Morgunblaðið - 16.02.1982, Side 4
4
Peninga-
markaðurinn
r
GENGISSKRÁNING
NR. 23 — 15. FEBRÚAR 1982
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 9,644 9,672
1 Sterlingspund 17,624 17,676
1 Kanadadollar 7,923 7,946
1 Dönsk króna 1,2252 1,2288
1 Norsk króna 1,6036 1,6082
1 Sænsk króna 1,6555 1,6603
1 Finnskt mark 2,1154 2,1215
1 Franskur franki 1,5828 1,5874
1 Belg. franki 0,2356 0,2363
1 Svissn. franki 5,0053 5,0199
1 Hollensk flonna 3,6614 3,6720
1 V-þýzkt mark 4,0108 4,0225
1 ítölsk líra 0,00752 0,00755
1 Austurr. Sch. 0,5718 0,5735
1 Portug. Escudo 0,1382 0,1386
1 Spánskur peseti 0,0955 0,0958
1 Japansktyen 0,03993 0,04005
1 írskt pund 14,116 14,157
SDR. (sérstök
dráttarréttindi) 12/02 10,8211 10,8527
r
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
15. FEBRÚAR 1982
Ný kr. Ný kr.
Einmg Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandankjadollar 10,608 10,639
1 Sterlingspund 19,386 19,444
1 Kanadadollar 8,715 8,741
1 Dönsk króna 1,3477 1,3517
1 Norsk króna 1,7640 1,7690
1 Sænsk króna 1,8211 1,8263
1 Finnskt mark 2,22691 2,3337
1 Franskur franki 1,7411 1,7461
1 Belg. franki 0,2592 0,2599
1 Svissn. franki 5,5058 5,5219
1 Hollensk florina 4,0275 4,0392
1 V.-þýzkt mark 4,4119 4,4248
1 itölsk lira 0,00827 0,00829
1 Austurr. Sch. 0,6290 0,6309
1 Portug. Escudo 0,1520 0,1525
1 Spánskur peseti 0,1051 0,1054
1 Japansktyen 0,04392 0,04406
1 irskt pund 15,528 15,573
L-
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur............ 34,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).37,0%
3 Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 39,0%
4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0%
5. Avisana- og hlaupareikningar. 19,0%
6. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður i dollurum...... 10,0%
b. innstæður í sterlingspundum. 8,0%
c. innstæður i v-þýzkum mörkum. .. 7,0%
d. innstæöur í dönskum krónum.. 10,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Vixlar, forvextir.... (26,5%) 32,0%
2. Hlaupareikningar..... (28,0%) 33,0%
3. Lán vegna útflutningsafurða.. 4,0%
4 Önnur afurðalán ..... (25,5%) 29,0%
5. Skuldabréf ......... (33,5%) 40,0%
6. Visitölubundin skuldabréf..... 2,5%
7. Vanskilavextir á mán.......... 4,5%
Þess ber aó geta, aö lán vegna út-
flutningsafuróa eru verðtryggð miðað
viö gengi Bandaríkjadollars.
Lífeyrissjódslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæð er nú 120 þúsund ný-
krónur og er lániö visitölubundiö meö
lánskjaravísitölu. en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lifeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast viö höfuóstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóðsaóild er lánsupphæöin oröin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán i sjóönum.
Höfuðstóll lánsins er tryggöur með
byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir febrúarmánuö
1982 er 313 stig og er þá miðaö viö 100
1. júní '79.
Byggingavísitala fyrir janúarmánuö
var 909 stig og er þá miðaö við 100 i
október 1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1982
Fréttaspegill kl. 22.40:
Umræður um alþjóðastjórnmál
Á dagskrá sjónvarps kl. 22.40 manns. þjóðastjórnmálum, sagði Ög-
er Fréttaspegill í umsjá Ög- — í þessum Fréttaspegli mundur, — allt frá Afganistan
mundar Jónassonar frétta- verða umræður um strauma í al- og Póllandi til E1 Salvador. Það
verður rætt um það sem er að
gerast í þessum löndum, eitt-
hvað drepið á sjónvarpsþáttinn
um Pólland, sem sýndur var á
mánudagskvöld, og síðan rætt
vítt og breitt um málin. Þátttak-
endur í umræðunum verða Þór-
arinn Þórarinsson, Magnús Torfi
Ólafsson, Árni Bergmann og
Björn Bjarnason.
Að vestan kl. 22.40:
Hákarl og hákarlsverkun
Á dagskrá hljóðvarps kl. 22.40
er þátturinn Að vestan í umsjá
Finnboga Hermannssonar.
— Ég ræði i þessum þætti við
Óskar Friðbjarnarson í Hnífs-
dal, sagði Finnbogi, — en hann
er annar tveggja aðila er verka
hákarl hér fyrir vestan. Hann
segir okkur frá því hvernig hann
hagar verkuninni. Óskar grefur
hákarlinn ekki í jörðu eins og
gert var í eina tíð, heldur fergir
hann í sérstökum keröldum. Eft-
irspurn er mikil eftir þessari
vöru, en verkendur fáir. Hann
sendir hins vegar ekkert frá sér
á markað fyrr en smakkarinn,
Skúli Þórðarson á Isafirði, gefur
grænt ljós. Skúli er gamall
skipasmiður á Isafirði, en ólst
upp við hákarlaveiðar og verkun
norður á Ströndum. Hann segir
okkur frá gömlu verkunarað-
ferðinni sem tíðkaðist á æsku-
heimili hans.
