Morgunblaðið - 13.12.1981, Side 30

Morgunblaðið - 13.12.1981, Side 30
78 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1981 Einar Örn kem- ur til dyranna eins og hann er klæddur Allir sem komnir eru til vits og ára eöa annaöhvort, hljóta aö kannast við hljómsveit sem kallast því frum- lega nafni Purrkur Pillnikk, og fyrir þá sem ekki fá neitt vit út úr þessu skrýtna nafni skal upplýst aö Purrkur er eldgamalt íslenskt orö fengiö úr latínu og þýöir gríslingur eða svín (á latínu porcus) en Pillnikk ku vera kunnur skákmaöur frá Brasilíu sem Poka- horniö því miður kann engin deili á, enda ekki áhuga- samur um tafl og teflir aldrei nema við páfann. .Wr Þótt hljómsveitin Purrkur Pillnikk sé ekki gömul á sjónarsviðinu, var stofnuð í vor sem leið, hefur hún samt gefiö frá sér tvaer hljómplötur. Sú fyrri hét Tilf, og var „lítil stór" plata sem kom út í vor. Núna i haust sendi hljómsveitin frá sér stóra plötu, sautján lög alls, og heitir sú ehgji, en Pokahornið þarf ekkert að fjölyrða um þá plötu, allir sem eitt- hvað fylgjast með nýjungum í popp- inu hér á landi hljóta að hafa heýrt þá hljómlist sem Purrkur Piltnikk spilar. . 2.ií-!lrfV.fe Við skulum heldur snúa okkur að söngvara og driffjöður Purrksifls hin- um energíska Eiriari Errif 8ene- diktssyni. Pokáhornið lagði leið si'ná til hans einnr bhðviðrisdagwth t.Sfö- ustu viku til þess að spyrja hann spjörunum út. Þannig var Einár Öfn klæddur áður en samtaHö hóf9t: Yst klaeöa var hann í leöurjakka eða leö- urlíkisjakka (erfitt aö greiha muninn nema aö lykta), í röndótfri skyrtu (gular og svartar rendur), úm hátsinn vafið köflóttum trefli, í svörtum smoking-buxum, og skæddur leörl á fótum. , ~y' Til hvers Einar? Af því. Er það nóg? Okkur leiðist. Okkur? Ja, eða mér. Ég vil skapa eitthvað sem ég get fundið sjálfan mig i og höföar til mín. Þetta er samt ekki einkasköpun. Aðrir geta fundið sig 'í þessu líka. Er þaö satt? Hvað þá? Aö allir geti fundið sig í sköpun þinni? Náttúrulega ekki satt. En þetta er ekki neit pródúkt, ég lít ekki á þetta sem framleiðslu eins og „Himinn og jörö" er, það lag er dæmigert pród- úkt og á ekkert skylt viö sköpun. Hvaö er sköpun? Að skapa sér eitthvað. Búa til. Aö skapa er að koma því frá sér sem maður hefur inni í sér. Sköpun er þrá eða löngun eftir að koma tilfinning- um frá sér, gefa þeim form sem aðrir geta meðtekið. Sköpunarþörfin lýsir sér eins og bank inni i brjóstinu og þegar maður opnar fyrir henni fær hún útrás. En um leið og þránni et hleypt út, þegar sköpunin erum garð gengin, byrjar sama bankíö á nýjan teik. Alltaf éilíft ihhvortis bank. ;; Gildir þetta um alta? Mig að minnsta kosti. Aðrir tjá sig síöan ef íB víll vmiþoð sém ér.er að ; flera og meö þvi eru þeir orónir bluli af mlnni sköpun. Mér hefur þá tekist að kália framkenndir frá þessum aö- .. iljum. Þeir eru með öörum orðum skapendur lika. Viltu þá skapa kengdir j þrjóst- V«n annarra? Er það Tilgangurinn njeö hljómsveitinni Purrkur Pttin- ' U ilik?íi 1»^ .