Morgunblaðið - 16.02.1982, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1982
13
Láttu verðið ekki villa um fyrir þér, -
Philips eldavélarnar eru afbragðsgóðar og
fullkomnar þótt þær séu svona ódýrar!
Sú ódýrari, ACH 047, hefur fjórar hellur, þar af eina með stiglausri
hitastillingu; sjálfhreinsandi grillofn með tímastilli og hitahólf svo eitthvað
sé nefnt.
Hin fullkomna ACH 023 hefur einnig fjórar hellur, þar af tvær með
stiglausri hitastillingu, sjálfhreinsandi blástursofn, hitahólf og elektrón-
iskan hita- og tímastilli, sem m.a. getur lækkað undir kartöflunum og
Stjómað affrystingu á kjöti!
Kannaðu málið!
heimilistæki hf.
HAFNARSTRÆTI 3 - 20455 - SÆTUNI8 -15655
ÍSlAND-SVfNÓD
Laugardaíshöíl: Þrióflld 16.feb. kt.2030/fímmtud. 18.feb.kt.2030
TEKST STRAKUNUM VEL UPP GEGN SVÍUM ?
Heiðursgestur: Ragnar Arnalds fjármá/aráðherra
Aögöngumióahappdrætti - giæsiiegur vinningur
Dregiö i ieikhiéi
Handknatt/eikssambandió er handhafi íþróttastyrks
Sambands ís/enskra samvinnufélaga 1982
r5