Morgunblaðið - 16.02.1982, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1982
25
f.
lunum á Selfossi
, tbr,
TVÍLIÐALKIKIIK MEYJA
(íudrún Júlíusdóttir/ llelga l»órisdóttir, TBH —
Kolbrún lljaltadóttir/ Andrea Atladóttir, TBV, 15-1, 15-2.
llafdís Böóvarsdóttir/ FríÓa Tómasóttir, ÍA —
TVENNDAKLEIKUK
Árni l*ór llallgrímsson/ Ásta Si^uróardóttir, ÍA —
Snæbjörn Ottarsson/ Kolbrún Ottarsdóttir, UMFS, 15-6, 15-9.
Ilaraldur llinriksson/ Cuórún <-ísladóttir, ÍA —
llermann Olafsson/ huríóur (iísladóttir, HSK, 15-6, 15-4.
Bjarki Jóhannesson/ María Kinbogadóttir, ÍA —
Kristján Kristjánsson/ Nanna Andrésdóttir, Víkingi, 15-11, 11-15, 15-9.
Pétur Lentz/ (iuðrún Júlíusdóttir, TBR —
Magnús (iuðmundsson/ (iuðrún Sigurðardóttir, Víkingi, 11-2, 11-2.
Árni l»ór/ Ásta, ÍA — llaraldur/ (iuðrún, ÍA, 15-9, 15-3.
Pétur/ (iuðrún, TBR - Bjarki/ María, ÍA, 15-12, 15-11.
Árni l»ór/ Ásta, ÍA — Pétur/ (iuðrún, TBR, 15-4, 15-6.
DRKNOIK - TELPUR (14-16 ÁRA)
EINLIDALEIKUK DKENGJA
Snorri Ingvarsson, TBR — Arnar Olafsson, KR, 15-3, 15-2.
Fjölnir (iuðmundsson, TBA — Alfreð Lilliendal, ÍA, 15—1, 15-3.
Haraldur Sigurðsson, TBK — Agnar (iuðnason, TBV, 15-8, 17-15.
Ingólfur llelgason, ÍA — Jón Ásgeir Blöndal, TBS, 15-9, 15-8.
Snorri Ingvarsson, TBR — Fjölnir (iuðmundsson, TBA, 15-7, 15—1.
Ingólfur llelgason, ÍA — llaraldur Sigurðsson, TBR, 17-15, 15-11.
Snorri Ingvarsson, TBR — Ingólfur Helgason, ÍA, 15-1, 15-4.
EINLIDALEIKUR TELPNA
l»órdís Edwald, TBR — Hallfríður (iuðbjartsdóttir, TBS, 11-0, 11-2.
(iuðrún Sæmundsdóttir, Val — Helga Porleifsdóttir, Víking, 11-2, 11-0.
Birna llallsdóttir, Val — KoJbrún Káradóttir, HSK, 11-6, 11-3.
Karitas Jónsdóttir, ÍA — Jóhanna Kristjánsdóttir, Val, 11-5, 11-12, 11-2.
I»órdís Edwald, TBR — (iuðrún Sæmundsdóttir, Val, 11-3, 11-0.
Karitas Jónsdóttir, ÍA — Birna llallsdóttir, Val, 11-7, 11-7.
I»órdís Edwald, TBR — Karitas Jónsdóttir, ÍA, 11-3, 11-4.
TVÍLIÐALEIKUK DRENGJA
Árni l»ór Hallgrímsson/ Ingólfur llelgason, ÍA —
Hinrik Valsson/ Heimjr Sverrisson, UMFS, 15-10, 15-11.
Arnar Már Olafsson/ Árni Kristinsson, KR —
TVÍLIÐALEIKUK TELPNA
l»órdís Bridde/ Berglind Johansen, TBR —
Elsa Konráðsdóttir/ Hugljót Sigtryggsdóttir, TBS, 15-0, 15-0.
(iuðrún Sa>mundsdóttir/ Anna Olafsdóttir, Val —
Sigríður Björnsdóttir/ Hallfríður (iuðleifsdóttir, TBS, 15-7, 15-9.
Ása Pálsdóttir/ (iuðrún (iísladóttir, ÍA —
Arna Arnardóttir/ (iuðrún Jóhannsdóttir, TBS, 15-0, 15-2.
