Morgunblaðið - 22.10.1981, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.10.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1981 7 Spónaplötur af ýmsum geröum og þykktum 10-12-16—19—22 millimetra Mjög hagstætt verð. Timburverzlunin Volundur hf. KLAPPARSTÍG 1, SÍMI 18430 — SKEIFAN 19, SÍMI 85244 Fáksfélagar Fögnum vetri meö dansleik í félagsheimilinu laug- ardaginn 24. október, 1. vetrardag. Góö hljómsveit. Aðgöngumiöar seldir föstudag frá 17—19 og við innganginn. Skemmtinefndin. Firmakeppni Ákveöiö hefur verið aö halda firmakeppni í hand- knattleik karla ef næg þátttaka fæst. Þeir sem áhuga kunna aö hafa vinsamlega hafiö samband viö skrif- stofu sambandsins kl. 4—6 daglega. Þátttökutil- kynningar þurfa aö hafa borist fyrir 1. nóv. nk. Verkstjórar á Suðurlandi Verkstjórnarfræöslan efnir til fyrri hluta almenns verkstjórnarnámskeiðs á Selfossi dagana 24. okt. — 7. nóv. nk., ef nægileg þátttaka fæst. Kennt verður í Gagnfræöaskólanum á Selfossi laugardaga kl. 9—17 og þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 13.30—18.30. Þátttökugjald er kr. 600.-. Skráning á námskeiöið fer fram hjá Iðntæknistofnun Islands, Skipholti 37, R., eöa í síma 91-81533. Verkstjórnarfrædsla. Auöveld fjaröflun fyrir félagasamtök 3! bd. 21 — Bandit — Lukku sjö — Lukkunúmer og bingóbréfaspjöld. Auöveld og örugg fjáröflun — spennandi leikir. Einkaumboð ó íslandi, Kristján L. Möller, Siglulirði, simi 96—71133. Söludreifing í Reykjavík, Karl H. Sigurðsson, sími 40565. í forystugrein Tímans í gær er tekið til við að munnhöggvast við Svarthöfða Vísis í tilefni af grein um borgarmálefni, sem birtist í Svarthöföadálki í siöustu viku. Er málgagni Framsóknarflokksins greinilega mjög illa við það, að í umræddri grein tekur Svarthöfði afstööu til þess, hver eigi að verða næsti borgarstjóri Reykjavikur og fjallar meðal ann- ars í því samhengi um núverandi borgarstjóra. i . forystugreininni er þó jafnframt sneitt af Sigurjóni Péturssyni, - forseta borgarstjórnar, og oddvita vinstri meirihlutans, en skoðun málgagns Fram- sóknarflokksins er þessi: „Borgarstjórastarfið er annaö og meira en að taka á móti gestum og standa fyrir mannfagnaði í Höfða . ..“ Það er sem sé mikilvægara að vera borgarstjóri en forseti borg- arstjórnar að mati Tímans. Svo virðist af leiðara Timans, að helsta baráttumál Framsóknarflokksins i borgarstjórnarkosningunum, verði að Egill Skúli Ingibergsson verði áfram borgarstjóri — fer hann í framboð á vegum flokksins? Eða er forystugrein Tímans i raun tilraun til að hlutast til um innri mál- efni Sjálfstæðisflokksins og hafa áhrif á það, hvern sjálfstæðismenn velja sem borgarstjóraefni? Þar sem umrædd Svarthöfðagrein hefur þannig orðið til þess að rumska við framsóknarmönnum, sem telja Svarthöfða með henni „vega þannig að vini sínum, Albert Guðmundssyni . . “ eins og segir í forystu- grein Tímans, birtist hún hér í heild. 