Morgunblaðið - 24.10.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.10.1981, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIf), LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1981 I DAG er laugardagur, 24. október, fyrsti vetrardagur, 297. dagur ársins 1981. Fyrsta vika vetrar, gormán- uöur byrjar. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 04.21 og síö- degisflóö kl. 16.33. Sólar- upprás í Reykjavík kl. '08.45 og sólarlag kl. 17.38. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.12 og tunglið er í suðri kl. 10.57. (Almanak Háskólans.) Sá sem sífellt gáir aö vindinum sáir ekki, og sá sem sífellt horfir á skýin, uppsker ekki. (Préd. 11, 3.) ÁRNAÐ HEILLA lljónahand. I Dómkirkjunni hafa verið (jefin saman í hjónaband Sif hnr.steinsdóttir (>n Olafur (iarðarsson. (Sin- Þortreirsson.) FRÉTTIR l>eir voru (jallharóir á |>ví VetV urstofumenn í )>a'rmor|>un aó í dat>, lau|>ardaj> myndi frysta um land allt, en fyrst um landió norðvestanvert. í fyrrinótt hafði hvergi fryst á lát>lendi, en hitinn fór nióur í frostmark á Fauurhólsmvri. Ilér í Keykja- vík var 2ja sti)>a hiti, í ri|>nini>u, sem mældist 2 millim. eftir nóttina. Mest úrkoma á land- inu var 7 millim. í Kví|>indisdal. — Uppi á llveravöllum var na-t- urfrost, mínus eitt stit>. KROSSGÁTA 1 1 3 ■ ■ ■ 1 6 ■ ■ ■ 8 9 to ■ l! ■ * 13 14 ■ 16 I.AIihTT: — l skinn, 5 reióur, t> hantta, 7 }»ai»a. X vondar, ) 1 kcmsl, 12 dvelja, 14 illtjarn. Iti vcnja vió. I.ODKKTT: — I sauói, 2 auminnja. .'I forfiióur, 4 lof, 7 ránfu|>l, 9 mcnnt- uó, Itl pcnint>a, 1.1 skújfardýr, 15 málmur. HI'SN SÍIX STI KKOSS<;ÁTI:: LÁKÉTT: — 1 skcmml, 5 dc, « mjalli. 9 nám. III np. II it, 12 lap. II na|>a, 15 ój>n, 17 sollur. I.tItlKÍTT: — I samnin)>s, 2 Adam. 1 mcl, 4 Irippi, 7 játa, H lóa, 12 la|>l, 14 t>ól. I li nu. (■ormánuóur byrjar í dat>. Um hann má lesa þetta í Stjörnu- fræði/rímfra'ði: „F.vrati mán- uður vetrar að forníslensku tímatali, hefst fyrsta vetr- ardat>. — Nafnið mun vísa til sláturtíðar." Og um fyrsta vetrardajj set>ir m.a. á þessa leið: „Um eitt skeið (a.m.k. frá 1600 o(t fram yfir 1800) var venja að telja veturinn hefjast á föstudet>i, en ret>Iur þær, sem nú er farið eftir í ísl. almanakinu, eru enttu að síður tíamlar, að líkindum samdar á 12. öld. í ttamla stíl var vetrarkoman 10.—17. okt., ef miðað er við föstudat;. Fyrsti vetrardatíur var messudattur fram til ársins 1744.“ Kvöldvaka á llernum. í kvöld kl. 20..30 veróur kvöldvaka í sal lljálpræðishersins. Ileióurs- gestir veróa gestir frá Noregi, hjónin Sigrid og Alfred Moen, sem eru ofurstar í Oslódeild Hjálpræðishersins. Munu þau ! auk þess heimsækja deildir Mjálpræðishersins á Akur- e.vri og ísafirði. A þessari kvöldvöku verða teknir í Flðriagatrumvarpio: , jlendur á brauDfótum" I*etta er nú gefið út í tilefni af „norrænu brauðvikunni“, það varð að vera eitthvað bitastætt í því, Matthías minn! notkun nýir stólar í Salnum, efnt verður til skyndihapp- drættis ot; að lokum verður kaffi borið fram. Kskfiróingar og Keyðfirðingar hér í Reykjavík efna til sam- eittinlettrar kaffidrykkju fyrir fólk úr þessum byt;t;ðarlöt;um á morgun, sunnudag, í safn- aðarheimili Bústaðakirkju og hefst hún kl. 15. Ilring-basar. Kvenfélagið Hringurinn ætlar að halda hasar 31. okt. næstkomandi. Basarmunina ætla Hrings konur að sýna í glut;t;um verslunarinn Gráfelds á horni Þingholtsstrætis og Bankastrætis í dag og á morgun sunnudat;. FRÁ HÖFNINNI í fyrrakvöld lagði Dísarfell af stað úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda. í gær komu ot; fóru aftur samdæg- urs olíuskipin Kyndill og Litla- fell. I gær kom togarinn Ásr björn af veiðum og landaði. í gær var Selfoss væntanlegur að utan. í nótt er leið var von á Skaftafelli og í gærkvöldi fór Ilekla í strandferð. Von var á erlendu leiguskipi, Kav- nes, til að taka hér vikurfarm til útlanda. Leiguskipið Guslav Kehrmann átti að leggja af stað áleiðis til út- landa í gær. Þessir ungu sveinar, sem heita Þröstur og Gísli Örn, efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóóa fyrir Sjálfsbjörg, Fél. fatl- 1 aóra hér í Keykjavík. Strákarnir söfnuóu alls rúmlega 120 ! krónum. Kvold-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vík dagana 23. október til 29. október aó báöum dögum meötöldum veröur sem hér segir: j Háaleitis Apóteki. Auk þess er Vesturbæjar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavaróstofan i Ðorgarspitalanum. simi 81200. Allan solarhrmginn Onæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstoð Reykjavikur á mánudögum kl. 16 30—17.30 Folk hafi meö sér ónæmisskirteini Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö na sambandi viö lækm a Gongudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um fra kl 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum A virkum dögum kl 8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna a Borgarspítalanum. simi 81200. en þvi aóems aó ekki náist í heimilislækni Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 a föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nanari upplysmgar um lyfjabuóir og læknaþjonustu eru getnar i simsvara 18888 Neyðarvakt Tannlæknafel. í Heilsuverndarstoóinni á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri: Vakfþjonusta apotekanna dagana 19. okt. til 25 okt aó baöum dögum meötöldum, er i Stjörnu Apó- teki. Uppl um lækna- og apoteksvakt i simsvörum ápó- tekanna 22444 eóa 23718 Hafnarfjoróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl um vakt- hafandi tækm og apoteksvakt i Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavik: Keflavikur Apótek er opiö virka daga til kl 19. A laugardögum kl 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar i bænum 3360 gefur uppl um vakthafandi lækni. eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18 30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl um læknavakt fast i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl 20 a kvöldin — Um hefgar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl 8 a mánudag — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.A.A. