Morgunblaðið - 19.01.1982, Side 24

Morgunblaðið - 19.01.1982, Side 24
28 MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 19. JANÚAR 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Atvinna Starfskraftur óskast til sendiferða og léttra skrifstofustarfa. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Uppl. veittar á skrifstofunni. Mjólkurfélag Reykjavíkur, Laugavegi 164. Lyfjafræðingur Cand. pharm. eða exam. pharm. óskast til starfa í apóteki í Reykjavík, helst sem fyrst. Umsóknir með uppl. um fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 22. janúar merkt: „L — 8296“. Ritari óskast til starfa nú þegar hjá opinberri stofn- un í miöbænum. Vinnutími frá 1 — 5. Góö vélritunar- og íslenskukunnátta nauö- synleg. Nánari upplýsingar í síma 21320. Flugmenn Flugskóli í Reykjavík óskar eftir að ráða skólastjóra til að annast rekstur og stjórn skólans. Gott tækifæri fyrir réttan mann. Umsóknir sendist Morgunblaöinu fyrir 25. janúar merkt: „Flugskóli — 8191“. Eskifjörður Umboösmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6137 og hjá afgreiðslu- manni í Reykjavík sími 83033. Hjúkrunarforstjóra vantar að Hrafnistu í Reykjavík, frá og með 1. apríl nk. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist stjórn Hrafnistu fyrir 15. febrúar nk. Stjórnin. + RAUÐI KROSS ÍSLANDS Hjúkrunarfólk til Thailands Læknir og 2—3 hjúkrunarfræöingar óskast til starfa í Thailandi á vegum Rauöa krossins. Ráðingartími er 3 mánuðir, frá 10.3. 1982. Umsóknir þurfa aö berast skrifstofu Rauða kross íslands, í síðasta lagi fyrir fimmtud. 21. janúar. Nánari uppl. veitir Jakobína Þórðardóttir sem einnig tekur á móti umsóknum í síma 26722. Nauðsynlegt er aö væntanlegir um- sækjendur hafi reynslu í hjúkrunarstörfum erlendis eða hafi tekið þátt í undirbúnings- námskeiði fyrir slík störf. Rauöi kross íslands, Nóatúni 21. Starfsfólk óskast til verksmiðjustarfa. Vaktavinna. Uppl. í síma 82569. Vélstjóri óskast á Ms. Júpiter. Uppl. í síma 33167. Bókhald — Uppgjör Fjárhald — Eignaumsýsla Ráðningarþjónusta Ráðningarþjónusta óskar eftir að ráöa: SKRIFSTOFUSTÚLKU, fyrir endurskoðun- arskrifstofu. Starfið er aöallega vélritun ásamt almennum skrifstofustörfum. Góð vélritunarkunnátta nauösynleg. SKRIFSTOFUSTÚLKU, fyrir traust þjónustu- fyrirtæki. Nauösynlegt að umsækjandi hafi reynslu í skrifstofustörfum. AFGREIÐSLUSTÚLKU, fyrir þjónustufyrir- tæki í Reykjavík. Starfiö er afgreiðsla og pökkun. Góð laun í boði fyrir traustan aðila. Umsóknareyðublöð á skrifstofu okkar. Umsóknir trúnaöarmál, ef þess er óskaö. BÓKHALDSTÆKNI HF LAUGAVEGUR 18 — 101 REYKJAVÍK — sími 18614. RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Bergur Björnsson, Úlfar Steindórsson. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi óskast Tæknimenntuð hjón óska eftir 3ja—4ra herb. íbúð nú þegar. Skilvís greiðsla, góö umgegni. Fernt í heimili. Fyrirframgreiðsla aö hluta í erl. gjaldeyri. Uppl. í síma 12149 í dag og næstu daga. íbúð óskast Höfum verið beðnir aö útvega til leigu 5 herb. íbúö eöa sérhæð fyrir 5 manna fjölskyldu. Húsafell FASTEIGNASALA LanghoHsveg, 115 A&alsteinn Pétursson (Bæjarietöahusmu) stmr 81066 Bergur Guónason hdl Bygginganefnd Seljaskóla óskar eftir tilboöum í byggingu íþróttahúss við skólann. Húsið er byggt úr forsteyptum einingum og er hér um að ræða gerð hússins frá botnplötu og til þess aö vera að mestu tilbúið undir tréverk. Útboðsgögn munu verða afhent á Fræðslu- skrifstofu Reykjavíkur, Tjarnargötu 12, frá og með deginum í dag, þriöjudeginum 19. janú- ar, gegn 2500 króna skilatryggingu. Tilboðum skal skila á sama stað og verða þau opnuð þar 9. febrúar nk. kl. 11.00 f.h. fundir — mannfagnaöir KAU PM AN N ASAMTÖK ÍSLANDS Kaupmenn við Laugaveg Vegna ákvöröunar Borgarstjórnar Reykjavík- ur um aö fjarlægja stöðumæla viö Laugaveg, boða Kaupmannasamtök islands alla kaup- menn við Laugaveg til fundar að Marargötu 2, miðvikudag 20. þ.m. kl. 13.00. Til fundarins er boðið: Sigurjóni Péturssyni forseta Borgarstjórnar Reykjavíkur, Sjöfn Sigurbjörnsdóttur borgarráðsmanni, Krist- jáni Benediktssyni borgarráðsmanni, Davíð Oddssyni borgarráðsmanni. tilboö — útboö Útboð Tilboð óskast í lögn Elliðavogsæðar 3. áfanga fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, gegn 1500 skilatryggingu. Tilboðin veröa opnuð á sama stað miöviku- daginn 17. febrúar nk. kl. 11. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. Hjúkrunarfélag íslands heldur félagsfund í Átthagasal Hótel Sögu miðvikudaginn 20. janúar kl. 20.30. Kynntar verða kröfur um sér kjarasamninga og úrslit atkvæðagreiöslu um aöalkjarasamning við Reykjavíkurborg. Hjúkrunarfélag islands Sveinafélag pípulagn- ingamanna Ákveðiö hefur verið að viðhafa allsherjar at- kvæöagreiðslu um kjör stjórnar og trúnaö- armannaráðs. Framboöslistum skal skilað á skrifstofu fé- lagsins, Skipholti 70, fyrir kl. 18.00, fimmtu- daginn 21. janúar 1982.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.