Morgunblaðið - 24.10.1981, Síða 33

Morgunblaðið - 24.10.1981, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1981 33 .... V/lCKERS Háþrýstidælur, mótorar, ventlar og stjórntæki í vökvakerfi til sjós og lands. Einkaumboð á íslandi. Atlas hf GRÓFINNI 1 - SÍMI 26755 STAÐUR HINNA VANDLÁTU Opiö 8—3 leika fyrir dansi. Diskótek á neðri hæð. Fjölbreyttur matseðill að venju. Boröapantanir eru í síma 23333. Áskiljum okkur rétt til aö ráöstafa boröum eftir kl. 21.00. Velkomin í okkar huggulegu salarkynni og njótiö ánægjulegrar kvöldskemmtunar. Spariklæðnaður eingöngu leyfður. Munið Þórskabarett alla sunnudaga „Smá frétt“ UnírlOO* Tónleikahald hefur nú aftur veriö tekiö upp á fimmtudagskvöldum meö svipuöum hætti og veriö hefur undanfariö misseri og munu nokkur ný og góö „Konsertbönd“ koma þar fram næstu fimmtudagskvöld. Breytingar hafa þó verið geröar á fyrirkomulaginu, einkum þær aö allar hljómsveit- irnar leika nú meö hljómstyrk sem eru undir 100 db, eöa meö svipuöum styrk og flest diskótekanna í bænum. Allir tónleikarnir hefjast kl. 22.00. Fylgstu meö auglýsingum um tónleikahald þetta hér alla fimmtudaga. Dansaö í kvöld, laugar- dagskvöld, kl. 22—03. Vel klætt fólk velkomið. 20 ára aldurstakmark. Hótel Borg Klúbbur NEFS Þaö er skammt á milli hinna stóru högga í jazz- lífi okkar íslendinga. Niels-Henning rétt nýbú- inn aö bræða hjörtu vor eina feröina enn og í kvöld mun sveit ÁRNA ELVARS og félaga sjá jazzunnendum fyrir því sem þeir þurfa. Einnig mæta til leiks ungir jazz- hljóöfæraleikarar úr tón- listarskóla FÍH, en þeir mynda eina af hinum fjöl- mörgu efnilegu hljóm- sveitum sem sprottiö hafa upp í þeim skóla. Verö 50 kr. Aldurstakmark 18 ár. Opiö 20—23.30. Satt/Jazzvakning ÞUVERÐUR p*/f ,V\ ALDREI *T\k EINMANA / / L\ r klúbbnum..! jfmrAr - Þangað sækirfólkið, >TVmu þar sem fjörið er ‘7 vT mest og fólkið flest MJ— Það er hljómsveitin ” HAFR0T ” sem heldur uppi tjörinu á fjórðu hæðinni - Þetta er grúppa sem aldrei bregst. Diskótekin tvö eru að venju rauðglóandi með pottþétta músík - Baldur á jarðhæðinni og hann Gummi er uppi - Þeir standa sko fyrir sínu kapparnir. SJAUMST HRESS - BLESS! Opiö kl. 10—3. Gísli Sveinn Loftsson í diskótekinu. Hljómsveitin Á RÁS EITT

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.