Morgunblaðið - 22.10.1981, Side 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1981
[ atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna j
Ólafsvík
Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu
og innheimtu fýrir Morgunblaðið í Ólafsvík.
Uppl. hjá umboösmanni í síma 6243 og hjá
afgreiöslunni í Reykjavík sími 83033.
Lagerstjóri
Óskum eftir aö ráöa duglegan og reglusam-
an mann í starf lagerstjóra. Starfið er m.a.
fólgiö í:
a. skipulagningu á lager.
b. almenn verkstjórn og yfirumsjón meö
vörumóttöku og dreifingu.
Umsóknir um starfiö óskast sendar fyrir 28.
október nk.
OSIA-OG
SMJÖRSALAN 9;
Bitruhálsi 2 — Reykjavik — Siml 82511
Lausar stöður
Heilsugæslulækna
Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stööur heilsugæslulækna:
1. Staöa læknis viö heilsugæslustöö á Djúpavogi (H1), laus nú þegar.
2. Staöa læknis viö heilsugæslustöö á Þingeyri (H1), laus nú þegar.
3.Staöa heilsugæslulæknis á Olafsfiröi (H1), frá og meö 1. janúar 1982.
4. Staöa læknis viö heilsugæslustöö á Fáskrúösfiröi (H1), frá og meö
1. janúar 1982.
5. Önnur staöa læknis viö heilsugæslustöö á Siglufiröi (H2), frá og
meö 1. mars 1982.
6. Tvær stööur lækna af fjórum viö heilsugæslustöö á ísafiröi, (H2),
frá og meö 1. júlí 1982.
7. Ein staöa læknis af þremur viö heilsugæslustöö á Blönduósi (H2),
frá og meö 1. ágúst 1982.
Umsóknir ásamt itarlegum upplýsingum um læknismenntun og lækn-
isstörf sendist ráöuneytinu eigi síöar en 19. nóvember nk.
Heilbrigöis- og tryggingamálaráöuneytiö.
20. október 1981.
Vélaverslun
óskar að ráða
afgreiöslumann, í varahlutadeild.
Umsóknir ásamt uppl. um aldur, menntun og
fyrri störf, sendist augl.deild Mbl. fyrir 28.
þ.m. merkt: „Vél — 7938“.
Au Pair
Innheimta
Óskum eftir aö ráöa starfskraft til innheimtu-
starfa hálfan daginn. Þarf aö hafa bíl til um-
ráða.
Tilboö, er greini aldur og fyrri störf, sendist
augl.deild Mbl. merkt: „Dugleg — 6294“, fyrir
27. október.
Þjónustustarf
Áreiöanlegur starfskraftur óskast til sendi-
| og þjónustustarfa. Viökomandi þarf aö hafa
bíl til umráða.
Nánari uppl. fást í síma 39330 eða í Samskipti sf., Ármúla 27.
Heilsugæslustöðin
Akranesi
óskar eftir aö ráöa sjukraliöa til starfa viö
heimahjúkrun í 50% starf. Umsóknarfrestur
til 15. nóv. nk. Upplýsingar gefur Brynja Ein-
arsdóttir hjúkrunarfræöingur, Heilsugæslu-
stööinni Akranesi, sími 93-2311 eöa 93-
2240.
Vana beitingamenn
vantar
á línubát frá Grindavík. Uppl. í síma 92-8062.
Bókbindari óskast
Þarf aö geta tekiö aö sér verkstjórn og véla-
stillingar.
Kassagerö Reykjavíkur.
Öskum að ráða
stúlkur
í frágang og saumaskap.
Vinnufatagerö íslands hf.
Areiöanleg stúlka óskast til barnagæslu á
gott heimili í Chicago. Þarf aö hafa bílpróf.
Nánari uppl. í síma 52928 eftir kl. 18.
Alafoss hf.
Rafvirkjar
Viö óskum eftir aö ráöa rafvirkja til starfa nú
þegar, af sérstökum ástæöum þarf hann aö
vera búsettur í Hafnarfirði.
