Morgunblaðið - 16.02.1982, Page 8
o
~8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1982
Einbýlishús — Arnarnes
2x165 fm einbýlishús til sölu. Uppi eru 4 svefnherb., vinnuherb.,
eldhus, baðherb. og stórar stofur. Niðri: má hafa og er 3ja herb.
íbúð, 60 fm bílskúr. Húsiö er ómúrað að utan. Neðri hæðin er
fullfrágengin. En efri hæð er tilbúin undir tréverk. Hugsanlegt aö
taka minni eign upp í kaupverð, helst einbýli í Garðabæ
Eignanaust
Sími 29555, Skipholti 5,
Þorvaldur Lúövíksson hrl.
Húseign viö Hæöarbyggð
Höfum til sölu ca. 370 fm húseign viö Hæöarbyggö í
Garðabæ. Uppi getur veriö 7 herb. íbúö, niöri stórt
tómstundaherb., sauna, hvíldarherb., sturta og
geymslur auk 70 fm bílskúrs. Þar að auki er mögu-
leiki á 2ja herb. íbúö meö sér inngangi. Húsiö selst
fokhelt meö lituðu gleri í gluggum og járni á þaki.
Allur hleðslusteinn og megniö af einangrun fylgir.
Verö 1,1 millj. Bein sala eöa skipti á 4ra herb. íbúö,
helst meö bílskúr.
ATH.:
AÐ EFTIR LOKUN GEFUR SÍMSVARI OKKAR
ALLAR HELSTU UPPL. UM ÞÆR FASTEIGN-
IR SEM ERU Á SÖLUSKRÁ.
cEignavalc> 29277
Hafnarhúsinu' Grétar Haraldsson hrl. Bjarni Jónsson 86638
FASTEIGIMAIVIIÐLUIM
SVERRIR KRISTJÁNSSON
101 REYKJAVÍK
Ath.: Skrifstofan er flutt aö Lindargotu 6.
Einbýlishús — Garöabær
Til sölu ca. 250 fm einbýlishús á tveimur hæðum. Húsið skiptist í
steypta jarðhæð, þar er tvöfaldur innbyggður bílskúr og ca. 40 fm
geymslurými, sem hæglega má innrétta í 2 herbergi. Hæðin er úr
timbri, Siglufjarðarhús ca. 150 fm og skiptist í boröstofu, gesta-
snyrtingu, skála, stofu, eldhús, þvottaherb. og geymslu. Á sér gangi
eru 5 svefnherb. og bað. Húsiö er mjög vel skipulagt. Húsið er ekki
fullgert, en vel íbúöarhæft. Skipti koma til greina á minna einbýlis-
húsi eöa raöhúsi á einni hæö í Garöabæ.
Einbýlishús í Mosfellssveit
Til sölu 2x120 fm einbýlishús ásamt sökklum undir bílskúr við
Hjarðarland. Húsið er steypt og fokheld jarðhæð ca. 120 fm. Þar er
möguleiki á séríbúð. Hæðin er út timbri. Síglufjaröarhús að hluta
einangruð og einnig fylgir með einangrun og panell í loft. Miðstöðv-
arofnar o.fl. Skipti koma til
sveit.
Einbýlishús — Flatir
Til sölu ca. 182 fm einbýlishús á
einni hæð ásamt einföldum
bílskúr. Góð lóð. Bein sala.
Kleppsvegur
Til sölu lítil en snotur 3ja herb.
ibúð á 2. hæð í enda. ibúðin er
skáli, saml. stofur, lítið herb.,
eldhús og þvottaherb. inn af
eldhúsi og gott baö. Geymsla í
kjallara. Seljanda vantar góða
3ja herb. íbúð gjarnan í Breiö-
holti.
Seljahverfi
Til sölu mjög góð 4ra herb. íbúö
á 3. og 4. hæö í sambýlíshúsi.
Ibúöin skiptist þannig: Gangur,
eldhús, svefnherb., stórt bað
með skápum. Þar er einnig gert
ráð fyrir þvottavél og þurrkara
innf. í innréttingu. Saml. stofur,
hringstigi milli hæöa. Uppi er
stórt herbergi sem hæglega má
skipta.
Vesturberg — Bakkar
— Seljahverfi
Hef mjög góða kaupendur að
raðhúsum. Húsin mega gjarnan
vera í smíðum og á nánast
hvaða byggingarstigi sem er.