21 fulltrúi Svarthöfdi segir í Vísi á fostudag: „l»á virðist orðið nokkuð Ijást, að borgarstjórnar rulltrúum mun fjölga í tutt- ugu og einn næsta kjör tímahil. Ekki er víst að |>að verði til að bæta stjórnina á borginni, enda segir máltækið: því verr gefast heimskra manna ráð sem fleiri koma saman. Kjölgun borgarfulltrúa mun hins vegar verða til |>ess að minnka mjög atkvasla- magn að baki hvers full- trúa, og munu þá margir sjá möguleika á pólitískum frama, sem enginn var áð- ur. Oefað veldur þessi fjölgun því, að meiri hætta er á því en því en áður að fram komi utanflokkalist- ar, og kannski fleiri en einn, endar þarf ekki nema rúmlega tvö þúsund at- kvæði til að fá mann kjör inn. I>á er eflaust að Kram- sókn og Alþyðuflokkur telji sig hressast nokkuð á fjölguninni. I'annig kemur hún hinum áhugasömu til góða, en borgarbúar munu þurfa að bíða nokkuð eftir afköstum meiri mannafla. Á þeim almennu betlr tímum, sem nú ganga yfir þjóðina hefur Keykjavík orðið útundan. Mannfjölg- un er nær engin og skólar og fleiri stofnanir bera ekki lengur einkenni þeirra uppgangstíma, sem sprengdu af sér hverja bygginguna á fætur ann- arri. Nú eru Keykvíkingar heldur daufieg hjörð, sneidd ríkisforsjá og opin- berum tilstyrk, frjourn hugmyndum þeirra, sem eiga að stjórna borginni og olnbogarými íbúanna, sem þó vildu gjarnan fá lóðir og svæ-ði undir athafnir. /Ev- inlega, þegar mikið bjátar á um hina stjórnmálalegu forustu, líta prrlitíkusar í eigin barm, ekki til að gera betur, heldur til að freista þess að treysta stiiðu sína á undanhaldinu. Af þeim sökum er nú allt í einu orð- ið brýnt að fjölga fulltrúum í tuttugu og einn, og mun þá fulltrúatalan standa i öfugu hlutfalli við aðra framkvæmd í horgarstjórn. Til að ná meirihluta við |M'ssar aðstæður þarf Sjálfstæðisflokkurinn að fá ellefu fulltrúa kjörna. I»að mun standa nijög í járnum að hann nái þeirri at- kva-ðatiilu, sem til þarf miðað við síðustu kosn- ingar til borgarstjórnar. Samt hefur töluvert breyst síðan Sjálfstæðisfiokkur inn missti meirihlutann og hagur Keykjavíkur hefur versnað stórlega. Svo virð- ist sem höfuðborgin hafi hreinlega gleymst á AF þingi, enda sitja þar valda- menn engir sem gegna jafnframt meirihlutastarfi í borgarstjórn." Nýjan þrótt Og Svarthöfði heldur áfram: „iH'tla hefur orðið til mikils skaða fvrir borgina. og orðið til þess að hún hefur ekki fengið að njóla jafnréttis við önnur byggð- arlög í landinu siðustu fjögur árin. Ljóst er af þessu og almennum hag Keykjavíkur. að einungis verður kosið að þessu sinni milli Sjálfstæðisflokksins og hinna. því hvað sem sagt verður um áratuga langa stjórn Sjálfstæð- ismanna á borginni, þá sýnir þróun hennar. að þegar á heildina er litið, veittu Sjálfstæðismenn henni góða forsjá. Sjálfstæðisflokkurinn hefur raunar þegar ákveðið borgarstjóraefni sitt. Davíð Oddsson er ungur maður, og það hafa fyrri borgar stjórar Sjálfstæðisfiokks- ins yfirleitt verið, þegar þeir tóku við emba'tti. Lífs- þróttur þessara ungu borg- arstjóra hefur með ýmsum ha'tti streymt til borgarinn- ar sjálfrar á valdatíma þeirra. I»eir vildu vinna henni vel og gerðu það. Nú uni skeið hefur einskonar framkva'mdastjóri setið á iMirgarstjorastóli í skjóli meirihlutans innan meirr hlutans. Ilann hefur ekki fengið að koma frani sem borgarstjóri, af því sólin varð að skína á aðra. Keykjavík hefur því verið borgarstjóralaus um skeið. I»að er kominn tími til að breyta þessu í fyrra horf og gera Davíð Oddsson að borgarstjóra. Svarthöfði." Veggeiningar ur dökkri eik — 3 geröir JBÍásfeöqar ,,, „„„„„ I HúsgöKn ^imar: hbOhO or 8b244 f ^rmújj 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.