassonar verður með-
al bókanna. sem koma munu á
markaðinn i haust. Útuefandi er
Vaka, bókaútKáfa ólafs Raunars-
sonar, sem nú mun i fyrsta sinn
senda bækur á jólamarkaðinn.
Saga Jónasar heitir Einbjörn
Hansson og er nútímasaga sem ger-
ist í Reykjavík. Einbjörn er einmana
sál á miðjum aldri og að sögn Jónas-
ar gæti hann „verið maðurinn í
næsta húsi, ég eða þú“.
Jónas er enginn nýgræðingur á rit-
vellinum þótt hann hafi ekki sent frá
sér skáldsögu fyrr. Fyrsta bók hans
kom út 1972. Hún var um Einar miðil
á Einarsstöðum og vakti verulega at-
hygli. Árið 1973 skrifaði hann barna-
bókina Polli, ég og allir hinir og hlaut
hún verðlaun sem besta barnabókin
það ár. Þá hefur hann skrifað nokkur
leikrit fyrir útvarp og svið. í því sam-
bandi er skemmst að minnast Gler-
hússins, sem flutt var í Iðnó og hefur
komið út í bók.
knattspyrnumanna
rs,n veröur haldiö að Hótel Borg í kvöld og hefst
kl. 21.00. Húsiö opnað kl. 19.00 fyrir matargesti.
Öll fyrstudeildarliöin munu koma fram meö
eigin skemmtiatriöi, einnig einhver 2.
og 3. deildarliðin.
Af atriöum
má nefna:
Mhöfnin á Halastjörnunni: Rúnar, María,
Gylfi, Hemmi Gunn o.fl. Ómar Ragnarsson,
Frammarinn mikli og knattspyrnumaöurinn
snjalli leikur viö hvern sinn fót.
Tilkynnt veröa úrslit 1., 2.
og 3. deildar og einnig val
efnilegasta unga leik-
mannsins í Ldeild. Veizlu-
stjóri veröur Gunnar Sig-
urðsson.
DISKÓTEK
%r®
Bubbi Morthens
og Ego í fyrsta
sinn — leika
kl. 23.30.
Heiðursgestir:
George Best og
leíkmenn Cos-
mos og forystu-
menn verða
gestir kvöldsins.
Forsala aðgöngumiða í dag í
Pennabúöunum og borðapantan-
7 ' ir fyrir matargesti fara fram á
Hótel Borg frá hádegi í dag.
Undirbúningsnefndin.
Nú er síðasta tækifæríð
að sjá hina stórskemmtilegu
PLATTERS
í síðasta sinn í Háskólabíói í kvöld kl. 21.00.
Miðasala í bíóinu frá kl. 16.
Þau muna m.a. taka mörg af sínum gömlu góöu lögum á
prógramminu í kvöld, s.s. Smoke Gets in Your Eyes, Only
You, og Twilight Time.
Eigið ánægjulega kvöldstund með Platters.