Morgunblaðið - 31.01.1982, Síða 29

Morgunblaðið - 31.01.1982, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. JANIJAR 1982 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hlutastarf Félagasamtök tengd fiskiðnaði óska að ráöa starfsmann í hlutastarf frá kl. 13—17. Starfið felur í sér m.a. daglegan rekstur félagsins og umsjón með blaöaútgáfu. Æskilegt er að um- sækjandi geti hafið störf sem fyrst. Laun eftir samkomulagi. Umsókn merkt: „Framtakssemi — 8351“ sé skilaö á augl.deild Mbl. fyrir 7. febrúar nk. Kona óskast til að búa með og hafa umsjón meö fullorðn- um manni í hjólastól eftir kl. 17. Laun eftir samkomulagi. Húsnæði og fæöi. Þeir, sem hafa áhuga, sendi tilboð til Mbl. merkt: „Vesturbær — 8223“, fyrir 5. febrúar. Starfsstúlka óskast til starfa í 6 mán. á skrifstofu byggingarfull- trúa. Umsóknarfrestur er til 8. febrúar 1982. Uppl. veittar á skrifstofunni. Sími 92-1553. Bifreiðaumboð óskar að ráöa starfskraít við lager- og af- greiöslustörf nú þegar, eða sem allra fyrst. Eiginhandarumsókn er greini nafn og heimil- isfang ásamt símanúmeri og fyrra starfi, leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 3. febrúar nk. merkt: „Röskur — 8268“. Óskum aö ráða konur til sauma og sníðslu Uppl. hjá verkstjóra. Vinnufatagerð íslands, Þverholti 17. Ritari óskast Opinber stofnun óskar að ráöa ritara til al- mennra skrifstofustarfa, bréfaskrifta, birgða- bókhalds og tölvuvinnslu. Góð ensku- og ís- lenskukunnátta nauðsynleg. Þarf að geta hafið störf nú þegar. Tilboö merkt: „Ritari — 8217“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld 2. febrúar nk. Rekstrarstjóri Óskum eftir að ráða rekstrarstjóra til að sjá um rekstur vélaverkstæðis (vinnuv. og vörub. o.fl.), þar sem vinna að staðaldri 10 til 12 menn. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 8. febrúar nk. merkt: „Rekstrarstjóri — 8352“. Tækniteiknari óskar eftir starfi, er meö 10 ára starfsreynslu á arkitekta- og verkfræðistofu við teikningu og hönnun bygginganefnda, verk-, deili- og innréttingateikninga. Óskir um frekari upplýsingar leggist inn á augld. Mbl. merkt: „T — 8353“ eða í síma 39554 á kvöldin. Fulltrúi Orkustofnun óskar að ráða fulltrúa við Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóöanna. Góð enskukunnátta og vélritunarkunnátta nauösynleg. Háskólamenntun á sviði jarövís- inda eöa verkfræöi æskileg. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaöur Jaröhitaskólans í síma 83600. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf, berist Orkustofnun fyrir 10. febrúar. Byggingarfulltrúinn í Keflavík. Ritarastarf Óskum eftir aö ráða ritara til starfa sem fyrst. Góö kunnátta í vélritun, svo og ensku, þýsku og Norðurlandamáli nauðsynleg. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá starfs- mannastjóra, er veitir nánari upplýsingar. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALD Bakari Brauðgerð K.B., Borgarnesi óskar eftir að ráöa bakara til starfa sem fyrst. Uppl. gefa Albert Þorkelsson og Georg Her- mannsson í síma 93-7200. Kaupfélag Borgfirðinga, Borgarnesi. Atvinna Óskum eftir að ráöa fólk til starfa nú þegar í verksmiðjur okkar aö Barónsstíg 2, hálfs- dagsstarf kemur til greina. Upplýsingar veitir verksmiðjustjóri. Eldri um- sóknir óskast endurnýjaðar. Nói, Sírius, Hreinn hf., Barónsstíg 2. Simi 28400. Stöður í Kenya Þróunarsamvinnustofnun íslands auglýsir hér meö lausar til umsóknar 9 ráðunautstöður viö norræna samvinnuverkefniö í Kenya. Stöðurnar sem um ræöir eru á sviöi: reikn- ingshalds og endurskoðunar, bankastarf- semi, stjórnunar, verðs og markaðsöflunar á landbúnaöarvörum, smásölu og heildsölu. Góö enskukunnátta er áskilin. Ráðningartími er 1 ár, eöa til loka júní 1983. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar nk. Um- sóknareyðublaöa og starfslýsinga má vitja í Utanríkisráöuneytinu, Hverfisgötu 115, 5. hæö. Snyrtivöruverslun Stúlka óskast í snyrtivöruversl. hálfan dag- inn. Þarf aö vera vön afgreiðslu. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Mið- bær — 8218“ fyrir 7. febrúar 1982. s? Garðabær Starf er laust til umsóknar við ræstingu og gangavörslu í Garðaskóla. Uppl. í síma 53515. Rekstrarstjóri. Innréttingasmíði Óskum eftir aö ráða starfsmann viö sam- setningar á eldhúsinnréttingum. Góð laun. Stundvísi og reglusemi áskilin. Uppl. á staðnum. Eldhúsval sf., Brautarholti 6. Starfsfólk óskast í snyrtingu og pökkun. Unnið eftir bónuskerfi. Fæði og húsnæði á staðnum. Aðeins vant fólk kemur til greina. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 99-3702. Meitillinn hf., Þorlákshöfn. Bókaverzlun í miðbænum óskar eftir starfskrafti strax, hálfan daginn kl. 13—18. Ekki yngri en 20 ára. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf, sendist augl.deild Mbl. fyrir 4. febrúar merkt: „Samstarf — 8220“. Iðnverkafólk Handlagnir iðnverkamenn óskast til fram- leiðslustarfa. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 50022. H/F Raftækjaverksmiðjan Hafnarfirði. Isafold óskar aö ráða vélritara á innskriftarborð. Æskileg menntun, góð vélritunar- og íslenskukunnátta. Upplýsingar hjá verkstjóra. ísafoldarprentsmiðja hf., Þingholtsstræti 5, sími 17167. Viðgerðarmenn — Vinnuvélstjórar Verktakafyrirtæki vill ráða mann til viðhalds á vinnuvélum. Þá viljum við ráða vinnuvél- stjóra á vökvagröfu. Til greina kemur að þjálfa ungan mann. Upplýsingar í síma 45034 um helgina og næstu kvöld. Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða viðskiptafræðing til starfa við fjármáladeild. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist starfsmanna- stjóra. Rafmagnsveitur rikisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavik. Skrifstofustarf Félag ísl. stórkaupmanna óskar aö ráöa starfsmann hálfan daginn. Góö vélritunar- kunnátta nauðsynleg. Umsóknir sendist skrifstofu Félags ísl. stór- kaupmanna, Tjarnargötu 14, Box 476, 121 Reykjavík, fyrir 5. febrúar nk. Tækniþjónusta Óskum eftir að ráða útvarpsvirkja eða radiósímvirkja til viögerða á siglinga- og fiskileitartækjum í skipum. R. Sigmundsson hf., ' Tryggvagötu 8, Reykjavik. Simar 12238 og 12260.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.