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Salu- hjalp i viólögum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjófin (Barnaverndarráó Islands) Sálfræóileg raðgjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Dýraspitali Watsons, Viöidal, simi 76620: Opiö mánu- daga—föstudaga kl. 9—18. Laugardaga kl. 10—12. Kvöld- og helgarþjónusta. uppl. i simsvara 76620 SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspitalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaspitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl 19 tM kl 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15— 18 Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 — Grens- ásdeild. Manudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar- stoóin: Kl 14 tíl kl. 19 — Fæóingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15 30 til kl 16 30 — Kleppsspítali: Alla daga kl 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl 19.30. — Flokadeild: Alla daga kl 15 30 til kl. 17. — Kópavogs- hælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vifilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl 20 — Sólvangur Hafnarfiröi. Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspitalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartimi alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. ORD DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Utlánasalur (vegna heimalana) opin sömu daga kl. 13—16 Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands Opió* manudaga — föstudaga kl. 9--19, — Utibú: Upplysingar um opnunartima þeirra veittar i aóalsafni. simi 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga. þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl 13.30—16. Listasafn Islands: Opiö daglega kl. 13.30 til kl. 16. Yfir- standandi sérsýningar: Oliumyndir eftir Jon Stefansson i tilefni af 100 ára afmæli listamannsins Vatnslita- og oliu- myndir eftir Gunnlaug Scheving. Borgarbókasafn Reykjavikur ADALSAFN — útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Á laugar- dögum kl. 13—16. ADALSAFN — Sérútlán, simi 27155. Ðókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum. AOALSAFN: — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029 Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. SÖLHEIMA- SAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga — föstudaga kl 9—21. A laugardögum kl. 13—16. SÓL- HEIMASAFN: — Bókin heim. sími 83780 Simatími: mánud og fimmtud. kl. 10—12. Heimsendingarþjónusta á bókum viö fatlaöa og aldraða. HLJOOBÓKASAFN: — Hólmgarói 34, simi 86922. Opió mánud — föstud. kl. 10— 16 Hljóóbókaþjónusta fyrir sjónskerta HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. simi 27640. Opió manudaga — föstudaga kl. 16— 19. BUSTADASAFN — Bustaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABILAR — Bæki- stöó i Ðustaóasafni, simi 36270. Viókomustaóir viósvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Opiö mánudaga — föstudaga kl. 11— 21. Laugardaga 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ara á föstudögum kl. 10—11. Simi safnsins 41577. Ásgrimssafn Bergstaóastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tækmbókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudaga tíl fóstudaga frá kl. 13—19. Simi 81533. Hoggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars JónssonarHnitbjörgum Opiö sunnu- daga og mióvikudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar i Kaupmannahofn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl 16—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19 30. A laugardögum er opió frá kl. 7.20 til kl. 17 30 A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin Opin manudaga til föstudaga kl. 7.20 til 13 og kl 16—18 30 A laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30. — Kvennatiminn er a fimmtudagskvöldum kl. 21. Hægt er aö komast i böóin og heitu pottana alla daga frá opnun til lokunar- tima. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl 7 20—19.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl 8—13.30. Gufubaðiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Sundlaugin i Breióholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og siöan 17—20.30. Laugar- daga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Simi 75547. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7—8 og kl. 12—18.30. Laugardaga kl. 14—17.30. Sauna karla opió laugardaga sama tima. Á sunnudögum er laugin opin kl. 10—12.00 almennur timi sauna á sama tima. Kvennatimi þriójudaga og fimmtu- daga kl. 19—21 og saunabaó kvenna opiö á sama tima. Siminn er 66254. Sundhóll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9. 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.130. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriójudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöió opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga. frá kl. 13 laugardaga og kl. 9 sunnu- daga. Siminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö kl. 8—19. Sunnudaga kl. 9—13. Kvennatimar eru þriójudaga kl 20—21 og mióvikudaga kl. 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—15. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8. 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum kl. 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 i sima 27311. I þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.