Morgunblaðið - 24.10.1981, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1981
Fram átti lokasprettinn
í jöfnum baráttuleik
KKA.M sit'radi Val í spcnnandi úr
valsdcildarlcik í körfuknattlcik í
t>a‘rkvöldi, lokatölurnar urðu 75—71
fyrir Kram, scm haföi cinni)> forystu
í lcikhlci, 42—40. Sigur Kram var
nokkuó vcrðskuldadur, cn í miklum
haráttulcik i>al sannarlcya allt gcrst
og þegar skammt var til lciksloka
var stadan jöfn, 65—65.
Krant byrjaði af miklum krafti
og hætti ha‘t>t og sígandi við for-
skot sitt uns staðan var orðin
24—14, er 11 mínútur voru liðnar
af leiknum. Valsmenn voru seinir í
Kang, en úr |>essu fór liðið að síga
á. Og |>et>ar rúmar 2 mínútur voru
EINN lcikur fór fram í gærkvöldi í
2. dcild. ÍK sigraði l*ór Vestmanna-
cyjum í Laugardalshöllinni mcð 22
mörkum gegn 15. í hálfleik var stað-
an 9—7 fyrir l»ór.
Þór var betri aðiiin í fyrri hálf-
leiknum. Munaði þar mestu um
jíóða frammistöðu Sigmars í
ntarkinu, en hann varði mjö|í vel.
Varði Sigmar 14 skot í hálfleikn-
um. í síðari hálfleik léku hinsveg-
ar ÍR-int>ar mikið betur. Voru
ákveðnari í ollum aðt>erðum sínum
sigu framúr <>t> sittruðu örut'gletía.
eftir, hafði liðið ekki aðeins jafn-
að, heldur náð forystu, 33—32. Var
þetta jafnframt eina skiptið í
leiknum, sem Valur hafði forystu
þó oft hafi munurinn verið Iítill.
Mikill barninf>ur var framan af
síðari hálfleik ot; gekk hvorki né
rak, þannig var staðan 51—50
fyrir Fram er hálfleikurinn var
hálfnaður. Valur missti F’ram þá 7
sti(>um fram úr um tíma, en tókst
að jafna metin er 4 mínútur lifðu
leiks og stóð þá 65—65. Var síðan
jafnt upp í 69—69 ot> mikil spenna.
En Fram átti lokasprettinn og
innsiglaði sijgurinn.
Bestu menn í liði ÍR voru Jens
markvörður sem varði 4 vitaköst i
leiknum svo og þeir Sigurður
Svavarsson og Björn Björnsson. I
liði Þórs átti Sigmar og Karl
Jónsson bestan leik.
Mörk ÍR skoruðu Sigurður
Svavarsson 6 4v, Björn Björnsson
6 4v, Guðmundur Þórðarson 2,
Pétur, Einar og Brynjar 1 hver.
Mörk Þórs: Karl Jónsson 5, Her-
bert 5, Albert 3, Andrés 1 og Hall-
varður 1.
-ÞR.
Fram-Valur
75-71
Lið Fram átti nokkuð góðan dag
að þessu sinni, sérstaklega í vörn,
þar sem barátta og stemmnint;
var t(óð. Val Bracey og Guðsteinn
Ingimarsson léku stórvel í liði
Fram, en meira bar á Bracey, því
hann skoraði mikið og glæsilega.
Símon og Þorvaldur voru einnig
mjög góðir og Björn Magnússon
barðist vel. Hjá Val bar Kristján
Ágústsson nokkuð af, bæði í sókn
og vörn. Ramsey skoraði mikið, en
virtist þungur og skapstyggur,
kannski ekki alveg búinn að ná sér
af meiðslunum. Aðrir í liði Vals
voru ekki afgerandi, nema í vörn,
þar sem liðið náði yfirleitt vel
saman.
Stig Fram: Val Bracey 31, Þor-
valdur Geirsson 14, Símon Ólafs-
son 14, Guðsteinn Ingimarsson 8,
Björn Magnússon og Ómar Þrá-
insson 4 hvor.
Stig Vals: John Ramsey 33, Krist-
ján Ágústsson 19, Torfi Magnús-
son 11, Ríkharður Hrafnkelsson
og Valdemar Guðlaugsson 4 hvor.
Dómarar voru Jón Otti og
Kristbjörn. Erfiður leikur og þeir
félagar ekki öfundsverðir því
vafaatriðin voru mörg sem þurfti
að skera úr um og ekki alltaf allir
ánægðir með úrskurðina. —gg.
ÍR sigraði Þór V.
mjög örugglega
Amnrislrír
Amerísk matarkynning á Esjubergi í kvöld og á
morgun. Fjölbreyttir amerískir réttir á hlaðboröi.