Áúóvitiað vil ég skapa kenndir i 'T brjÐstuhvmarihanna; neikvæðar eöa jákvæðar, bara ef þaö gæti oröiö til þess að fólk sæi nýjar hliðar á ver- öldinni eða uppgötvaðí eltthvað nýtt við sjálft sig. Af hverju má fólk bara ekki sofa ■ friöi? Nei, þa gæfi þaö ekki þrifist. Af því aö mannskepnan er ekki hlutur úti í horni. Maðurinrr er gæddur hugsun, vitund og verðúr að fara með sig eins og vitsmunaveru sæmir. Hugsa, skynja, finna til. Menn sem líta á sjálfa sig sem hvern annan dauðan hlut, hljóta að veslást upp. Ef þeir nota vitundina þrífast þeir aftur á móti. Einfaldir eru þá alls ekki sælir? Jú, auðvitaö er gott aö vera ein- faldur ef það væri gefiö að allir aðrir væru það einnig. Þá væri ekkj tví- skinnungnum til aö dreifa. Eri þeim einföldu hættir til að verða fórnar- lömb þeirra tvöföldu sem náttúru- lega notfæra sér einfeldni hins einý falda! Svo hugsjón þín er aó vekja hinn einfalda sauð til vitundar? Þaö er alltaf nauösynlegt aö vekja vitundina eða þá aö halda henni vak- t£» Í-'íTf f;£“' Einar Orr söngvari Purrks Pillnikk »v;; »andi, éndá þótt ég sé kannski ekki maöúrinn til þess. Mitt takmark er aö vekja meðvitúnd mina og yonandi » “ kannski um leiö rurriska við sófandi yjtund annarra. En er það alltaf til góðs? Er ekki jafnhægt aö vekja upp neikvæðar . ökkur, heldur gaman, Mér leiöist kenndir hjá fólki með tónlistinrii? þegar vió komumst ekki saman til að Jú, jú, jjaö hlýtur aö vera. Fer allt spila. Þaö er ákveðin þörf hjá mér eftir innræti hlustandans. Skynjun fyrir að spila, kikk sem ég fæ úr því z § ■■ • : ${* ■ andi brjóstinu en enda fyrr en varir sem plebbar og brauðstrífarar? Við erúm i hléi riúna. Hofum ekki spilaö saman um tíma og því firinst mér þetta alls ekki vera orðið neitt rútíneraö starf, engin 9—5 vinna hjá hans getúr veriö neikvæð jafnt sem jákvæð. Ef hlustandinn fær eitthvað neikvætt frá ökkur, ætti hann hæg- lega að geta komið með eitthvaö á móti. TH mótvægis þeim kenndum sem tónlistiri kanri að vekja hjá hon- um. Er þetta ekki ferlegt bull ann- ars? 'ii Jú, því fer ekki fjarri, þú veist að þetta er viðlat fyrir Morgunblaöið? En eigum viö að ræöa um músík? Já, já. Er Purrkur Pillnikk svar þitt við þeim neikvæðu tilfinningum sem vakna við að hlusta á krambúð- arbrjóstsykurtónlist? (Ekkert svar við þessu, heldur langvarandi og þrúgandi þögn Ein- ars Arnar sem að síöustu er rofin af Pokahorninu.) tfvað hefur Purrkur Pillnikk fyrir stafni núna? Veröur hljómsveitin ekki bráðum að stolnun eins og margar aðrar hijómsyeftir sem 'halda upp með gleðí og von i svell- aö Röfna frám, vera á sviöi. Ef mór þætti þetta orðið leiöinlegt væri ég að sjálfsögöu löngu hættur og farinn að vinna i einhverju öðru. Hvað ertu annars að gera þessa dagana fyrst þú ert ekki að spila? Ekki néitt, var aö taka lokaþróf í MH og er því tæknilega séð stúdent. Kannski ég fari aö vinna upp f vtxil- inn sem ég tók i haust. En hléiö sem Purrkurinn er í núna fær skjótan endi þann sautjánda þessa mánaðar. Má vænta einhverra breytinga í tónlistarflutningi ykkar? Ekki neinna stökkbreytinga, nei víð erum bara aö koma fram. Fólk hefur verið að skamma okkur fyrir að