Álftahólar
Til sölu ca. 118 fm íbúð á 7.
hæð, endaíbúö í lyftuhúsi. Laus
í júli nk. Bein sala
a minna einbýlishusi i Mosfells
Orrahólar
Til sölu 87 fm 3ja herb. íbúö á 3.
hæð í lyftuhúsi.
Spóahólar
Til sölu 3ja herb. íbúð á 2. hæð
ásamt innbyggöum bílskúr.
Garðabær
Hef kaupanda að góöu viðlaga-
sjóðshúsi. Skípti koma til
greina á mjög góöri eftri hæð í
þríbýlishúsi i Barmahlíð.
Mosfellssveit
Hef góöan kaupanda að rað-
húsi eða einbýlishúsi, gjarnan í
smíöum í Mosfellssveit. Skipti
koma til greina á góðri 120 fm
hæð i þríbýlishúsi í Hlíðunum.
Seljahverfi — Raðhús
Til sölu ca. 210 fm raðhús
ásamt 50 fm bílskúr. Húsið af-
hendist fokhelt í maí—júní nk.
Ódýrar íbúðir
til sölu 4ra herb. íbúð á 2. hæð
við Hverfisgötu. Skipti koma til
greina á minni eign sem má
þarfnast mikillar standsetn-
ingar.
Til sölu lítil snotur 2ja—3ja
herb. íbúð í kjallara við Hverf-
isgötu.
Grettisgata
Til sölu ca. 60 fm 2ja herb. íbúð
á 2. hæð. Samþykkt.
Málflutningsstofa
Sigriður Ásgeirsdóttir hdl.
Hafsteinn Baldvinsson hrl.
29555
Baldursgata
Einstaklingsíbúö, 40 fm á jarð-
hæð. Verð aðeins 350 þús.
Austurbrún
2ja herb. íbúð, 40 fm á 10. hæð.
Verð 480 þús.
Asparfell
2ja herb. 60 fm íbúð á 4. hæð.
Verð 500 þús.
Hraunbær
2ja herb. íbúö, 65 fm á annarri
hæð. Verð 530 þús.
Ránargata
2ja—3ja herb. íbúð, 75 fm í
kjallara. Verö 530 þús.
Kársnesbraut
3ja herb. ca. 80 fm á fyrstu hæð
í fjórbýli. Verð 670 þús.
Laufvangur
3ja herb. 95 fm íbúð á 3. hæð.
Þvottaherb. inn af eldhúsi. Verð
730 þús. Laus strax.
Sigtún
3ja herb. ca. 87 fm í þríbýli í
kjallara. Verð 720 þús.
Sléttahraun
3ja herb. 95 fm á 3. hæð.
Þvottaherb. og búr inn af eld-
húsi. 20 fm bílskúr. Verð 820
þús.
Vesturberg
3ja herb. íbúð, 85 fm á 1. hæö.
Verð 680 þús.
Jörfabakki
3ja herb. íbúð á annarri hæð,
90 fm. Suðursvalir. Verð 680
þús.
Gnoðarvogur
3ja herb. stórglæsileg 85 fm
íbúð. Verð kr. 700 þús.
Lindargata
3ja herb. íbúð 80 fm á 2. hæð.
50 fm bílskúr. Verö 680 þús.
Hraunbær
4ra herb. 110 fm íbúð á 2. hæð.
Verð kr. 820 þús.
Dalsel
4ra herb. íbúð á fyrstu hæð.
Bílskýli. Verð 850 þús.
Hverfisgata
4ra herb. 100 fm nýstandsett
íbúð á 2. hæð. Verð 550 þús.
Sandgerði
Glæsilegt viölagasjóöshús 120
fm, sem skiptist i 3 svefnherb.,
stórar stofur, eldhús og bað.
Verð 700 þús.
Sandgerði
Einbýlishús á 3 pöllum. Um 200
fm. Má skiptast í 2 íbúöir. Skipti
koma til greina á minni eign í
Keflavík eða á Stór-Reykjavík-
ursvæðinu.
Hjallavegur Njarðvík
4ra herb. íbúð á 3. hæö, 110
fm. Verð 600 þús.
Vantar
Höfum fjársterkan kaupanda aö
stórri 2ja eða 3ja herb. íbúö í
Hafnarfirði.
Vantar
Höfum verið beðnir að útvega
ca: 200 fm einbýlishús með
bílskúr. í skiptum fyrir 140 fm
einbýlishús og bílskúr í Ár-
bæjarhverfi.
