Morgunblaðið - 19.01.1982, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 19.01.1982, Blaðsíða 28
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JANÚAR 1982 SJÓNARHORN Umsjón: Gunnar Þorsteinsson Velheppnaðir fundir á Akureyri og Ólafsfirði Vinnuhópar SUS um atvinnumál ungs fólks og sveitarstjórnarmál V()RÐUR FUS á Akureyri og Gardar FIIS á Ólafsfirdi fengu formann SUS, Geir H. Haarde, á fundi í des- ember sl. Haldinn var velheppnaður kvöldverðarfundur á Akureyri og einn með stjórn Varðar. Á Ólafs- firði var haldinn almennur fundur sem var vel sóttur, einnig fundur með stjórn Garðars og öðrum ung- um sjálfstæðismönnum á Ólafs- firði. Ingibjörg Rafnar Pétur J. Eiríksson Sveitarstjórnarmál Vinnuhópur undir forystu Ingi- bjargar Rafnar mun á næstunni starfa að útfærslu á stefnu SUS í sveitarstjórnarmálum og sameig- inlegum undirbúningi ungra sjálfstæðismanna undir sveitar- stjórnarkosningarnar. Síðan er ætlunin að halda sambandsráðs- fund um málefnið í lok mars. Atvinnumál ungs fólks Annar vinnuhópur hefur þegar AÐALFUNDlíR Varðar FUS á Akur eyri var haldinn 11. nóvember sl. Formaður var kosinn Bjarni Árna- son kennari. Aðrir í stjórn eru: Marta María Stefánsdóttir sjúkra- liði, Steingrímur Gunnarsson nemi, Adolf Erlingsson nemi, Torfi Dan Sævarsson nemi, Páll Svavarsson framkv.stj. og Guðlaugur Viktorsson nemi. Á aðalfundinum urðu fjörugar og gagnlegar umræður um starf félagsins og út frá þeim lagði nýkjörin stjórn drög að vetrar- starfinu. Eitt stærsta verkefni tekið til starfa og mun hann vinna að úttekt á atvinnumálum ungs fólks og leiðum til að bæta at- vinnuhorfur þess. Byggt verður á atvinnumálasamþykkt síðasta landsfundar en verkið að öðru leyti unnið í vinnuhópnum. Pétur J. Eiríksson mun hafa umsjón með hópnum. Fundir beggja starfshóp- anna eru öllum ungum sjálfstæðis- mönnum opnir og verða þeir auglýst- ir í félagsmáladálki Morgunblaðs- ins. stjórnarinnar verður að koma lagi á félagaskrá og fjármál félagsins. Fastir liðir sem hafa verið í starfinu undanfarin ár verða að sjálfsögðu áfram á starfsskránni, t.d. kvöldverðarfundir og kapp- ræðufundir. Að lokum má geta þess að stjórnin hyggst stórauka kynn- ingarstarf og í því sambandi er fyrirhugað að gefa út kynningar- rit um félagið, stefnu þess og markmið. I ritinu munu einnig koma fram skoðanir ungra sjálf- stæðismanna í lands- og sveitar- stjórnarmálum. Framkvæmdastjórn SUS. Talið frá vinstri: Olafur ísleifsson ritari, Erlendur Kristjánsson 2. varaformaður, Geir H. Haarde formaður, Ingibjörg Rafnar I. varaformaður, Árni Sv. Mathiesen gjaldkeri og Gunnar Þorsteinsson fram- kvæmdastjóri. Vetrarstarf Akureyringa Öflugt starf hjá Eyverjum Sjónarhorni hefur borizt ársskýrsla Eyverja FUS í Vest- mannaeyjum fyrir starfsárið 1980—81 og kennir þar margra grasa úr öflugu starfi Eyjamanna. Stjórnin hélt 28 bókaða stjórnarfundi undir formennsku Magnúsar Kristinssonar auk þess 7 fulltrúaráðsfundi. Starfið beindist einkum að framhaldsskólanemum og var m.a. sent út bréf til allra 14—18 ára unglinga í Eyjum. Tilgangur- inn var að bjóða þeim að kynnast félaginu og starfsemi þess. Þá af- hentu Eyverjar Gagnfræðaskól- anum veglega bókagjöf í bóka- safn skólans og voru bækurnar um störf og stefnu Sjálfstæðis- flokksins. Á árinu fór fjölmennur hópur á vegum félagsins í helgarferð til Reykjavíkur. Fyrri daginn var farið í skoðunarferð á Keflavík- urflugvöll og um kvöldið var snæddur matur í boði Heimdall- ar. Seinni daginn voru húsakynni Nýr formaður í Þór FUS Breiðholti Guðbjörg Sigurgeirsdóttir 21 árs, nemi í læknisfræði Alþingis skoðuðu svo og Stjórn- arráðshúsið. Athyglisvert er að kappræðu- fundur sem ákveðið hafði verið að halda milli ungra sjálfstæð- ismanna og ungra alþýðubanda- lagsmanna féll niður vegna þess að alþýðubandalagsmenn höfðu enga ræðumenn. Það er orðinn fastur liður í bæjarlífinu að Eyverjar standi fyrir tveimur skemmtunum á hverju ári, grímuballi barna á þrettándanum og Vorhátíð Ey- verja um hvítasunnuna. Auk þess að setja svip á bæjarlífið eru skemmtanirnar góður tekju- stofn félagsins. Upplýsingarit um Vestmanna- eyjar 3. árg. var gefið út. I ritinu eru ýmsar hagnýtar upplýsingar um Eyjarnar og íbúana. Þegar þetta rit kom út í fyrsta sinn þá varð þáverandi formaður Ey- verja að gista fangageymslur bæjarins um tíma. Ritið er mjög vinsælt og nauðsynlegt uppslátt- arrit fyrir Eyjamenn. Námskeið í ræðumennsku og UPPLÝSINGARIT UM VESTMANNAEYJAR 1981 Mrliu^ Ö Vcljum íslcnskt fsknskiir HlnuAur cr liugui okkai aUm Kd5rt» M éV ■ • <m KAHL KRISTMANNS UMVMC, M HflWUBliW ^ •: fq'MMÍ V HREtNN ' jt SL ISLCMSK MATVMU M. K rmoa Pmrrrl Forsíða upplýsingaritsins. greinaskrifum verður haidið helg- ina 22.-24. janúar nk. Leiðbein- endur verða Árni Sigfússon og Geir H. Haarde. Nánari upplýsingar gef- ur formaður Eyverja Ásmundur Friðriksson. Stjórn Eyverja 1980—1981. Talið frá vinstri: Ásmundur Friðriksson, Georg Þór Kristjánsson, Geir Sigurlásson, Guðjón Hjörleifsson, Magnús Kristins- son, Geir Jón Þórisson og Jóhannes Long. Eyverjar ásamt núverandi og fyrrverandi formanni SUS á 26. þingi SUS á ísafirði. Magnús Kristinsson formaður afhendir verðlaun á grímudansleik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.