Birna llallsdóttir/ Jóhanna Kristjánsdóttir, Val —
Lilja Pálmadóttir/ Helga Porleifsdóttir, VTkingi, 15-6, 15-8.
Þórdís/ Berglind, TBR — (iuðrún/ Anna, Val, 15-2, 15-4.
Birna/ Jóhanna, Val — Ása/ (iuðrún, ÍA, 15-0, 15-2.
Þórdís/ Berglind, TBR — Birna/ Jóhanna, Val, 15-9, 15-17, 15-12.
TVENNDARLEIKUR
Ingólfur llelgason/ Karitas Jónsdóttir, ÍA —
(iuðmundur Arnarson/ Helga Þorleifsdóttir, Víkingi, 15-1, 15-8.
Helgi Pálsson/ Arna Arnardóttir, TBS —
Finnur Björnsson/ Birna Hallsdóttir, Val, úrslit vantar en þau fyrrnefndu sigruðu.
Kristinn llákonarson/ llanna Hilmarsdóttir, Víkingi —
(iuðmundur Jóhannsson/ Jóhanna Kristjánsdóttir, Val, 15-12, 15-8.
Snorri Ingvarsson/ (iuðrún Ýr (iunnarsdóttir, TBR —
Jón Ásgeirsson/ Guðrún Jóhannesdóttir, TBS, 15-1, 15-2.
Ingólfur/ Karitas, ÍA — llelgi/ Arna, TBS, 15-7, 15-3.
Snorri/ (iurún Ýr — Kristinn/ llanna, Víkingi, 15-3, 15-0.
Snorri/ (iuðrún Ýr — Ingólfur/ Karitas, ÍA 15-4, 15-8.
PILTAK - STÍ'LKUR (16-18 ÁRA)
EINLIDALEIKUK PILTA
Ari Edwald, TBR — lndriði Björnsson, TBR, 15-8, 7-15, 15-8.
Þórhallur Ingason, ÍA — Pétur Iljálmtýsson TBR, 17-14, 14-18, 15-5.
Olafur Ingþórsson, TBR — (iunnar Björnsson, TBK, 18-13, 10-15, 18-15.
Þorsteinn Páll Hæn^sson, TBR — Ásgeir Ásgeirsson, TBR, 15-2, 15-3.
Þórhallur Ingason, IA — Ari Edwald, TBR, 11-15, 15-12, 15-10.*
Þorsteinn Páll llængsson, TBR *— Olafur Ingþórsson, TBR, 15-6, 15-8.
Þorsteinn Páll Hængsson, TBR — Þórhallur Ingason, ÍA, 15-1, 15-11.
EINLIDALEIKUR STÚLKNA
Elísabet l»órðardóttir,TBR — Elín Bjarmadóttir.TBK, 11-6, 12-11.
Inga Kjartansdóttir, TBR — l'órunn Oskarsdóttir, KR, 11-3, 11-8.
Elísabet Þórðardóttir, TBR — Inga Kjartansdóttir, 11-2, 11-9.
TVÍLIÐALEIKIJK PILTA
Ari Edwald/ Þorsteinn Páll Hængsson, TBR —
Erling Bergþórsson/ llaraldur (iylfason, ÍA, 15-3, 15-6.
Pétur lljálmtýsson/ Indriði Björnsson, TBR —
(iunnar Björnsson/ Olafur Ingþórsson, TBK 3-15, 15-8, 15-11.
Ari/ Þorsteinn Páll, TBK — Pétur/ Indriði, TBK, 18-17, 15-8.
TVILIÐALEIKUR STÍILKNA
Elísabet Þórðardóttir/ Elfn M. Bjarmadóttir, TBK —
l»órdís Edwald/ Inga Kjartansdóttir, TBR, 15-8, 3-15, 15-12.
TVENNDAKLEIKUR
(iunnar Björnsson/ Elísabet Pórðardóttir, TBR —
l»órdís Edwald/ Indriði Björnsson, TBR, 13-15, 15-10, 18-17.
Þorsteinn Páll llængsson/ l»órunn Óskarsdóttir, TBR —
— ssv.