taka okkur hlé einmitt núna þegar platan þarf aö seljast. Sumum finnst vjð aettum að vera að sþila til aö reka á eftir plötunni. En ég sé engan til- gang í að prómótera. Þetta var ekki sérlega atvinnu- mannslega að orði komist? Markmiðið er ekki að reyna að selja 3500 plötur, okkur nægir 5000. Eina sem okkur skiptir máli er viður- kenning á því aö fólki finnist eitthvað um það sem við erum að gera. Ég vil aö platan veröi keypt út á verðleika sína, þaö væri gleöilegt ef fólk sýndi henni áhuga. Nú, ef ekki, þá erum viö bara misskildir listamenn, nei annars við erum svosem engir lista- menn. Hverjir eru helstu aðdáendur þínir? Fyrir utan Bjössa og Ásá, þá hef ég enga hugmynd um þaö. En færðu engin viðbrögð úti á götu? Koma engir ókunnugir menn og vilja tala um plötuna við þig? Gerist ekkert í þá áttina? Annað hvort vill fólk ekki sýna nein viðbrögð eöa þá að ég er ekki svo frægur aö ég þekkist úti á götu, sem betur fer. En textarnir? Um hvað fjalla þeir? Þeir hafa verið taldir dálitíð sérstakir. Hvernig er hægt aö segja nokkuð um textana? Ef fólk nær þeim ekki, þá töff lökk fyrir það. Var nokkur aö spyrja þjóöskáldin hvað þau væru að meina? Þau voru nú svo auðskilin í sín- um einfaldleika. Ég skrifa þó á íslensku. Annaö mál er það að fáir hugsa eins. Sumir fá allt aðra meiningu í textana en þá sem upphaflega var lögö í þá. En öllum er líka frjálst að hafa sína meiningu, að minnsta kosti núna. Textunum hefur verið líkt við Nescafé, instant, búnir til. Bara hellt í bollann og hrært í með skeið og tilbúnir til að syngjast. Já, þeir eru flesti snöggsoðnir, þaö er. þelr eru skrifaöir riíður á augabragði ög fá í flestu tilvikum að haldast óbreyttir. Auövitaö er hnikað til orði og orði, bútur felldur niöur, öðru bætt við, eins og gengur. Enda þótt ég sé ffjótur aö skrifa niður text- arra segir þaö ekkert um hvað ég er lengi búinn aö velkjast meö þá í hausnum. Að lokum Einar Örn, eru skáld? Er ég skáld? (humm og humm, Einar hugsar sig um vel og lengi) Veit ekki hverju skal svara nema vitna í H.C. Andrés Önd: Allir menn eru skáld en aöeins þeir sem koma hugsun sinni á framfæri eru kallaöir skáld. Og þar með er slitið samtali Poka- hornsins og Einars Arnar Bene- diktssonar (hann á heima á Nýlendu- götu en ekki i Herdísarvík eins og sumir virðast halda). Pokahornið grunar aö einhverjum lesanda finnist viðtalið heldur þurrkuntulegt, bara beinar spurningar og skrautlaus svör. Þess vegna birtum við hér neð- anmáls klisjur sem tíökast í svona viðtölum, og þvi hægur vandinn fyrir lesandann að bæta þeim inn í á við- eigandi stöðum; ... segir Einar Örn og rilær. . . spyr Pokahornið og þiggur aft- ur í bollann ... o.s.frv. . .. bla, bla, bla. Endir. Frá Joy Division til New Order New Order hefur birst mörgum sem leifar Joy Division, einnar merkustu hljómsveitar sem rokktónlístin hefur alíö af sér hin síðari ár. Engu að síður er hljómsveitin New Order nýtt upphaf fyrir þá tónlistarmenn sem áður skipuðu Joy Division ásamt söngvaranum lan Curtis. í upphafi ferils síns var hljómsveítin umvafin dulúð