Körfukjúklingur
Southern fried Chicken
Reykt svínalæri
Smoked leg of ham
Heilsteikt nautalæri
Roast leg of beef
Djúpsteikur fískur
Deep-fried fish fillets
Heilsteikur nautahryggur
meö ferskum maís og
bökuðum kartöflum
Prim Rib of Beef,
with fresh com and baked potatoes.
Hamborgarar
Hamburgers
Saladbar.
10 teg. salöt
- ten different salads.
Ostakaka með jarðaberjum
Cheescake with strawberrys
Eplakaka með þeyttum rjóma
Apple pie with whipped cream
Tríó Jónasar Þóris leikur Country músík
Val Bracey átti mjög góðan leik mcð Fram í gærkvöldi.
Maradonna að hætta?
SVO GÆTI farið, að Diego Mara-
dona, argcntinski knattspyrnusnill-
ingurinn, leggi skóna á hiiluna áður
en langt um líður, a.m.k. sem at-
vinnumaður, en þrátt fyrir ungan
aldur mun hið erfiða líf atvinnu-
mannsins vera farið að síga í hann.
Um þctta var fjallað í spænskum
blöðum í vikunni, til dæmis í suður
spa-nska blaðinu Sol. Þar segir að
Maradona íhugi alvarlcga að hætta.
Ekki þarf að ræða, að missir
Argentínumanna væri mikill. Liði
hans hefur gengið afburða vel og
Argentínumenn binda við hann
miklar vonir með landsliðinu.
Tveir leikir í úrvals-
deildinni um helgina
KINN leikur fcr fram í úrvalsdcild-
inni í körfuknattlcik um helgina og
annar á mánudagskvöldið. A morg-
un klukkan 20.00 leiða saman hesta
sína ÍS og IR og fcr leikurinn fram í
íþróttahúsi Kennaraháskólans.
Þessi leikur hcfur mikla þýðingu
fyrir bæði liðin, því annað hvort
þeirra vinnur þama sinn fyrsta leik
á keppnistímabilinu, en bæði eru
enn án sigurs í úrvalsdeildinni.
Stórleikur er síðan á mánu-
dagskvöldið, en þá leika KR og
UMFN í Hagaskólanum. Hefst
leikurinn klukkan 20.00. Lið
UMFN er taplaust í úrvalsdeild-
inni og virðist liðið líklegt til af-
reka. KR-ingarnir hafa tapað stig-
um og hafa varla ráð á því að tapa
fleirum, í bili að minnsta kosti.
Þetta gæti því orðið hörkuviður-
eign.
Margir leikir í hand-
knattleiknum um helgina
MIKID er um að vera í handknatt-
leiknum um helgina og leikir í flest-
um dcildum. Kinn lcikur fer fram í
1. deildinni í dag, er það viðureign
Þróttar og KA, sem fram fer í Laug-
ardalshöllinni í dag klukkan 14.00.
Á morgun eru hins vegar þrír leikir á
dagskrá, Valur og 11K mætast í
l.augardalshöllinni klukkan 14.00 og
Víkingur og Kram leika á sama stað
klukkan 20.00. Þá verður cinnig
leikið í Hafnarfirði, FII og KR mæt
ast klukkan 21.00.
Fjórir leikir eru einnig á
dagskrá í 1. deild kvenna. Í dag
leika nýliðarnir Þróttur og ÍR í
Laugardalshöllinni og hefst leik-
urinn klukkan 15.15. Valur og ÍA
reyna með sér í Laugardalshöll-
inni á morgun klukkan 15.30 og á
sama stað klukkan 21.30 leika Vík-
ingur og Fram. latks leika FH og
KR í Hafnarfirði og hefst leikur-
inn klukkan 20.00.
Loks eru nokkrir leikir á
dagskrá í 2. deild karla. UBK og
Fylkir leika að Varmá í dag og
hefst leikurinn klukkan 15.00. I
Hafnarfirði eigast við Haukar og
Þór frá Vestmannaeyjum klukkan
14.00 og Týr mætir Stjörnunni í
Eyjum klukkan 13.30.
Einkunnagjöfin
Lið Fram:
Þorvaldur Geirsson 6
Omar Þráinsson 5
Simon Ólafsson 6
Guðsteinn Ingimarsson 7
Björn Magnússon 6
Þórir Einarsson 5
Lið Vals:
Kristján Ágústsson 7
Jón Steingrímsson 5
Torfi Magnússon 6
Ríkharður llrafnkelsson 4
Valdemar Guðlaugsson 5
Gylfi Þorkclsson 5