Morgunblaðið - 31.01.1982, Síða 5

Morgunblaðið - 31.01.1982, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. JANÚAR 1982 5 AlfeNUDdGUR 1. febrúar. MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Hjalti Guðmundsson dómkirkjuprestur flvtur (a.v.d.v.). 7.20 Leikfimi. Umsjónarmenn: Valdimar Örnólfsson leikfimi- kennari og Magnús Pétursson píanóleikari. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfs- menn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. (8.00 Frétt- ir. Dagskrá. Morgunorð: Sól- veig Lára Guðmundsdóttir tal- ar. 8.15 Veðurfregnir.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: ,;Búálfarnir flytja" eftir Valdísi Oskarsdóttur. Höfundur les. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjón- armaður: Ottar Geirsson. Rætt við Inga Tryggvason um horfur í framleiðslu og sölu á búvöru. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar. Augustin Anievas leikur á píanó valsa eft- ir Frédéric Chopin. 11.00 Forustugreinar landsmála- blaða (útdr.). 11.30 Létt tónlist. Yul Brynner, Constantin Towers, Roger Williams o.fl. syngja og leika. 12.00 Ilagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa. — Olafur Þórðarson. SÍDDEGIO__________________ 15.10 „Hulduheimar“ eftir Bern- hard Severin Ingeman. Ingólfur Jónsson frá Prestbakka les þýð- ingu sína (4). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Litla konan sem fór til Kína“ eftir Cyril Davis. Benedikt Arnkelsson les þýðingu sína (4). 16.40 Litli barnatíminn. Stjórn- endur: Anna Jensdóttir og Sess- elja Hauksdóttir. Láki og Lína koma í heimsókn og Anna les söguna um Búkollu. Haukur Omarsson, 10 ára gamall, fer með þulu. 17.00 Síðdegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Ilagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlendur Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Þór unn Elfa Magnúsdóttir talar. KVÖLDID__________________________ 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 Krukkað í kerfið. Þórður Ingvi Guðmundsson og Lúðvík Geirsson stjórna fræðslu og um ræðuþætti fyrir ungt fólk. 21.10 Félagsmál og vinna. Þáttur um m.álefni launafólks. 21.30 Útvarpssagan: „Seiður og hélog“ eftir Olaf Jóhann Sig- urðsson. Þorsteinn Gunnarsson leikari les (3). 22.00 Ben Webster, Coleman Hawkins o.fl. leika. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Uhro Kekkonen, — Þjóð- höfðingi í aldarfjórðung. Borg- þór Kjærnested og Tuomas Járvelá sjá um þáttinn. Síðari þáttur. 23.00 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar Islands í Háskóla- bíói 28. janúar sl. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. „Múr þagnarinnar“ kl. 14.00 í dag: MANNSHVORF - dagskrá á vegum Islandsdeildar Amnesty International „Múr þagnarinnar" — dagskrá á vegum íslandsdeildar Amnesty Int- érnational, verður á dagskrá hljóð- varps kl. 14.00 á sunnudag. Umsjón- armaður er Friðrik Páll Jónsson en lesarar með honum verða séra Bernharður Guðmundsson, Hrafn Bragason, form. íslandsdeildar Amnesty International, Jóhanna Jóhannesdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, leikkona, og Margrét R. Bjarnason. „Við munum fjalla um þessa að- ferð stjórnvalda sem er við lýði víða um heim, þ.e. að láta menn hverfa sporlaust og uppræta stjórnar- andstöðu með þeim hætti," sagði Friðrik Páll er Mbl. innti hann eftir efni dagskrárinnar. „Víða er það þannig að það eru beinlínis örygg- issveitir stjórna sem handtaka menn sem síðan eru látnir hverfa — í flestum tilfellum teknir af lífi. Stundum standa líka einhverjir hópar að þessu sem eru í óbeinum tengslum við stjórnir eða starfa með þegjandi samþykki þeirra að minnsta kosti. Fjallað verður um mál að þessu tagi almennt og tekin fyrir mál frá Argentínu, Chile, Guatemala, Ug- anda og Afganistan. Sunnudagur- inn 31. janúar er einmitt lokadagur herferðar sem Amnesty Internat- ional hefur staðið fyrir um allan heim til að vekja athygli almenn- ings á þessum grófu mannréttinda- brotum. Við reynum að gefa yfirlit um þessi mál og gera grein fyrir hvernig unnt er að skipuleggja bar- áttu á móti mannréttindabrotum af þessu tagi,“ sagði Friðrik Páll. „Krukkað í kerfið kl. 20.40 á mánudagskvöld: Þátttaka ungs fólks í verkalýðshreyfingunni Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.40 á mánudagskvöld er þátturinn „Krukkað í kerfið" í umsjón Ingva Guðmundssonar og Lúðvíks Geirs- sonar. „í þessum þætti tökum við fyrir þátttöku, eða öllu heldur þátttökuleysi ungs fólks í verka- lýðshreyfingunni," sagði Lúðvík er Mbl. innti hann eftir efni þessa þáttar. „Það verður rætt við Eðvarð Sigurðsson og Guðmund Sæmunds- son á Akureyri, og einnig verður skotið inn stuttum viðtöíum við ungt fólk í ýmsum starfsgreinum. Þar kemur reyndar greinilega fram að það hefur flest lítinn áhuga á að sækja fundi í verkalýðsfélögum og gerir lítið af því. í lok þáttarins ætlum við að spjalla svolítið við Stellu Stefánsdóttur, stjórnarmann í Framsókn, og Guðmund Hilm- arsson, formann Félags bifvéla- virkja, um þátttöku ungs fólks í verkalýðshreyfingunni og hvað megi gera til að örva og glæða áhuga þess.“ Skólinn hefur nú flutt starfsemi sína aö Tryggvagötu 15, 6. hæð, inngangur er frá Grófinni viö horniö á Tryggvagötu. Kennsla hefst mánudaginn 1. febrúar samkvæmt stundarskrá. Skólastjóri. njóttu Itfsins í London Samvinnuferðir-Landsýn býður enn á ný upp á fjölmargar skemmtilegar hópferðir til London, - aö sjálfsögðu með ríflegum afslætti fyrir aðildar- félaga. Gististaður í öllum ferðum er hið þekkta Hotel Metropole, fyrsta flokks hótel, örstutt frá Oxford Street og öðrum frægum verslunargötum heimsborgarinnar. Yikuferðir - brottför alla laugardaga Helgarferðir 3-5 dagar Brottfarardagar: 18. febrúar 11. mars 25. mars Verð frá kr.4.200.-miðaðvið3ja daga ferð og gistingu í 2ja manna herbergi. Með 700 kr . aðildarfélagsafslætti erverðiðfrá kr. a500- Gengi 15.1 ‘82. Innifalið: Flug, gisting með morgunverði, akstur til og frá flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn. Páskaferðir í leiguf lugi London Dublin París 8dagar 6dagar 6dagar Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 I 1 I VANTAR ÞIG VINNU (n) V\ VANTAR ÞIG FÓLK % 1 ÞL AK.l.VSIR l'M AI.LT 1 LAND ÞEGAR Þl Al'G- ‘ IlYSIR 1 MORGl'NBL ADIN'T 1

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.