Hermannsmótið á Akureyri:
Ásta og Guðmundur sigruðu
í alpatvíkeppninni
„ÉG EK að sjálfsögðu mjög ánægd-
ur með ad hafa unnið. Ég var alveg
ákveðinn í því að vinna, sérstaklega
þar sem ég lauk ekki keppni í gær,“
sagði Árni Þór Árnason frá Reykja-
vík, kampakátur eftir að hafa sigrad
í svigi á Hermannsmótinu sem fram
fór í Hlíðarfjalli við Akureyri um
helgina. Veður var heldur leiðinlegt
á meðan mótið fór fram, sérstaklega
á laugardaginn, en þá var skyggni
mjög lélegt. Þá var keppt í stórsvigi.
Nanna Leifsdóttir, Akureyri, sigraði
með yfirburðum í kvennaflokki,
hlaut samanlagða tímann 132.83, en
Tinna Traustadóttir, Akureyri, sem
varð önnur, hlaut tímann 137.80. f
karlaflokki sigraði Guðmundur Jó-
„ÉG BJÓST alveg eins við því að
sigra í stórsvigskeppninni, en ég átti
alls ekki von á að sigra með svona
miklum mun,“ sagði Nanna Leifs-
dóttir, Akureyri. Hún sigraði í stór
sviginu með talsverðum yfirburðum,
en hlekktist síðan á í sviginu og var
dæmd úr leik. „Ég hef æft alveg
sæmilega vel í vetur,“ sagði Nanna,
hannsson, ísafirði, örugglega á tím-
anum 122.00, en Sigurður H. Jóns-
son frá ísafirði varð annar, hann
hlaut tímann 123.10. Á sunnudaginn
var síðan keppt í svigi og þar fór
Árni Þór með sigur af hólmi í karla-
flokki eins og áður kom fram. í
kvennaflokki sigraði Ásta Ás-
mundsdóttir, Akureyri, önnur varð
Hrefna Magnúsdóttir og þriðja Sig-
rún Þórólfsdóttir frá ísafirði. Ásta
Ásmundsdóttir sigraði einnig í Alpa-
tvíkeppni kvcnna, en í Alpatvíkeppni
karla sigraði Guðmundur Jóhanns-
son frá ísafirði.
Utslit á Hermannsmótinu urðu
þessi:
„ég fór til Geilo í Noregi með æf-
ingahópi SKÍ í desember. Síðan hef
ég æft fjórum sinnum í viku eftir að
ég kom heim, og síðan eru bikarmót
um aðra hverja helgi, þannig að það
er nóg að gera. Ég er bjartsýn á
framhaldið í vetur, ég vona bara að
ég komist á l'olar Cup, Norðurlanda-
mótið, sem haldið verður í mars.“
Svig kvenna:
Ásta Ásmundsdóttir A 103,06
Hrefna Magnúsdóttir A 103,69
Sigrún Þórólfsdóttir í 107,03
Guðrún H. Kristjánsd. A 107,89
Kristín Símonardóttir D 110,12
Svig karla:
Árni Þór Árnason R 100,36
Guðmundur Jóhannsson í 101,58
Ólafur Harðarson A 103,15
Elías Bjarnason A 103,57
Björn Víkingsson A 103,77
Ásta Ásmundsdóttir frá Akur-
eyri vann Helgubikarinn, Guð-
mundur Jóhannsson frá Isafirði
vann Hermannsbikarinn, en þessi
tvö voru sigurvegarar í Alpatví-
keppninni.
vel og lauk ekki keppni."
Hvað er framundan, ferðu aftur
erlendis til æfinga?
„Nei, ætli ég æfi ekki bara
hérna heima þar til ég fer og keppi
á Polar Cup, Norðurlandamótinu,
sem fram fer um miðjan mars.
Síðan liggur leiðin beint heim aft-
ur á íslandsmótið. Þetta verður
þriðja árið í röð sem ég fer á Polar
Cup. Ég varð í 16. sæti í svigi í
Finnlandi í fyrra, mjög stutt á eft-
ir Tomas Fjellberg. Eg vona, að
mér gangi vel í sviginu þar, ég
held að óhætt sé að segja að ég sé
mun betri í svigi en í stórsvigi."
