Morgunblaðið - 24.10.1981, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 24.10.1981, Qupperneq 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1981 Janis Carol ásamt tríói skemmtir í kvöld Nú eru síöustu forvöö aö hlusta á þessa frá- bæru söngkonu, þar sem hún er á förum til London. Skála fell HÓTEL ESJU SKUTAN OG SNEKKJAN Matur framreiddur í Skútunni frá kl. 19.00 í kvöld. Kristján Kristjánsson leikur á orgel. Ingveldur Hjaltested og Guðni Guð- mundsson skemmta kl. 21.00. Dansað í Snekkjunni til 3.00 í nótt. Dansbandiö vinsæla skemmtir. Ath.: Skútan er opin á morgun frá 18.00—23.00 Veitingahúsiö Skútan og Snekkjan Strandgötu 1—3, Hafnarfiröi. Símar 51810 og 52502. 0 SSIalstsIalsts l A ig 0 is Bingó Ú Gl kl. 2.30. H laugardag Bi Aðalvinningur ' Gl vöruúttekt Q1 fyrir kr. 3 þús. 0 00ÍÉi{s[s[s[aIs 0 InnliinN'VÍÖNkipti Irið til lánNviðekipta IINAÐARBANKI ÍSLANDS Harmonikuklúbburinn Gömludansarnir í Ártúni í kvöld, laugar- dagskvöld fyrsta vetrardag, kl. 9. Guöjón Grétar Geirs og Þórir leika. Tekið veröur á móti miðapöntunum frá kl. 5—7 í kvöld í síma 23629. Harmonikuklúbburinn. Þá er fyrsta sólarkvöld vetrarins í uppsiglingu með allt sitt ósvikna ,,SL-fjör’,’stutt og smellin skemmtiatriði, hnitmiðaða ferðakynningu og dúndrandi fjör á dansgólfinu. PARIS Við tileinkum París fyrsta sólarkvöldið að þessu sinni og kynnum bráðsnjalla helgarferð í beinu leiguflugi til Parísar 30. október. Fyrri helgarferðin tókst meistara- lega og auðvitað vonumst við til þess að sjá sem allra flesta farþega úr henni rifja upp góðar minningar yfir frönskum hátíðarrétti á hressilegu Parísarkvöldi. Parisarkynning Parísarfararstjóramir Jórunn Tómasdóttir og Géra rd Chinotti kynna Parísarferðina 30. október. Parísarbingó og við spilum þrjár bingóumferðir um Parísarferðir 30. október. Anna Júlíana Sveinsdóttir syngur létt frönsk lög eins og Carmen o.fl. við undirleik Láru Rafnsdóttur. Höfðinglegar móttökur Við bjóðum gesti okkar velkomna með frönskum lystauka og ostum frá Osta- og smjör sölunni. Kynnir: Magnús Axelsson Stjómandi: Sigurður Haraldsson Borðapantanir e.kl. 16.00 í dag í síma 20221 Franskur hátíðarréttur Það er enginn annar en RAOGL GAIGA, yfirkokkur á Sheraton hótelinu í París, sem er kominn til þess að sjá um matseldina. Hann verst allra frétta um matseðilinn en lofar því að íslandsheimsókn sín verði matargestum eftirminnileg. Jón Ólafsson leikur á píanóið kl. 7 - 8. Graham Smith fiðlusnillingurinn kunni kemur og töfrar fram hressileg lög á fiðlustrengina. Franskur tískufatnaður Módelsamtökin kynna nýju Parísarlinuna, leiðandi aflið í tískuheiminum. Ragnar Bjarnason.... .... og hljómsveit hans er mætt á sviðið í Súlnasal að loknu sumarfríi og ábyrgist að venju fjörið á dansgólfinu. Dansað til kl. 01 - Húsið opnað kl. 19. Sólarkvöld - vönduð og vel heppnuð skemmtun við allra hæfi Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 Ávallt um helgar Spariklæðnaður áskilinn. Mikið fjör Opið hús LEIKHUS^ KjniuRinn ^ Sigurður Þórarinsson leikur fyrir matargesti. Pantiö borð tímanlega. Áskiljum okkur rétt til aö ráöstafa borðum eftir kl. 20.00. Odíö Spiluð þægileg tónlist fyrir alla. 18 qq_Q3 Komiö tímanlega. 'W Borðapöntun sími 19636. ftir kl. 16.00. Aöeins rúllugjald *-*MMMMÁ**J - GRATINERAÐUR HÖRPUSKEL- FISKUR í smjördeif'sbotnum — O — IIEILSTEIKTAR NA UTALUNDIR AMERICAN f med ristuðum humar, hökuðum kartöflum, spernil- káli, sveppum, rauðvínssósu off salati — O — MELÓNUSALAT í PÚRTVÍNI með rjóma Matreiðslumeistarar hússins framleiða matinn við borð pestanna. Jón Möller og Þórdís Stross sjá um píanó- og fióluleik. Vinsamlegast pantiö borö tímanlega i sima 17759. Verið ávallt * velkomin i

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.