Morgunblaðið - 22.10.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.10.1981, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1981 í DAG er fimmtudagur 22. október, sem er 295. dagur ársins 1981. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 02.08 og síð- degisflóö kl. 14.39. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 08.39 og sólarlag kl. 17.45. Sólin er í hádegisstaö i Reykjavík kl. 13.12 og tunglið er í suðri kl. 09.23 (Almanak Háskólans). Þjóníð Drottni meö ótta og fagnió með lotningu. (sélm. 2, 11) LÁRL'IT: — I. egg„5. sjá, 6. verur, 7. tónn, 8. málmi, II. fisk, 12. þjóta, 14. mvrkur. 16. atvinnugrein. LÓÐRETT: — 1. asni, 2. rándýr, 3. spil, 4. bæti, 7. trúarbrögð, 9. málm- urinn. 10. skartgripur, 13. keyri. 15. samhljóðar. LAUSN SfÐUSrnj KROSSGÁTU: I.ÁKKI I: — 1. stefara, 5. iu, 6. rammur, 9. orm, 10. ná, 11. kg„ 12. sið, 13. kaun, 15. sól, 17. róstur. LÓÐRLTT: — I. skrokkur, 2. fimm, 3. aum, 4. afráða, 7. arga, 8. uni, 12. snót, 14. uss, 16. lu. ÁRNAÐ HEILLA ára er í dag, 22. okt. I w Gunnar Gí.slason Forn- haga 19. Rvík. Hann er fædd- ur á ísafirði og hefur stundað sjómennsku frá unga aldri. Arið 1937 gekk hann að eiga Auði Guðmundsdóttur og eignuðust þau fimm börn. Hún lést 18. maí síðast. Gunnar er að heiman í dag. Hjónaband. í Kópavogskirkju hafa verið gefin saman í hjónaband l»órdís l>órarins- dóttir og Gunnar H. Svein- björnsson. (Sig. Þorgeirsson). FRÉTTIR Það voru vissulega gleðifregnir, einkum fyrir þá á norðanverðu landinu, sem Yeðurstofan flutti í gærmorgun. — Þá kom það fram í spárinngangi að veður fraðingarnir gera fastlega ráð fvrir því að hlýna muni í veðri. í fyrrinótl hafði mest frost á lág- lendi orðið uppi í Síðumúla í Itorgarfirði, mínus 8 stig, en á llveravöllum fór frostið niður í 11 stig. Því má svo bæta við að hér í Reykjavík var eins stigs na-turfrost um nótlina. Sólskin var í ba-num í 6 klst. í fyrradag. Ilvergi var teljandi úrkoma á landinu um nóttina. Veturnælur eru í dag. Um það segir svo í Stjörnufræði/ Rímfræði: „Veturnætur, tveir síðustu dagar sumars að ísl. tímatali, þ.e. fimmtudagur og föstudagur að lokinni 26. viku sumars (í sumaraukaárum 27. viku). Nafnið var áður notað r Oeólilega lágt Hvers konar vanþakklæti er þetta félagar. Hef ég kannski ekki staðið við að svíkja hvert einasta loforð!!? um tímaskeið í byrjun vetrar, en nákvæm tímamörk þeirrar skilgreiningar óviss." Ka-ði.smaður í Malaysíu. í Lögbirtingablaðinu er tilk. frá utanríkisráðuneytinu um að skipaður hafi verið kjör- ræðismaður íslands í höfuð- borg Malaysíu, Kuala Lump- ur. Ræðismaðurinn er Walter Ernst Koch. Kvenfélag Styrktarfél. lam- aðra og fatlaðra heldur fund í kvöld (fimmtudag) kl. 20.30 að Háaleitisbraut 13. Félagsvist verður spiluð í kvöld (fimmtudag) í safnað- arheimili Langholtskirkju og verður byrjað að spila kl. 20.30. FRÁ HÖFNINNI_____________ í fyrrakvöld kom Mánafoss til Reykjavíkurhafnar að utan. í gærmorgun kom Litlafell úr ferð á ströndina og fór aftur í ferð samdægurs. Langá lagði í gær af stað áleiðis til út- landa. Hvassafell átti að leggja af stað áleiðis til út- landa seint í gærkvöldi. Þá átti að halda för sinni áfram til Grænlands danska kaup- far Edith Nielsen, sem hér tók vörur úr öðru Grænlandsfari Svenborg, sem dregið var til, hafnar hér til viðgerðar. Það er reyndar farið aftur. í gær fór aftur stórt rússneskt haf- rannsóknarskip, sem hér hef- ur verið í höfninni undan- farna daga. Fyrir nokkru efndu þessir krakkar til hlutaveltu að Kauða- læk 38 hér í Kvík., til ágóða fyrir Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra. — Söfnuðu krakkarnir 150 kr. Þau heita: Matthías Sveinbjörnsson, Dagný Pétursdóttir Blöndal, Davíð Péturs- son Blöndal, Magnea Ólafsdóttir og Sigurður Schram. Kvold-. nætur- og helgarþjonusta apótekanna í Reykja- vik dagana 16 til 22 okt., aö baóum dögum meötöldum, er sem hér segir I Apóteki Austurbæjar. En auk þess veröur Lyfjabuó Breiðholts opin alla daga vaktvikunnar til kl 22. nema sunnudag. Slysavaróstofan i Borgarspitalanum. simi 81200. Allan solarhringinn. Onæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstoó Reykjavikur a mánudögum kl. 16 30—17.30 Folk hafi meö ser ónæmisskirteini Læknastofur eru lokaöar a laugardögum og helgidögum, en hægt er aö na sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um fra kl 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum A virkum dögum kl 8—17 er hægt aó ná sambandi viö neyöarvakt lækna a Borgarspítalanum, simi 81200. en þvi aöems aö ekki naist i heimilislækni. Eftir kl 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuóir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888 Neyðarvakt Tannlæknafel i Heilsuverndarstoóinni á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 19. okt. til 25 okt aó baóum dögum meötöldum. er i Stjörnu Apö- teki. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum ápó- tekanna 22444 eöa 23718 Hatnarfjorður og Garðabær: Apotekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apotek og Noróurbæjar Apötek eru Opin virka daga til kl 18 30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl 10—13 og sunnúdag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavik: Keflavikur Apötek er opió virka daga til kl. 19. A laugardögum kl 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Simsvari Heilsugæslustöóvarinnar i bænum 3360 gefur uppl um vakthafandi lækm, eftir kl 17 Selfoss: Selfoss Apotek er opiö til kl 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl 20 a kvöldm. