Morgunblaðið - 22.10.1981, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.10.1981, Blaðsíða 4
HLJÓÐVARP KL. 20J Peninga- markadurinn f-----------------------------------a GENGISSKRÁNING NR. 200 — 21. OKTÓBER 1981 Ný kr. Ny kr. Einmg Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 7,709 7.731 1 Sterlingspund 14.034 14.074 Kanadadollar 6.405 6,423 1 Donsk krona 1,0670 1.0700 1 Norsk króna 1,2989 1.3026 1 Sænsk króna 1.3914 1.3954 1 Fmnskt mark 1.7437 1,7487 1 Franskur franki 1.3668 1.3707 1 Belg. franki 0.2049 0.2055 1 Svissn. franki 4.0945 4.1062 1 Hollensk florma 3.1085 3.1173 1 V-þyzkt mark 3.4277 3.4375 1 Itolsk lira 0.00645 0.00647 1 Austurr. Sch. 0.4895 0.4909 1 Portug. Escudo 0.1194 0.1198 1 Spánskur peseti 0,0804 0.0807 1 Japansktyen 0.03308 0,03317 1 Irskt pund 12.132 12.267 SDR (sérstok drattarréttmdi 16/10 8.8542 8.8796 \______________________________________✓ r----------------\ GENGISSKRANING FERDAMANNAGJALDEYRIS 21. OKTÓBER 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 8,480 8,504 1 Sterlingspund 15.437 15.481 1 Kanadadollar 7.046 7.065 1 Donsk króna 1.1737 1.1770 1 Norsk króna 1.4288 1.4329 1 Sænsk króna 1.5305 1.5349 1 Finnskt mark 1.9181 1,9236 1 Franskur franki 1.5035 1.5078 1 Belg. franki 0.2254 0,2261 1 Svissn. franki 4.5040 4,5168 1 Hollensk florina 3.4194 3.4290 1 V.-þýzkt mark 3.7705 3.7813 1 Itolsk lira 0.00710 0.00712 1 Austurr. Sch. 0.5385 0.5400 1 Portug. Escudo 0.1313 0.1318 1 Spanskur peseti 0,0884 0.0888 1 Japanskt yen 0.03639 0.03649 1 Irskt pund 13.445 13.484 v________________________________ Vextir: (ársvextir) HVTNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisioðsbækur................ 34,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1*.37,0% 3. Sparisióösreikningar, 12. man. 1,.„ 39,0% 4. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 5. Avísana- og hlaupareikningar.. 19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstasöur i dollurum....... 10,0% b. innstæður i sterlingspundum. 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum. .. 7,0% d. innstæður í dönskum krónum.. 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. IJTEÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Vixlar, forvextir..... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar...... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða... 4,0% 4 Önnur afurðalán ....... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf ........... (33,5%) 40,0% 6. Visitölubundin skuldabréf...... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán........... 4,5% Þess ber aö geta, að lán vegna út- flutningsafurða eru verötryggö miöaö viö gengi Bandaríkjadollars Lífeyrissjódslán: Lífeynss|óóur starfsmsnna ríkisins: Lánsupphæð er nú 120 þúsund ný- krónur og er lánið vísitölubundið meö lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er litilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóóur verzlunarmanna. Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæðar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir október- mánuð 1981 er 274 stig og er þá miöaö viö 100 1. júni '79. Byggingavisitala var hinn 1. október siðastlíöinn 811 stig og er þá miöað viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- vióskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Útvarp frá Alþingi Stefnuræða forsætisráð- herra og umræður um hana Kl. 20. veréur útvarp frá Alþingi, stofnuraða forsæti.sráðherra og um ræður um hana. umferðir verða tvær. I fyrri umferð hefur forsætisráðherra til umráða allt áð hálfri klukku- stund og fulltrúar annarra þing- flokka tuttugu mínútur hver, einnig stjórnarandstaða Sjálf- stæðisflokksins. I síðari umferð hefur hver flokkur tíu mínútur til umráða, einnig sjálfstæðismenn sem styðja ríkisstjórnina. Röð flokkanna verður þessi í báðum umferðum: forsætisráðherra, Sjálfstæðisflokkur, Framsóknar- flokkur, Alþýðuflokkur og Al- þýðubandalag. LITLI BARNATÍMINN KL. 17.20: Af því að tunglið er úr grænum osti HLJÓDVARP UM KL. 13.15: „Dagstund í dúr og moll“ Nýr tónlistarþáttur í umsjá Knúts R. Magnússonar llm kl. 13.15 hefst í hljóðvarpi nýr þáttur, „Dagstund í dúr og moll“, í umsjá Knúts K. Magnús- sonar. Eins og nafnið bendir til er hér um tónlistarþátt að ræða og sagði umsjónarmaður, að ætlun- in væri að koma sem víðast við, þótt seint yrði gert svo öllum lík- aði. — Eg reyni að hafa þetta í bland þannig að það sé aðgengi- legt sem flestum „venjulegum Knútur R. Magnússon eyrum", sagði Knútur. — Þátt- urinn verður í beinni útsendingu og mun ég f.vlgja úr hlaði hverj- um bút fyrir sig eftir því sem andinn kann að blása mér í brjóst hverju sinni. Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.20 er Litli barnatíminn. Oréta Olafsdóttir stjórnar barnatíma frá Akureyri. — I þessum þætti verða lesnar þrjár smásögur, sagði Gréta. — Hin fyrsta þeirra heitir „Aligrísinn og villigölturinn" og segir frá aligrís sem hittir fyrir villigölt. Aligrísinn heldur að það sé óhemjuskemmtilegt að vera frjáls og langar til að prófa það. „Pampi og hálsfestin" fjallar um strút sem finnur hálsfesti og finnst hann vera ægilega sætur með hana. En það er nú kannski ekki beinlínis gott fyrir strúta að bera hálsfestar og kemur þar margt til. Síðasta sagan heitir „Músin sem ætlaði að ná í tungl- ið“ og segir þar frá mús og froski sem ætla sér að ná í tunglið, því að tunglið er úr grænum osti, eins og allir vita. Sigríður Helgadóttir les tvær fyrstnefndu sögurnar, en ég les söguna um músina og froskinn. Um tónlistina í þættin- um sjá Ómar Ragnarsson, Ljóðfé- lagið og Söngfuglarnir. „Ofsögum sagt“ Ný smásagnabók eftir Þórarin Eldjárn l'T KK komin bókin OKSÖUIM SACT, tíu smásögur eftir WtKAKIN KI.DJÁKN. Þetta er fyrsta bók Þórarins í óbundnu máli, en áður eru komnar frá hans hendi þrjár ba'kur með kveð- skap, Kvæði, Disneyrímur og Krindi. I*á hefur Þórarinn kveðið söngtexta og er annar tveggja höfunda revíunnar Skornir skammtar sem nú er sýnd á vegum Leikfélags Keykjavíkur. Af bókum Þórarins hafa tvær komið út oftar en einu sinni, Kvæði fjórum sinnum og Disneyrímur tvisvar. Sögurnar tíu í Ofsögum sagteru þessar: Bestfrend; Úr endurminn- ingum róttekjumanns I; Ég var ey- land; Hlátur óskast; Síðasta rann- sóknaræfingin; Forvarsla; Lagerinn og allt; Lífheimur borðtuskunnar; Tilbury; Töskumálin; Mál er að mæla. Ofsögum sagt er 125 blaðstður. Oddi prentaði, Auglýsingastofa Kristínar hannaði kápu, umsjón með bókbandi hafði Hilmar Ein- arsson. IÐUMH Kynningarrit um réttindi fatlaðra í tilefni árs fatlaðra og að ósk Alfanefndar hefur Tryggingastofnun rfkisins gefið út rit um réttindi fatl- aðra hjá almannatryggingum. í ritinu eru veittar almennar upplýsingar um réttindi fatlaðra og kynnt hvert þeir geti leitað í sambandi vð ýmsa félagslega þjónustu. utvarp Reykjavlk FIM41TUDKGUR 22. október MORGUNNINN 7.(K) Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaka úmsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn: Önundur Björnsson og Guðrún Birgis- dóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Hreinn Hákonar- son talar. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. frh.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna „Kattafárið" eftir Ingibjörgu Jónsdóttur. Gunnvör Braga les (3). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sinfónískir tónleikar Sinfóníuhljómscitin í Vínarborg leikur Sinfóníu nr. 5 í B-dúr eft- ir Franz Schubert; Karl Böhm stj. 11.00 Verslun og viðskipti (Imsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. Fjallað verður um nýafstaðið viðskiptaþing um framtíð cinka- rcksturs á íslandi. 11.15 Morguntónleikar: Tónlist eftir Mozart. FTIharmoníusveitin í Berlín lcikur „Eine kleine Nactmus- ik“ (K525); Herbert von Karaj- an stj. / Elly Ameling syngur þrjár konsertaríur með Ensku kammersveitinni; Kaymond Leppard stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 F'réttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Dagstund í dúr og moll Umsjón; Knútur K. Magnússon. SÍDDEGID______________________ 15.10 „Örninn er sestur" eftir Jack Higgins Olafur Olafsson þýddi. Jónína H. Jónsdóttir les (9). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar: Tónlist eftir Johan Svendsen. Hindarkvartettinn leikur Strengjakvartett í a-moll op. 1 / Fílharmóníusveitin í Osló leikur Sinfóníu nr. 1 í D-dúr op. 4; Miltiades ('aridis stj. 17.20 Litli barnatíminn Gréta Ólafsdóttir stjórnar barnatíma frá Akureyri. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. KVOLDIÐ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Ilalldórsson flytur þátt- inn. 19.40 Á vettvangi 20.00 ÍJtvarp frá Alþingi. Stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana. Að loknum umræðum: Veður- fregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 23.00 Kvöldtónleikar; Frá tónlist- arhátíðinni í Schwetzingen sl. vor. Flytjendur: Trudeliese Schmidt, Richard Trimborn og Kammersveitin í Stuttgart; Karl Miinchinger stj. a. „Frauenliebe und — leben" op. 42 eftir Kobert Schumann. b. Sinfónía nr. 48 eftir Joseph Haydn. 23.45 F’réttir. Dagskrárlok. 19. 20, 20. 20 20 21 21 FOSTIDAGÚK 23.október .45 Fréttaágrip á táknmáli .00 Frétlir og veður 30 Auglýsjngar og dag- skrá .40 Á döfinni .50 Alll í ganini með llarold Lloyd s/h Syrpa úr gömluni gantan- mynduiti. 15 Frétfaspcgill Þáltur um innlend og crlcnd málefni. 45 Sjii dagar í maí s/h (Sevcn Days in May) Bandarísk bíóinynd frá 1964. Loikstjóri: Jolin Franken- heimer. Aðalhlutverk: Kirk Douglas. Burt Lancaster, Frederic March, Ava (iardner og Mart- in Balsam. Ofursti í Bandaríkjahcr kemst á snoðir um samsæri háttsctts hershöfðingja til að steypa forsetanum af stólivog ætlar hann sjálfur að kontast til valda. Þýðandi: lleba Júlíusdóttir. 23.40 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.