Umsóknum um starfiö skal skila á sérstökum
eyöublöðum til Rafveitustjóra sem veitir nán-
ari upplýsingar um starfið.
Rafveita Hafnarfjaröar.
óskar eftir starfsfólki í:
Spunaverksmiöju. Vakta- og bónusvinna.
Pökkunarlager. Vinnutími 8—16.
Saumastofu. Vinnutími 8—16.
Nánari upplýsingar veitir starfsmannahald í
síma 66300.
Alafoss hf
Viljum ráða
laghentan mann
viö vélastillingar og almenna bókbandsvinnu.
Kassagerö Reykjavíkur.
Skrifstofustarf
Útflutningsfyrirtæki í miöborginni óskar aö
ráöa sem fyrst starfskraft til almennra
skrifstofustarfa. Framtíöarstarf. Góö laun í
boöi fyrir hæfan starfskraft.
Umsækjandi þarf að hafa lokiö prófi frá
Verslunarskóla, Samvinnuskóla, viöskipta-
sviöi fjölbrautaskóla, eöa hafa sambærilega
menntun.
Handskrifaöar umsóknir meö upplýsingum
um aldur, menntun og fyrri störf sendist
Morgunblaöinu merkt: „Framtíö — 8016“.
Nýir bílar —
Frágangur
Okkur vantar mann til aö hreinsa og ganga
frá nýjum bílum.
Uppl. hjá verkstjóra á bifreiöaverkstæöi (ekki
í síma).
Kristinn Guönason hf.,
Sudurlandsbraut 20.
Sendisveinn
Óskum eftir sendisveini til starfa nú þegar.
Uppl. veitir
Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu.
sími 29500.
SBókhald — Uppgjör
Fjárhald — Eignaumsýsla
Ráðningarþjónusta
Ráðningarþjónusta
óskar eftir aö ráöa bókara fyrir bókhalds- og
endursk.skrifstofu í kaupstað á austurlandi.
Viö leitum aö manni meö menntun og/eöa
reynslu af bókhaldsstörfum. Framtíöarstarf.
Eignaraöild kemur til greina.
Umsóknareyöublöö á skrifstofu okkar. Um-
sóknir trúnaöarmál ef þess er óskaö.
BÓKHALDSTÆKNI HF
LAUGAVEGUR 18 — 101 REYKJAVÍK — Sími 18614
RÁÐNINGARÞJÓNUSTA,
Bergur Bjömsson, Ulfar Steindórsson.
" ' ' 1 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar \
i V •• á* Hvöt, félag sjálfstæöiskvenna í Reykjavík JLr etagSStUTt Hádegisfundur Aöalfundur CfZgL tfc* 1« I veröur í Sjálfstæöishusinu Valhöll, Háaleitisbraut 1, vestursal, laug- Verkajýósráö Sjálfstæöisflokksins veröur haldinn dagana 20. og 21. KjIxJHl& \AJo\3wOt | ardaginn 24 okt nk. kl. 12.00—14 00. nóvember nk. og hefst kl. 20.00 föstudaginn 20 nóvember í Valhöll, I Umræöuefni: Brevttar Drófkiörsrealur - aörar aöferöir (almenn um- Háaleitisbraut 1. ræða) Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. \ AolflinHlir CIIC Uirnínn Til fundarins er sérstaklega boöiö konum, sem sæti eiga i stjó/num Nánari dagskrá auglýst siöar. AUdlTUIIUUr r UO nuuinn sjálfstæöisfélaga í Reykjavík, landsfundarfulltrúum Hvatar, trúnaöar- W ráöi félagsins og konum í borgarstjórnarflokki sjálfstæöismanna. Sl/orn VerkalyOsraös aröur haldinn 27. október kl. 20.00 aö Lyngási 12. Ath kjörbréf landsfundarfulltrúanna afhent á staönum. Stjórnin. S,‘órnin