Morgunblaðið - 19.01.1982, Síða 34

Morgunblaðið - 19.01.1982, Síða 34
38 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JANÚAR 1982 ÍSLENSKA ÓPERAN SÍGAUNABARÓNINN Gamanópera eftir Jóhann Strauss 7. sýn. miðvikudag 20. jan. 8. sýn. föstudag 22. jan. Uppselt. 9. sýn. laugardag 23. jan. 10. sýn. sunnudag 24. jan. Miðasalan er opin daglega frá kl. 16 til 20. Sími 11475. Grænir miöar gilda sunnudag. Ath. Ahorfendasal verður lok- að um leið og sýning hefst. ■ééééíÉI Sími50249 Allt í plati (The Double McGuffen) Stórskemmtileg og dularfull leyni- lögreglumynd. George Kennedy, Ernest Borgnine Sýnd kl. 9. Síöasta sinn. SÆJARBíé® Simi 501 84 Flesh Gordon Spennandi og bráðskemmtileg am- erísk mynd. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Callonil vernd fyrir skóna, leöriö, fæturna. Hjá fagmanninum. TÓNABÍÓ Simi31182 Kúba cum f/Míuáiái Spennandi mynd sem lýsir spillingu valdastéttarinnar á Kúbu. sem varð henni að falli i baráttunni viö Castro Leikstjóri: Richard Lester. Aðalhlut- verk: Sean Connery. Jack Weston, Martin Balsam, Brooke Adams. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30. Jólamyndin 1981 Góðir dagar gleymast ei SEEMS LIKE OLD TIMES Bráöskemmtileg ný amerísk kvik- mynd í litum með hinni ólýsanlegu Goldie Hawn í aöalhlutverki ásamt Chevy Chase, Charles Grodin, Robert Guillaume (Benson úr Löðri). Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verð. Goodbye Emanuell Framhald af fyrri Emanuell;myndun- um meö Sylvie Ktlstel. Endursýnd kl. 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. Furðuklúbburinn Spennandi og bráðskemmtileg ný ensk litmynd, með Vincent Price o.m.fl. Söngvar i myndinni samdir og sungnir af B.A. Robertson. Bönnuð innan 16 ára. íslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7. 9 og 11. Hækkað verð. Eilífðarfanginn Sprenghlægileg. ný, ensk gaman- mynd um óvenjulega líflegt fangelsi, meö Dick Clement. Íslenskur texti. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05, 11.05. ]||9 mynd um c ■pr rneö Dick C ¥ LL, Tígrishákarlinn Hörkuspennandi áströlsk litmynd, með Susan George — Hugo Stig- litz. Bönnuö innan 14 ára. íslenskur texti. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Indíánastúlkan Spennandi bandarisk litmynd, með Cliff Potts Xochitl — Harry Dean Stanton. Bönnuð innan 14 ára. . íslenskur texti. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. salur Kvikmyndin um grallarana Jón Odd og Jón Bjarna, fjölskyldu þeirra og vini. Byggö á sögum Guörúnar Helgadóttur Tónlist: Egill Ólafsson. Handrit og stjórn: Þráinn Bertelson. Mynd fyrir alla fjölskyiduna. „Er kjörin fyrir börn, ekki síöur ákjósanleg fyrir uppalendur “ Ö.Þ. DV Sýnd kl. 5 og 7. Önnur tilraun Myndin var tilnefnd til Oscarsverö- launa sl. ár. Blaöadómar „Fyrst og fremst lótt og skemVntileg“ Tíminn 13/1. „Prýöileg afþreying“ Helgarpósturinn 8/1. Sýnd kl. 9. Síöustu sýningar. ALÞÝÐU- LEIKHUSIÐ í Hafnarbíói Elskaðu mig í kvöld kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 Þjóöhátíð miðvikudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 lllur fengur fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Sterkari en Súpermann sunnudag kl. 15.00. Miöasala opln dagalega frá kl. 14. Sunnudaga frá kl. 13.00. Sala afsláttarkorta daglega. Sími 16444. Tom Hom flr Hörkuspennandi og mjög viöburöa- rík ný bandartsk kvikmynd í litum og Cinema Scope, byggö á sönnum at- buröum. Aöalhlutverk: Steve McQueen (þetta var ein hans síöasta kvikmynd). ísl. texi. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Útlaginn Sýnd kl. 7. Örfáar sýningar eftir. ’fiÞJÓÐLEIKHÚSIfl HÚS SKÁLDSINS fimmtudag kl. 20 föstudag kl. 20 GOSI laugardag kl. 15 DANS Á RÓSUM laugardag kl. 20 fáar sýningar eftir Litla sviðið: KISULEIKUR fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15—20. Simi 11200 StálþræHinn Sambyggðar vökvaklippur og lokkur yfir flatstál, vinkla og stangarstál. Til sýnis í verzluninni allan janú- armánuö. G.J. FOSSBERG VÉLAVERZLUN HF. Skúlagötu 63 — Reykjavík Sími 18560. I o Símsvari 32075 Stjörnustríð II Allir vita aö myndin „Stjörnustrið1' var og er mest sótta kvikmynd sög- unnar. en nú segja gagnrýnendur að Gagnárás keisaradæmisins. eða Stjörnustríð II sé bæði betri og skemmtilegri. Auk þess er myndin sýnd i 4 rása Dolby Stereo meö JBL hátölurum Aöalhlutverk: Mark Hammei. Carrie Fisher og Harrison Ford. Ein af furðuverum þeim sem koma fram i myndinni er hinn alvitri Yoda, en maöurinn að baki honum en eng- inn annar en Frank Oz, einn af höf- undum Prúðuleikaranna, t.d. Svínku, Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. Ný bráðfjörug og skemmtileg ný gamanmynd frá Universal um háó- fuglana tvo. Hún á vel viö i drunga- legu skammdeginu þessi mynd. Aöalhlutverk Tomas Chong og Cheech Marin Handrit Tomas Chong og Cheech Marin Leikstjóri Tomas Chong. isl. toxti. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Flótti til sigurs Sýnum áfram þessa frábæru mynd meö Stallone, Caine. Pele, Ardiles o.n. Sýnd kl. 7. Myndbandaleiga biósins opin dag- lega frá kl. 16—20. A UNIVESSAI PIC LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍM116620 JÓI I kvöld kl. 20.30 iaugardag kl. 20.30 ROMMI miövikudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. OFVITINN fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. UNDIR ÁLMINUM föstudag kl. 20.30 Næst síöasta sinn. Miðasala i lönó kl. 14—20.30. Blaðburðarfólk Vesturbær 1 1 Austurbær Tjamargata 1 og II, Vesturgata 2—45. Miðbær 1 og II. Hringið í síma 35408 óskast

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.