Morgunblaðið - 22.10.1981, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 22.10.1981, Blaðsíða 48
Síminn á afgreiðslunni er 83033 Jttor£iinbIat>ií> Sími á rifstjórn og skrifstofu: 10100 FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1981 Gód síldveiöi fyrir austan SíldveiAi hcfur verid jjód á fjörðum austanlands síiV ustu daj>a og er síld söltuð á öllu svæðinu frá Y'opna- firði til Hornafjarðar. Keknetabátar hafa hitt í mjög tíöða veiði af oj» til ojj einnig nótabátarnir, sem sumir hverjir eru nú búnir með kvótann. I»essi mynd var tekin á Norðfirði á dögunum og er Höfrungur II frá (írindavík að dæla úr nótinni hjá Hópsnesi, en Hópsnes fékk það jjott kast, að þejjar það var komið með fullfermi var töluvert eftir handa Höfrungi. Ljósm. \1bl.: Ásgcir l-arusson. Nýr skattur á raf- orkusölu í bígerð KIKISSTJORNIN fyrirhugar að lej»j<ja nýjan skatt á landsmenn, að því er fram kemur í Fjárfestingar og Íánsfjáráaólun fyrir árið 1982, sem lögð var fyrir Alþingi í gær. Skattur þessi er í formi sérstaks gjalds á raf- orkusölu eftir stofnlínum, samtals að upphæð 40 milljónir króna, þ.e. 4 mijljarðar gkróna. í Fjárfestingar- og lánsfjáráætl- uninni er sajjt, að tilgangur þessar- ar skattlagningar, sem hækka mun raforkuverð til neytenda, sé að draga úr lántökum vegna fjár- magnskostnaðar, „og draga úr framlengingu lána vegna byggða- lína með sérstakri fjáröflun á orku- sölukerfi landsmanna til að minnka erlenda lántöku og forðast þenslu af völdum innflutts fjármagns". Interpol legg- ur hald á fs- lenzk póstkort INTERPOL, alþjóðalögreglan, hefur lagt hald á tvö póstkort, annars vegar póstkort sem komið er úr dánarbúi Porsteins porsteinssonar, fyrrum hag- stofustjóra, og hins vegar póstkort. Þorsteinn Pálsson um kröfugerð VSÍ: Krafan þýdir 15—17% launa- hækkun 1 upphafi samnings Sammála Guðmundi J. Guðmundssyni um að kröfugerðin sé gengisfellingarkrafa „ÁLVKTUN Alþýðusambandsins er í verulegum atriðum í samræmi við ályktun V erkamannasambandsins. Ilún gengur þó lengra, t.d. að því er varðar verðbætur á laun. I»ar er far- ið fram á meiri verðbætur en fulla framfærsluvísitölu á 3ja mánaða fresti. I»að er mat Vinnuveitenda- sambandsins, að kröfur Verka- mannasambandsins séu í heild ná- lægt 40%, þegar þeir liðir hafa verið reiknaðir, sem hægt er að reikna,“ sagði Porsteinn Pálsson, fram- Fékk tíu kr. meðal- verð á kg YÉLBÁTIJKINN Jón pórðarson frá Patreksfirði seldi 67,3 tonn í Orimsby í fyrradag fyrir 677,2 þús. krónur. Meðalverð á kíló var 10,06. Fiskurinn úr Jóni l'órðar- syni þótti mjög góður, en báturinn var á línuveiðum. Þá seldu tveir togarar í Þýskalandi í gær og fengu sæmilegt verð fvrir aflann. Drangey frá Sauðárkróki seldi 152,1 tonn í Cuxhaven fyrir 1,1 niillj. kr. og var meðalverð á kíló kr. 7,19. Kolbeinsey frá Húsavík seldi síðan hluta afla í Bremerhaven. Landað var 35,3 tonnum úr skip- inu f.vrir 3tXJ,8 þús. krónur. Með- alverð á kíló var kr. 8,52. kvæmdastjóri VSÍ, er Morgunblaðið ræddi við hann í gær. „Það sýnist ennfremur," sagði Þorsteinn, „vera farið fram á launahækkun nú þegar, sem sam- svarar 15 til 17%. Þetta eru svo fráleitar kröfur miðað við núver- andi efnahagsástand, að engu tali tekur, og ályktun Alþýðusam- bandsins er í fullu samræmi að þessu leyti við stefnumörkun Verkamannasambandsins. Það er enginn rökstuðningur fyrir kröfu- gerðinni. Það eina, sem fram hef- ur komið til rökstuðnings, eru um- mæli forystumanna Verkamanna- sambandsins, að hækka þurfi kaupið af því að framleiðslan hafi minnkað hjá fyrirtækjunum og þrengingar aukizt. Hygg ég, að lé- legri rökstuðningur hafi hvorki fyrr né síðar heyrzt fyrir kröfu- gerð.