Morgunblaðið - 27.11.1981, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1981 - 37
Vinahjálp
Jólabasar Vinahjálpar veröur haldinn aö Hótel Sögu
(Súlnasal) laugardaginn 28. nóvember kl. 1 e.h.
Glæsilegt happdrætti. Kaupiö jólagjafirnar hjá okkur
um leiö og þiö styrkið gott málefni. Nefndin
Komnir
aftur
Vinsælu dönsku
Matreiöslukynning
í Kjöt og fisk hf.,
Seljabraut 54.
í dag kl. 4—7 kemur yfir-
matreiðslumaöur Ránar, eins
besta veitingahúss borgar-
innar, Eric Poul Calmon, og
kynnir einn af úrvalsréttum
Ránar, sem er gufusteiktur
skötuselur a la Rán.
Verið velkomin.
Nuhefiirþú
efitii á að kaupa
rétta stólinn
í rétta stólnum situr þú rétt og í réttri hæð við borðið.
Þannig þreytist þú síður.
PE 82 er þægilegur stóll framleiddur hérlendis í tveimur
útfærslum, fyrir byrjendur (skólafólkið) og þá sem lengra
eru komnir í lífinu. PE 82 stóllinn er bólstraður, á hjólum
og með gaspumpu. Einnig fáanlegur með örmum og
veltusæti.
Og verðið er aðeins kr. 823,—
— Já, það ættu allir að hafa efni á að eignast slíkan stól.
Hver hefur annars efni á að eyðileggja heilsu sína vísvit-
andi með rangri setu?
pBitiuin
1WTSKRIFSTOFU HÚSGÖGNÍÉ
HALLARMÚLA 2 - SÍMI 83211
ihB—
ERMETO
háþrýstirör og tengi
Atlas hf
Grófinni 1. — Sími 2fi755.
Pósthólf 193, Reykjavík.
herra og dömu
leðurinniskórnir
aftur fáanlegir.
Hagstætt verð.
Póstsendum.
GEYSiB
H
í kjallaranum Kjörgarði Laugavegi 59