„Fer þriðja árið á Polar
Cup um miðjan mars“
segir Árni Þór Árnason Reykjavík
ÁRNI 1>ÓR Árnason frá Reykjavík,
sigurvegari í svigi á Hermannsmót-
inu, hcfur dvalist erlendis við æf-
ingar í mestallan vetur. Blm. spjall-
aði stuttlcga við hann á sunnudag-
inn.
„Ég fór til Svíþjóðar í lok nóv-
ember og var þar við æfingar und-
ir stjórn Guðmundar Södering,
fyrrverandi landsliðsþjálfara. Síð-
an fór ég til Austurríkis og var
þar yfir jólin og fram í janúar. Ég
keppti í Austurríki, en það gekk
ekki neitt. Síðan fór ég aftur til
Svíþjóðar og keppti þar á tveim
svigmótum. Ég lauk keppni á öðru
mótinu og lenti í 13. sæti. Um
miðjan janúar keppti ég í heims-
bikarkeppninni í Schladming í
Austurríki, en mér gekk ekki nógu
„Bjóst ekki við að vinna“
sagði Nanna Leifsdóttir sigurvegari í stórsvigi
„Vió fáum ekki fleiri
tíma í íþróttahúsinu“
- segir Árni Þór Hallgrímsson, sem krækti sér í
13. gullpening sinn á íslandsmótinu á Selfossi
„NEl, ég hætti ekki í bráð,“ sagði
Árni Þór Hallgrímsson, tvöfaldur
sigurvegari úr flokki sveina, er ég
króaði hann af í búningsherberginu.
Árni Þór Hallgrímsson, ÍA,
innbyrti 13. gullpening
sinn á unglingameistara-
mótinu á Selfossi.
Arni hafði þá nýlokið við að tryggja
sér sigur í tvenndarleiknum með
Ástu Sigurðardóttur, þar sem þau
höfðu algcra yfirburði. Voru mót-
herjarnir þó engir aukvisar.
Árni er búinn að vera í eldlín-
unni lengi þótt hann sé ekki nema
13 ára gamall. Stór og sterkur
strákur, sem við fyrstu sýn virðist
ekki vera líklegur til afreka, en
býr yfir feikilegri tækni, slag-
krafti, góðum staðsetningum og
síðast en ekki síst hörkumiklu
keppnisskapi. Þrettándi gullpen-
ingurinn frá íslandsmóti bættist í
safnið á Selfossi.
„Ég byrjaði sex ára í badminton
— þegar nýja íþróttahúsið var
reist á Akranesi," sagði hann er ég
innti hann eftir tildrögum þess, að
hann fór að æfa. „Pabbi studdi
mig dyggilega í byrjun, en síðan
hefur Hörður Ragnarsson að
mestu þjálfað mig. Ég æfi ekki
nema fjórum sinnum í viku, en
myndi vafalítið gera það oftar ef
það væri hægt. Við fáum bara ekki
fleiri tíma í íþróttahúsinu."
- Hvað veldur þessum mikla
badmintonáhuga á Akranesi?
„Það er ekki gott að segja. Við
erum með góða þjálfara, og ágæt-
ur árangur okkar á mótum hefur
kannski ýtt undir hjá mörgum. Á
hverjum vetri er einni viku eytt til
kynninga á íþróttagreinum og ég
hugsa að badmintonið sé vinsælt
þar. Þess vegna fara margir út í
það að æfa.“
- Af hverju vinnið þig alltaf
yngri flokkana, en TBR síðan þá
eldri?
„Það er svo mikill aðstöðumun-
ur hjá okkur og þeim. Þau geta
verið 1 húsinu þegar þau vilja,
enda er það þeirra eign, en við
höfum ekki nema takmarkaðan
tíma í húsinu heima. Nú, svo virð-
ast bara fleiri hætta hjá okkur
þegar ofar dregur, en hjá þeim. Á
því veit ég enga skýringu.“
- Hvað um framtíðina?
„Ég ætla að halda áfram í þessu
af fullum krafti. íslandsmeistari í
meistaraflokki? Já, ég er nú ekki
farinn að hugsa svo langt ennþá,
en vafalítið hlýtur það að vera
takmark þegar fram líða tímar,“
sagði Árni og mátti ekkert vera að
þessu, enda í nógu að snúast fyrir
ungan mann með bjarta framtíð í
íþróttinni. — SSV.