Vantar
Höfum verið beönir að útvega
stórt einbýlishús í vesturbæ eða
á Seltjarnarnesi, fyrir mjög fal-
lega sérhæð í Sólheimum.
Vantar
Höfum verið beðnir að útvega
stóra sérhæð eða raðhús fyrir
fjársterkan kaupanda í Garða-
bæ.
Eignanaust
Skipholti 5.
Sími: 29555 og 29558.
Þorvaldur Lúðvíksson hrl.
HÚSEIGNIN
SERHÆÐ
í tvíbýlishúsi við Hlaöbrekku í
Kópavogi. 1. hæð 130 fm, stofa
og 3 svefnherb., góö eldhús-
innrétting.
KÓPAVOGUR—
3JA HERB.
3ja herb. kjallaraíbúð. 75 fm.
Tvöfalt nýtt gler. Verð 590 þús.
VESTURBÆR
Nýuppgerð 4ra herb. íbúð, 95
fm. 2 svefnherb., tvær saml.
stofur. Verð 800 þús.
GAMLI BÆRINN
í BYGGINGU
3ja herb. íbúö tilbúin undir
tréverk og málningu. Bílskýli.
Teikningar og aörar uppl. á
skrifstofunni.
MIÐBÆR — RISÍBÚÐ
Góö 4ra herb. risibúö. 3 svefn-
herb. Verð 780 þús.
ENGJASEL
3ja herb. íbúð á 3. hæð, 97 fm.
Bílskýli, þvottahús á hæðinni.
Verö 750 þús.
VITASTÍGUR —
RISÍBÚÐ
5 herb. risíbúð í tvíbýlishúsi. 3
svefnherb., svalir.
LUNDARBREKKA
3ja herb. íbúð á 1. hæð. Verð
700—750 þús.
HRAUNBÆR
2ja herb. íbúð. Verð 550 þús.
FLYÐRUGRANDI
2ja herb. íbúð á jaröhæð, 67
fm. Fæst í skiptum fyrir 3ja til
4ra herb. íbúð í Vesturbæ.
VALLARTRÖÐ KÓP.
2ja herb. íbúð, 60 fm. Verð 500
þús.
BALDURSGATA
4ra herb. íbúð. Sér inng. Sér
hiti.
ORRAHÓLAR
Nýleg 2ja herb. íbúð á 6. hæð.
Þvottahús á hæð. Verð 560
þús.
EINBÝLISHÚS
KEFLAVÍK
4ra herb. 130 fm nýtt timburhús
rúmlega tilb. undir tréverk.
Verð 650 þús.
PARHÚS HVERAGERÐI
98 fm 4ra herb. parhús ásamt
bílskúrsrétti. Verð 500 þús.
EINBÝLISHÚS
SELFOSSI
Hæð og ris, 6—7 herb. ásamt
47 fm upphituöum bílskúr. Verö
950 til 1 mitlj.
SELTJARNARNES —
3JA HERB.
3ja herb. íbúð á 2. hæð, 75—80
fm í gömlu steinhúsi. Fæst í
skiptum fyrir 2ja herb. íbúð viö
Álftamýri, Safamýri, Háaleit-
isbraut eða Gerði.
Óskum eftir öllum stærðum
fasteigna á söluskrá.
Erum fluttir á Skólavöróustíg
18, 2. hæó.
HÚSEIGNIN
Pátur Gunnlaugsson lögfr.,
Skólavörðustíg 18, 2. hæó.
Símar 28511 28040 28370
Ingólfsstræti 18 s. 27150
Fossvogur —
Hörðaland
Til sölu sérlega skemmtileg I
og vönduð 4ra herb. enda- |
íbúð. Sérsmíöaðar innrétt- |
ingar. Flísalagt bað. Suöur- ■
svalir. Góð útb. nauðsynleg. ■
Einkasala. *
Vesturgata —
Ný jarðhæð
Til sölu ca. 102 fm jarðhæð !
í glæsilegu húsi. Hentar sem J
ibuöar- eða atvinnuhúsnæöi I
Óskum eftir öllum |
stærðum fasteigna til |
Qnjij
Benedikl Halldórssnn |
^|eni Meinþórsson hdl. |
Gústaf l»ór TTí&gvason hdl. j
85788
2ja herb. íbúðir:
Blikahólar 3. hæð.
Eyjabakki 2. hæð.
3ja herb. íbúðir:
Hafnarfjörður, jarðhæð.
Kóngsbakki 2. hæð.
Æsufell 1. hæð.
