Morgunblaðið - 22.10.1981, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 22.10.1981, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1981 17 4. grein ('onstanti Hamati fylgdarmaður minn og Kelal bílstjóri. í baksýn er varðstöð ísraela. » Kfýstárted Sólstofa j ólaOJ °J gróöurhús Þau eru bogadregin og taka þess vegna betur hvassviöri. Álprófílar eru i heilu lagi frá mæni og ofan í jörð. Þau eru efnismeiri, 30—35% meira ál, bronsaö ál. Acrylgler á þeim stööum sem mest reynir á, annars gler. Aðra kosti má nefna svo sem: bogadregin hús eru fallegri og snjór tollir síöur á þeim. Þau eru talsvert hærri en gömlu húsin og gefa þess vegna meiri birtu. Einnig eru þau auöveldari í samsetningu. Viö leysum úr tolli á næstunni síðustu sendingu fyrir jól. 4 stæröir af frístandandi húsum og tvær stæröir af uppaöhallandi húsum. Gísli Jónsson & Co. Hf. irS.41 arlund að þessi borg verði reist á ný. Við komum við hjá aðstoðar- landsstjóranum í Quneitra, Adam Moussa. Hann hefur verið hér í hálft sjöunda ár og á hans verk- sviði er að fylgjast með að allt sé með kyrrum kjörum og hann tek- ur oft og einatt á móti gestum em koma hingað. Hann sýndi okkur líkan af borginni og víst er með ólíkindum hvað eyðileggingin hef- ur verið mikil. Hamati og Moussa tala sér báð- ir til hita, þessir rólyndislegu menn. Þeir velta því fyrir sér, hvort það hafi ekki verið einhver rík ástæða fyrir því sem Gyðingar kalla Holocoust. Maður — þótt vitfirrtur sé — fyrirskipar varla útrýmingu milljóna, nema eitt- hvað sé mikið athugavert við þetta fólk. Og þeir benda á að það er víðar en í-Þýzkalandi Hitlers, sem Gyðingar hafa átt erfitt uppdrátt- ar vegna geðslags síns. Þeir eru slík yfirgangsþjóð, að það er ekki að undra þótt menn telji þörf á að halda þeim í skefjum. Ég skal viðurkenna, að mér þótti ekki þægilegt að sitja undir þessum orðum, en á hitt ber að líta að eyðileggingin í Quneitra er ekki neinu lík sem ég hef séð. Og auðvitað liggur við að ég spyrji eins og Hamati: skyldi þá ekki vera einhver ástæða fyrir öllum þessum viðbjóði? Það getur verið varasamt að heyra og sjá aðra hliðina. Moussa biður mig að skrifa í gestabókina, „eitthvað krassandi" segir hann, svo fremi ég hafi orðið snortin við að koma hingað. Ég reyndi að sýna nokkra varfærni: „Látið Quneitra standa sem merki um manniega grimmd, sem við viljum öll útrýma úr heiminum." Ég hef ekki síðan gleymt þess- um stað. Hann leitaði í huga mér þá daga sem eftir lifðu dvalar minnar í Damaskus, sú grimmd sem við blasir í þessari dánu borg og ekki síður sú heift sem hefur sprotti af þessu voðaverki. Og við hljótum að fallast hryggð yfir því að geta ekki útrýmt þessum eig- inleika úr sálunum, þrátt fyrir allt. tt af fáum húsum sem uppi stendur. I TILEFNI FLJJTNINGANNA í SKIPHOLT 7 BJÓÐUM VIÐ ft 1.150- VERÐ SEM EKKI VERÐUR ENDURTEKIÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.