goösagnarinnar um hinn horfna söngvara. Þó að karakter lan Curtis hafi veriö sterkur í tónlist Joy Division gerir það New Order ekki að leifum eins eða neins. Hljómsveitin stendur fyllilega undir því að vera skoðuð sem ný eining í rokktónlistinni og er t raun eitthvert athyglisverðasta afl hennar í dag. Þessi vetur hefur fært okkur tvær merkilegar plötur; tvöfalda plötu frá Joy Divisiort og fyrstu LP plötu New Order. Plata Joy Division ber nafniö „Still", sem skýrir sig aö vissu leyti sjálft, sérstaklega sé þaö skoöaö i samhengí við það nafn sem New Order völdu á sína fyrstu plötu, en hún heitir „Movement". Þrátt fyrir aö Joy Division heyri nú sögunni til sem hljómsveit, þá á tónlistin sem hljómsveitin flutti eftir aö lifa áfram og áhrif hennar á aöra tónlistar- menn veröa seint metin til fulls. Skömmu eftir aö lan Curtis svipti sig lífi hinn 18. maí 1980 komst af staö orörómur um hugsanlega út- gáfu á óútgefnu efni í líkingu viö þessa nýútkomnu plötu. Still inni- heldur annars vegar eina hljóm- leikaplötu sem hljóörituö var á síð- ustu tónleikum Joy Division, sem haldnir voru í háskólanum í Birm- ingham 2. maí í fyrra og hins vegar plötu með áður óútgefnu eða vand- fundnu efni hljómsveitarinnar. Þær elstu eru frá 1977, en Joy Division var stofnuö í Manchester um voriö þaö ár. Á þeim tíma sem hljómsveit- in starfaöi sendi hún frá sér eina stóra plötu „Unknown Pleasures" og nokkrar tveggja laga plötur, sem voru jafnan gefnar út á 12 tommu plötum. Auk þess hefur hljómsveitin átt lög á aö minnsta kosti þrem safnplötum. í viöbót við þetta var gefin út „flexiplata" sem dreift var ókeypis í verslunum erlendis. Aö- eins nokkrum dögum eftir andlát lan Curtis kom út þriggja laga plata „Love Will Tear Us Apart". Joy Di- vision haföi einnig nýlokið viö gerö annarar LP sinnar „Closer" og kom hún út í júlí í fyrra. Annars væri lítiö mál aö birta lista yfir heildarútgáfu Joy Division, yrði þess óskaö. Still kemur til meö aö fylla aö mestu leyti í þær eyður sem kunna aö vera í safni aödáenda hljómsveitarinnar, jafnframt sem hún stendur ein sér sem stórkostleg plata. Mörgum þykir tónlist Joy Divisioin drungaleg og niðurdrepandi en á vissan hátt birtist hún sem spegill nútímans, fyllt hryllingi, ótta, áhyggjum og flestum þeim hörmungum sem ógna einstaklingnum í því umhverfi sem viö hrærumst í. Textar Curtis eru einnig drungalegir og fylltir ótta er viröist honum óyfirstíganlegur. Ótti sem hefur gripiö um sig í mörgum sálum, á þessari öld hraða og tækniframfara, tölvuvæöingar og gjöreyöingarvopna. Lát lan Curtis kom aö ég held flestum á óvart, en fljótlega kom þaö í Ijós að eftirlifandi meölimir hljómsveitarinnar þeir Peter Hook, Steve Morris og Bernard Albrecht hyggðust halda áfram samstarfi sínu, en undir ööru nafni. Þaö liöu nokkrir mánuöi áöur en þeir komu fram aftur. Sumariö 1980 leiö og plötur Joy Division fóru víöa og tón- list þeirra var mikiö spiluö. Mikiö var Bernard Albrect: „Lát lan Curtis mun hafa djúpstæö áhrif á allt mitt líf.“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.