Morgunblaðið - 31.01.1982, Síða 40

Morgunblaðið - 31.01.1982, Síða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. JANÚAR 1982 Kápan auglýsir Seljum í nokkra daga kápur, jakka og pils á verksmiðjuveröi. Kápan, Laugavegi 66. Utsala Utsala Peysur í úrvali Laugavegi 45 A Reykjavík ÚTSALAN i byrjar á morgun H. LlNDAL, tí zkuv er z lun, Skólavörðustíg 3» Frá sveitakeppni bílstjóranna. I-jósm. Arnór. Bridge Arnór Ragnarsson Bridgedeild Breið- firðingafélagsins Tólf lotum af 47 er lokið í barometer-keppninni og er staða efstu para þessi: Ólafur Valgeirsson — Ragna Ólafsdóttir 328 Kristófer Magnússon — Ólafur Gíslason 221 Yngvi Guðjónsson — Halldór Jóhannesson 220 Guðrún Bergsdóttir — Inga Bernburg 211 Jón G. Jónsson — Magnús Oddsson 202 Jóhann Jóhannsson — Kristján Siggeirsson 194 Halldór Helgason — Sveinn Helgason 192 Guðjón Kristjánsson — Þorvaldur Matthíasson 186 Magnús Halldórsson — Þorsteinn Laufdal 184 Ólafur Ingimundarson — Sverrir Jónsson 158 Síðast gat keppni ekki hafist á tilsettum tíma vegna þess að nokkrir spilaranna mættu of seint. Nk. fimmtudag verður byrjað að spila stundvíslega — takið eftir — stundvíslega kl. 19.30. Spilað er í Hreyfilshúsinu 3. hæð. Hreyfill — BSR — Bæjarleiðir Einni umferð er ólokið í aðal- sveitakeppni bílstjóranna og bendir allt til þess að sveit Daní- els Halldórssonar vinni keppn- ina. Hafa þeir félagar 166 stig en sveit Guðlaugs Nielsens er eina sveitin sem getur náð þeim að stigum. Sveit Guðlaugs hefir 147 stig. Röð næstu sveita: Birgir Sigurðsson 140 Ásgrímur Aðalsteinsson 134 Jón Sigurðsson 116 Skjöldur Eyfjörð 107 í síðustu umferð spilaði sveit Daníels við sveit Jóns Sigurðs- sonar en sveit Guðlaugs gegn sveit Guðjóns Hansens. Bridgedeild Hún- vetningafélagsins Nýlokið er hraðsveitakeppni hjá deildinni með sigri sveitar Hreins Hjartarsonar. Með Hreini eru í sveitinni: Jón Eð- varðsson, Cyrus Hjartarson og Hlynur Pétursson. Röð efstu sveita varð þessi: Hreinn Hjartarson 2915 Steinn Sveinsson 2820 Valdimar Jóhannsson 2734 Haukur ísaksson 2710 Sjö sveitir taka þátt í aðal- sveitakeppni deildarinnar sem er nýhafin. Bridgefélag Breiðholts Eftir fjórar umferðir í aðal- sveitakeppni félagsins er staða efstu sveita þessi: Sveit Pjölbrautaskólans 61 Sveit Árna M. Björnssonar 55 Sveit Baldurs Bjartmarssonar 51 Sveit Gunnars Guðmundssonar 43 Tvær umferðir verða spilaðar á þriðjudaginn kemur og hefst keppnin kl. 19.30 stundvíslega. Spilað er í húsi Kjöts og fisks Seljabraut 54. Frá Bridgefélagi Reykjavíkur Þriggja kvölda Board-a- Match-keppni félagsins lauk 20. jan. með sigri sveitar Sævars Þorbjörnssonar, en auk hans spiluðu í sveitinni þeir Jón Bald- ursson, Valur Sigurðsson og Þorlákur Jónsson. Röð efstu sveita varð þessi: Sævar Þorbjörnsson 112 Samvinnuferðir 98 Gestur Jónsson 96 Þórarinn Sigþórsson 96 Karl Sigurhjartarson 91 Sigurður B. Þorsteinsson 86 Miðvikudaginn 27. jan. var ekki spilað hjá félaginu vegna Reykjavíkurmótsins, en nk. mið- vikudag 3. febr. hefst aðaltví- menningskeppni félagsins, sem stendur í 6 kvöld. Spilað verður með barometer-fyrirkomulagi. Hámarksþátttaka er 42 pör og enn er hægt að bæta við pörum. Þeir, sem hyggja á þátttöku, eru minntir á að skrá sig hjá for- manni í síma 72876 í síðasta lagi á sunnudagskvöld. Einnig verður tekið við þátttökutilkynningum á Reykjavíkurmótinu á sunnu- dag. Nú er að renna út frestur til að sækja um þátttöku í afmæl- ismóti félagsins 12. og 13. mars, en umsóknir verða að berast til einhvers stjórnarmanns fyrir 1. febrúar. Þá má geta þess að stjórn BR hefir ákveðið að tvær efstu sveit- ir í Reykjavíkurmótinu fái þátt- tökurétt á bridgehátíð sem fram fer í mars. Mínar innileyustu, þakkir flyt éy hinum möryu vinum oy vandamönnum sem komu til mín i tilefni áttatíu ára afmœlis mins, meö hlý handtök oy yjafir. Éinniy hinum fjölmöryu er sendu mér heillaóskir. Éy bið ykkur öllum blessunar Guðs. Stefán Stefánsson Holtsgötu 7, Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.