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl 8 a manudag — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.A.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp i viölögum. Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjófin (Barnaverndarraö Islands) Sálfræöileg raögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Dýraspitali Watsons, Viöidal, simi 76620: Opiö mánu- daga — föstudaga kl 9—18. Laugardaga kl 10—12. Kvöld- og helgarþjónusta. uppl. i simsvara 76620. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspitalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens- asdeild: Manudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl 14—19.30. — Heilsuverndar- stoóm: Kl. 14 til kl 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl 15.30 til kl 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30 — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hælió: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl 16 og kl. 19 30 til kl. 20. St. Jósefsspitalinn Hafnarfirói: Heimsóknartimi alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SÖFN Landsbókasafn islands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Utlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl. 13—16 Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Utibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar i aöalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til kl. 16. Yfir- standandi sérsýningar: Oliumyndir eftir Jón Stefánsson i tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita- og oliu- myndir eftir Gunnlaug Scheving Borgarbókasafn Reykjavikur ADALSAFN — útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. A laugar- dögum kl. 13—16. AÐALSAFN — Sórútlán. sími 27155. Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum ADALSAFN: — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. SÓLHEIMA- SAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21 A laugardögum kl. 13—16. SÓL- HEIMASAFN: — Bókin heim. simi 83780. Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10—12. Heimsendingarþjónusta a bókum viö fatlaöa og aldraöa HLJÓOBÖKASAFN: — Hólmgaröi 34. sími 86922 Opió mánud. — föstud. kl. 10— 16 Hljóóbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. simi 27640 Opió manudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTAÐASAFN — Bústaöakirkju. simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABILAR — Bæki- stöö i Bústaöasafni, simi 36270. Viökomustaóir viösvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Opiö mánudaga — föstudaga kl. 11— 21 Laugardaga 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ara á föstudögum kl. 10—11. Sími safnsins 41577. Ásgrimssafn Bergstaóastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafmó. Skipholti 37. er opiö mánudaga til föstudaga frá kl 13—19. Simi 81533. Hoggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 Listasafn Einars Jónssonar:Hnitbjörgum: Opiö sunnu- daga og miövikudaga kl. 13.30—16 Hús Jóns Siguróssonar i Kaupmannahofn er opiö mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl 16—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl 19.30 A laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin Opin manudaga til föstudaga kl. 7.20 til 13 og kl. 16— 18 30. A laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30. — Kvennatíminn er a fimmtudagskvöldum kl. 21. Hægt er aö komast i böóin og heitu pottana alla daga frá opnun til lokunar- tima. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7 20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin i Breióholti er opin virka daga mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og siöan 17—20.30. Laugar- daga opiö kl. 7.20—17.30 Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7—8 og kl. 12—18.30. Laugardaga kl. 14 — 17 30. Sauna karla opiö laugardaga sama tíma. Á sunnudögum er laugin opin kl. 10—12.00 almennur timi sauna á sama tima. Kvennatimi þriójudaga og fimmtu- daga kl 19—21 og saunabaó kvenna opiö á sama tíma. Siminn er 66254. Sundholl Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7 30—9, 16—18 30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima. til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga. frá kl. 13 laugardaga og kl. 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl 14.30—20. Laugardaga er opiö kl. 8—19. Sunnudaga kl. 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga kl. 20—21 og miövikudaga kl. 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—15. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum kl. 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþiónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í sima 27311. í þennan sima er svaraö allan sólarhringínn á helgidögum. Ratmagnsveitan hefur bll- anavakt allan sólarhringinn i síma 18230. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.