Vesturberg 1. hæð.
Öldugata 1. hæð.
4ra—5 herb. íbúðir:
Lækjarkinn Hf., neðri sérhæð.
Frakkarstígur, neöri sérhæö.
Asparfell 6. hæð.
Hagamelur 1. hæð.
Einbýlishús:
Hlíðarhverfi.
Hæöarbyggð, Garðabæ.
Vesturbær, Hafnarfj.
és FASTEIGN ASALA N
^Skálafell
Bolholt 6, 4. hæð.
Sölustjóri: Valur Magnússon
Viðskiptafræðingur: Brynjólfur Bjarkan.
MXGIIOLT
Fasteignasala — Bankastræti
sími 294553,ínur J
2JA HERB. ÍBÚÐIR
Austurgata Hf. ca. 50 fm jarð- |
hæð, með sér inngangi. æ
Vesturberg 65 fm á 2. hæö. Af- ?
hendist eftir mánuð. Utb. 390 æ
þús.
Maríubakki 70 fm vönduö á ■
fyrstu hæö. Þvottahús innaf *
eldhúsi. Verö 560 þús. £5
Spóahólar Ca. 60 fm á 2. hæö. I
Utb. 400 þús. g-
Týsgata 50 fm í kjallara. Útb. J
360 þús.
3JA HERB. ÍBÚÐIR |
Bólstaðarhlió 96 fm kjallari meö
sér inng. Verð 800 til 720 þús. ^
Stýrimannastígur Á 1. hæð.
Laus fljótl. ð
Sléttahraun 96 fm á 3. hæö. M
Búr í íbúðinni. Verð 820 þús.
Dalsel 97 (m á 2. hæð. Utb. 550 «
þús. ^
Kríuhólar 87 fm á 7. hæö. Utb. |
490 þús. ?
írabakki 90 fm á 2. hæö. Verö *
720 þús. ^
Sörlaskjól ca. 65 fm ibúð i risi. |
Verð 550 þús. "
Ferjuvogur 107 fm á jaröhæö í *
tvíbýlishúsi með bílskúr. Útb. ||
600 þús.
Æsufell 87 tm á 6. hæð með z
útsýni. M
Hófgerði Góð 75 fm ibúö í kjall- h
ara. Ný eldhúsinnrétting. Verö w
590 þús. J
Kaldakínn 85 fm risíbúö i þrí- ^
býlishúsi. Sér hiti. Verö 610 þús. Ik
Reynimelur Ca. 70 fm i kjallara, >.
með sér inng. Laus 1. april. J
Orrahólar Vönduð 90 fm á 1. ^
hæö. Góöar innréttingar. Utb. æ
500 þús. ^
Hraunbær 87 fm á 3. hæð. J
Herb. í kjallara fylgir. Utb. 510 ^
þús. h
Mosgerói Ca. 65 fm risíbúö í tví- .
býlishúsi. Talsvert endurnýjuð. "
Verð 580 þús. %
Sólheimar Ca. 100 fm á 11. |>
hæð. Tvennar svalir. Útb. 570
þús.
Spóahólar á 1. hæö, 85 fm. Utb. Þ
560 þús. k
Suóurgata Hf. með sér inngangi *
ca. 75 til 80 fm á jaröhæð. Upp- K
ræktuð lóö. Utb. 470 þús. ||
4RA HERB. ÍBÚÐIR |
Tjarnargata 120 fm hæð auk 3 k
herb. í sameign. Ibúðar- eða at-
vinnuhúsnæði. Verö tilboð. *
Engjasel Sérlega góö 108 Imá |
tyrstu hæð með bilskýli. Til af- ^
hendingar strax.
Snæland 110 fm á 1. hæð, ^
vandaöar innréttingar, þvotta- b
hús á hæöinni. w
Þverbrekka Falleg 5 herb. íbúð J
á 11? fm á 6. hæö. Mikið útsýni. f'l
Utb. 640 þus. |fe
Vesturberg Mjög góð 110 fm á .
3. hæð. Ákv. sala. ®*
EINBÝLISHÚS
Garðabær Fokhelt einbýlishús, I
370 fm. Gler fylgir. Verð 1,1 ^
millj. k
Mýrarás
Botnplata. 154 og bílskúr. Verð ^
550—600 þús. |t
Jóhann Davíösson,
sölustjóri. ^
Sveinn Rúnarsson.
Friðrik Stefánsson,
vióskiptafr.
mmmmmmmmssí