“ Þorsteinn Pálsson sagði enn- fremur: „A þessu samningstíma- bili hefur kaupmáttur ráðstöfun- artekna aukizt og á samnings- tímabilinu hefur enginn sá efnahagslegi bati orðið, sem rétt- lætt getur kaupkröfur, ef menn ætla ekki að hvolfa nýrri verð- bólguöldu yfir þjóðina. Og þótt menn hafi oft verið reiðubúnir til þess að skrifa undir verðbólgu- samninga, og gert það, þá eru að- stæður í þjóðfélaginu þannig núna, eftir að vísitölutrygging hefur verið tekin upp, að gengis- fellingarleiðin út úr samningum kemur í höfuðið á fyrirtækjum jafnharðan og einnig launþegum eins og skot, vegna þess að stór hluti þeirra situr uppi með vísi- tölubundin lán. Þess vegna er það mitt mat að ekki sé hægt að endurtaka gengisfellingarleiðina enn á ný. Þá er líka vert, vegna þess að formaður Verkamanna- sambandsins hefur marglýst því yfir í umræðum síðustu daga og í þeim átökum, sem átt hafa sér stað innan Verkamannasam- bandsins um kröfustefnuna í kjaramálum, að kröfugerð, sem færi upp í 40%, væri gengisfell- irrgarkröfugerð og kallaði á íhlut- un stjórnvalda. Nú hefur kröfu- gerðin farið svo úr böndunum, að formaðurinn situr uppi með sömu kröfugerð og hann gagnrýndi með þessum rökum. Mér sýnist því að við séum sammála því, að þetta sé ekki kröfugerð um bætt lifskjör, heldur kröfugerð um gengisfell- ingu.“ sem hvarf úr frímerkjasafni Tryggva (lunnarssonar, sem var í vörzlu Sedla- bankans. Rannsóknarlögregla ríkisins gerði fyrirspurn til Interpol um þessi tvö tilteknu póstkort á sínum tíma og verða þau væntanlega send hingað til lands. Póstkortin voru meðal muna á frímerkjauppboði sem fram fer í Sviss síðar í mánuð- inum. í sumar var maður úrskurðaður í gæzluvarðhald vegna stulds á um- slögum úr safni Tryggva Gunnars- sonar. Hann seldi umslög til Frí- merkjamiðstöðvarinnar og voru nokkur seld úr landi en 26 umslög- um var skilað í vörzlu lögreglunnar. Fá allt upp í 4 tonn af rækju í hali K/EKJUVEIÐI hefur verið mjög góð á llúnaflóa frá því að veiðar hófusl þar á þessu hausti, og þess eru da-mi að bátarnir hafi fengið upp í 4 tonn í hali, en þess má geta að dagskammtur bát- anna er 2,5 tonn og vfirleitt þykir mjög gott ef aflinn nær 800 kílóum á tog- tíma. Lánsfjáráætlun ríkisstjórnarinnar: Hlutfall lífeyrissjóð- anna hækkað í 45% KÍKISSTJÓRNIN áformar að leita eftir hækkun lánshlutfalls lífeyris- sjóðanna til opinberra þarfa, úr 40% ráðstöfunarfjár, svo sem nú er lögskylt, upp í 45%, segir í Fjárfest- ingar- og lánsfjáráætlun ríkisstjórn- arinnar fyrir 1982, sem lögð hefur verið fyrir Alþingi. Alls mun lánsfé frá lífeyrissjóðunum áætlað 531 milljón króna, þar af munu 476 milljónir renna til fjárfestingarlána- sjóða og 55 milljónir renna til ríkis- sjóðs. Er þetta ríflega heimingur innlendrar lánsfjáröflunar sam- Avæmt lánsfjáráadlun. Af þessu fé munu Fram- kvæmdasjóður og ríkissjóður halda hlutfalli sínu óskertu frá áætlunum 1981, en mestöll aukn- Ofríki óseðjandi ríkisvalds, seg- ir Guðmundur H. Garðarsson ingin mun koma í hlut Bygg- ingarsjóðs verkamanna. Morgunblaðið bar þessa frétt undir Guðmund H. Garðarsson, varaformann stjórnar Lífeyris- sjóðs verzlunarmanna, og sagði hann: „Ég hef alltaf talið þessa lagaþvingun brjóta í bága við frelsi manna til að fjalla um eigin mál. Með þessu ákvæði er freklega gengið á eignarréttarákvæði stjórnarskrárinnar og frjálsan ráðstöfunarrétt yfir fjármunum fólksins í lífeyrissjóðum landsins. Þessi aðferð hins opinbera til að seilast í fjármuni sjóðanna hefur ætíð verið mótmælt af okkur. í þessari lánsfjáráætlun er reynt að seilast enn lengra í fjármuni líf- eyrissjóðanna til þess að full- nægja óseðjandi fjármagnsþörf hins opinbera. Með þessari gjörð á að þrengja enn meira að frelsi ein- staklingsins og atvinnuveganna. Því mótmælum við enn og áskilj- um okkur allan rétt til að verja stöðu okkar gagnvart þessu ofríki."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.