Morgunblaðið - 31.01.1982, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. JANÚAR 1982
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilboö — útboö
Tilboö óskast í eftirtaldar bifreiöar, sem
veröa til sýnis þriðjudaginn 2. febrúar nk. í
porti bak viö skrifstofu vora aö Borgartúni 7
Arg.
Chevrolet Nova fólksblfreið ............................. 1978
Datsun 120Y station ..................................... 1977
Ford Bronco ............................................ 1974
Ford Bronco ............................................. 1974
Ford Bronco ............................................. 1974
Lada Sport .............................................. 1979
Lada Sport .............................................. 1978
Lada Sport .............................................. 1978
Lada Sport .............................................. 1978
Lada Sport .............................................. 1978
Lada station ............................................ 1979
Lada station ............................................ 1978
Lada station ........................................... 1977
International Scout ..................................... 1976
Land Rover diesel ....................................... 1976
Land Rover diesel ....................................... 1975
Land Rover diesel ....................................... 1974
Land Rover benzín ....................................... 1973
Land Rover lengri gerð, ógangfær ........................ 1972
UAZ 452 ................................................. 1978
UAZ452 .................................................. 1978
UAZ 452 ................................................. 1977
UAZ 452 ................................................. 1977
UAZ452 .................................................. 1977
Ford Econoline sendiferðabifreið ........................ 1977
Mercedes Benz 25 manna .................................. 1973
GMC vörubifreið, ógangfær ............................... 1974
Mercedes Benz vörubifreiö ............................... 1970
Yamaha vélsleði ......................................... 1976
Skidoo Alpine vélsleöi .................................. 1980
Ford 4550 traktorsgrafa ................................. 1973
Til sýnis viö Áhaldahús Vegageröar ríkisins á
Akureyri:
Volvo Laplander .................................... 1966
UAZ452 ............................................ 1973
Volkswagen Double Cab Pick-up ...................... 1975
Johnson vélsleði .................................. 1967
Tilboðin veröa opnuö sama dag kl. 16.30 aö
viðstöddum bjóöendum. Réttur er áskilinn til
aö hafna tilboðum, sem ekki teljast viöun-
andi.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGAHTUNI 7 SIMI 26844
Útboð
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í
eftirfarandi:
Útboð RARIK-82002. Einfasa stauraspennar
25—75 kVA og eldingavarar. Opnunardagur
16. mars 1982 kl. 14.00.
Útboö RARIK-82006. Millispennar 100—300
kVA. Opnunardagur 16. mars 1982 kl. 14.00.
Útboö RARIK-82007. Aflrofabúnaöur 11 og
19 kV. Opnunardagur 8. mars 1982 kl. 14.00.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns-
veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykja-
vík, frá og meö mánudegi 1. febrúar 1982 og
kosta kr. 50, — hvert eintak.
Reykjavík 27. janúar 1982.
Rafmagnsveitur ríkisins.
L LANDSVIRKJUN
Útboð
Landsvirkjun óskar eftir tilboöum frá inn-
lendum framleiöendum í hönnun, framleiöslu
og afhendingu á 37 vinnubúöaeiningum,
samtals um 555 m2, til afhendingar viö Sig-
öldustöð í Rangárvallasýslu 1. júní 1982.
Einingarnar skulu byggðar upp af sjálfstæö-
um bíltækum einingum.
Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu Lands-
virkjunar, Háaleitisbraut 68, 108 Reykjavík,
frá og meö þriðjudeginum 2. febrúar 1982,
gegn óafturkræfu gjaldi aö upþhæö kr.
100,00.
Tilboð veröa opnuö á sama staö kl. 10.00
mánudaginn 15. febrúar 1982.
Málarameistarar
Tilboð óskast í aö mála útveggi og þök sam-
byggðarinnar Hæðargarður 1-27.
Nánari upplýsingar fást hjá Páli Ólafssyni,
Hæöargaröi 25, sími 34796 eöa Erlendi
Borgþórssyni Hæðargarði 5, sími 30534.
Tilboöum skal skilað fyrir 20. febrúar nk.
Tilboð óskast
í neöangreindar bifreiöar, skemmdar eftir
umferöaróhöpp:
Mercury Motego árg. ’74.
Mazda RX árg. ’80.
Colt GL árg. ’80.
Volvo 244 árg. ’74.
Datsun Cherry árg. ’81.
Toyota Mark 2 hardtop árg. ’77.
M. Benz 200 árg. ’67.
Chevrolet Malibu árg. ’73.
Bifreiöarnar veröa til sýnis að Dugguvogi
9—11, Kænuvogsmegin á mánudag. Tilboð-
um sé skilað eigi síöar en þriðjudaginn 2.
febrúar.
Sjóvátryggingafélag íslands hf.,
sími 82500.
húsnæöi i boöi
Einbýlishús til leigu
Stórt, nýtt einbýlishús á tveimur hæöum er til
leigu í tvö ár frá 1. apríl nk. Áhersla er lögö á
fyrsta flokks umgengni.