Frá ísafirði.
Á dagskrá sjónvarps kl. 20.45 er áttundi þáttur Alheimsins, Ferð í tíma
og rúmi. Þar verður skilgreint hugtakið Ijósár, skýrðar afstæðar takmark-
anir á ferðum milli stjarnanna og sagt frá áætlunum um geimferjur.
Leiðsögumaður sem fyrr er Carl Sagan.
Útvarp ReyKlavfk
ÞRIDJUDKGUR
16. febrúar
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.20 Leikfimi.
7.25 Morgunvaka. Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson. Samstarfs-
menn: Finar Kristjánsson og
Guðrún Birgisdóttir. (7.55 Dag-
legt mál: Kndurt. þáttur Erlends
Jónssonar frá kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun-
orð: Torfi Ólafsson talar. For
ustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veð-
urfregnir. Forustugr. frh.)
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Toffa og Andrea" eftir Maritu
Lindquist. Kristín Halldórs-
dóttir les þýðingu sína (2).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 íslenskir einsöngvarar og
kórar syngja.
11.00 „Man ég það sem löngu
leið“. Kagnheiður Viggósdóttir
sér um þáttinn. Efni þáttarins:
(Jr blöðum Þórhildar Sveins-
dóttur, skáldkonu. Lesari með
umsjónarmanni: Þórunn Haf-
stein.
11.30 Létt tónlist. Maynie Sirén,
og (’umulus-þjóðlagaflokkurinn
syngja finnsk þjóðlög.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
SÍDDEGID
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Þriðjudagssyrpa — Páll Þor
steinsson og Þorgeir Ástvalds-
son.
15.10 „Vítt sé ég land og fagurt“
eftir Guðmund Kamban. Valdi-
mar IJirusson leikari ies (6).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna:
„Litla konan sem fór til Kína“
eftir Cyril Davis. Benedikt
Arnkelsson lýkur lestri þýð-
ingar sinnar (II).
16.40 Tónhornið. Guðrún Birna
Hannesdóttir sér um þáttinn.
17.00 Síðdegistónleikar: Géza
Anda og Fílharmóníusveit Berl-
ínar leika Píanókonsert í a-moll
op. 54 eftir Robert Schumann;
Kafael Kubelik stj./ Sinfóníu-
hljómsveit franska útvarpsins
lcikur Sinfóníu nr. 2 í a-moll op.
55 eftir Camille Saint-Saens;
Jean Martinon stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
SKJÁNUM
ÞRIÐJUDAGUR
16. febrúar
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Múmínálfarnir.
Tíundi þáttur. Þýðandi: Hall-
veig Thorlacius. Sögumaður:
Ragnheiður Steindórsdóttir.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpið.)
20.45 Alheimurinn.
Áttundi þáttur. Ferð í tíma og
rúmi.
í þessum þætti er hugtakið Ijós-
ár skilgreint, afstæðar takmark-
anir á ferðum milli stjarnanna
skýrðar, og sagt frá áætlunum
um geimferjur, auk margs ann-
ars.
Lciðsögumaður: Carl Sagan.
Þýðandi: Jón O. Edwald.
21.50 Þlddi þvengur.
Sjötti þáttur. Breskur saka-
málamyndaflokkur. Þýðandi
Dóra Hafsteinsdóttir.
22.40 Fréttaspegill.
23.15 X. Reykjavíkurskákmótið.
Skákskýringarþáttur.
23.30 íþróttir.
00.00 Dagskrárlok.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIO
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt-
arins: Sigmar B. Hauksson.
Samstarfsmaður: Arnþrúður
Karlsdóttir.
20.00 Lag og Ijóð. Þáttur um
vísnatónlist í umsjá Gísla
Helgasonar og Olafar Sverris-
dóttur.
20.40 „Við erum ekki eins ung og
við vorum.“ Þriðji þáttur Ásdís-
ar Skúladóttur.
21.00 Frá alþjóðlegri gítarkeppni í
París sumarið 1980. Símon
ívarsson gítarleikari kynnir.
21.30 Útvarpssagan: „Seiður og
hélog“ eftir Olaf Jóhann Sig-
urðsson. Þorsteinn Gunnarsson
leikari les (10).
22.00 Stephane Grappelli, Joe
Pass o.fl. leika.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Lest-
ur Passíusálma (8).
22.40 Að vestan. Umsjónarmaður:
Finnbogi Hermannsson. í þætt-
inum er fjallað um hákarl og
hákarlsverkun og rætt við
Óskar Friðbjarnarson í Hnífs-
dal og Skúla Þórðarson á fsa-
firði.
23.05 Kammertónlist. Leifur I>ór
arinsson velur og kynnir.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.