Tilboö er greini fjölskyldustærö og hugmynd-
ir um leigu leggist inn á afgreiðslu Mbl. fyrir
5. febrúar nk. merkt: „F — 8209“.
Til sölu — Keflavík
350 fm nýlegt húsnæði viö Básveg ásamt
byggingaréttindum í aö reisa eina hæð ofan
á. Húsnæöið hentar hvort tveggja til iðnaðar-
eöa fiskverkunar.
Fasteignaþjónusta Suðurnesja,
Hafnargötu 37, Keflavík. Sími 3722.
Hjörtur Zakaríasson,
lögmenn Garðar og Vilhjálmur.
ýmislegt
Peningamenn
Heildverslun óskar eftir aö komast í sam-
band viö fjársterkan aöila með víxlakaup, og
aöra peningafyrirgreiöslu í huga.
Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „Góöur
ágóði — 8355“.
kennsla
Endurmenntun fyrir
hjúkrunarfræðinga
Á vegum Borgarspítalans og Nýja hjúkrun-
arskólans veröur haldið 4 vikna námskeið
fyrir hjúkrunarfræðinga, sem ekki hafa unniö
undanfariö viö hjúkrun en gjarnan vildu hefja
störf á ný. Bóklegt nám verður í 32 vikur á
tímabilinu 1,—12. marz og starfsþjálfun í 2
vikur á tímabilinu 15. marz til 15. maí.
Þátttaka veröur takmörkuö viö 20 þátttak-
endur. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar.
Nánari upplýsingar hjá skólastjóra Nýja
hjúkrunarskólans í síma 81045 og hjúkrunar-
fræöslustjóra Borgarspítalans í síma 81200.
_____________til söiu____________
Ýmis tæki í sauma- og
prjónastofur til sölu m.a.:
Overlock saumavélar, blindföldunarvél,
hekluvél, sníöahnífar, sníðaborö, sjálfvirk
gufupressa, þvottavinda, garnvindivél.
Universal og Stoll prjónavélar einnig Passap
Duomatic prjónavélar o.fl.
Uppl. í síma 43993.
Byggingarlóð Arnarnesi
1490 fm byggingarlóð við Biikanes 29.
Leitum tilboða.
Fasteignasalan Miðborg, Nýjabíó húsinu.
Sími 25590 — 21682.
Fulltrúaráð sjálfstæðis-
félaganna í Kópavogi
heldur fund mánudaginn 1. febrúar 1982 i Sjálfstæðishúsinu að
Hamraborg 1, 3. hæð kl. 20.30.
Dagskrá: 1. Val 11 frambjóðenda á prófkjörslista Sjálfstæðisflokks-
ins í prófkjör vegna bæjarstjórnarkosninganna i maí 1982,
samkvæmt prófkjörsreglum flokksins.
2. Matthías Bjarnason alþm. ræðir um stjórnmálaviðhorfið.
Frjálsar umræöur.
Fulltrúar eru hvattir til að mæta vel og stundvíslega og sýna full-
trúaskírteini síni viö innganginn. Stjórn fulltrúaráösins.
Leiðin til bættra lífskjara
Fundir Sjálfstæðisflokks-
ins um atvinnumál
Miövikudagur 3. febrúar.
Mosfellssveit — Kjalarnes Kjós.
Fundarstaöur: Hlégaröur.
Fundartími: kl. 20.30.
Framsögumenn: Alþingismennirnir
Matthías Á. Mathiesen og Steinþór
Gestsson.
Fundurinn er opinn öllum.
Leiðin til bættra lífskjara
Fundir Sjálfstæðisflokksins um
atvinnumál
Mánud. 1. feb.
Seltjarnarnes Félagsheimil-
ið kl. 20.30. Framsögumenn:
Birgir isleifur Gunnarsson,
alþm. og Björg Einarsdóttir
skrifstofum. Fundirnir eru
öllum opnir.
Siglufjörður
Félög sjálfstæðismanna á Siglufirði halda fund i Sjálfstæöishúsinu í
dag, sunnudaginn 31. janúar kl. 17.00.
1. Framboösmál.
2. Önnur mál.
Stjórnin
Framboðsfrestur í próf-
kjöri Sjálfstæðisflokksins
í Kópavogi
Sameiginlegt prófkjör stjórnmálaflokkanna í Kópavogi, verður haldiö
6. marz 1982.
Samkvæmt reglum Sjálfstæðisflokksins um prófkjör i Kópavogi eru
frambjóöendur valdir sem hér segir:
a 11 frambjóðendur valdir á fundi fulltrúaráös Sjálfstæðisflokksins í
Kópavogi 1. febrúar 1982.
b. Flokksmenn geta gefiö kost á sér með því aö hafa minnst 25 og
mest 75 flokksbundna meömælendur.
Hér með er auglyst eftir framboöum samkvæmt b-liö og er framboös-
frestur til kl. 21.00 fimmtudaginn 4. febrúar og veröur tekiö á móti
framboðum á skrifstofu flokksins í Sjálfstæöishúsinu, Hamraborg 1,
frá kl. 20—21 þann dag.
Prófkjörstjórn.
i