Morgunblaðið - 16.02.1982, Síða 46

Morgunblaðið - 16.02.1982, Síða 46
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1982 ■“ ur.----1--------------------------- Getraunasíða Morgunblaðsins 1X2—1X2—1X2 Spá 24. viku Nú breytum við aðeins til og setjum merkingar fyrir tví- og þrítryggða leiki innan sviga altan við það merki sem spámanninum þykir líkleg- ast. Tryggingar miöast við kerfi mánaöarins þ.e. 4 heiltryggðir, 3 tvítryggðir og fimm fastir. Birmingham : Aston Villa 1(1 X 2) Einvígi Birmingham-liðanna sem bæði hafa átt litlu gengi að fagna í vetur. Astandið er þó sýnu verra hjá Villa, sem missti framkvæmda- stjórann í síðustu viku. Við spáum því Birmingham sínum fyrsta sigri á árinu, en þrítryggjum leikinn til öryggis. Fyrri leiknum lauk 0:0. Brighton : Nottingham Forest X (1 X) Brian Glough virðist ætla að fara að stokka upp spilin hjá Forest og er hálft liðið komið á sölulistann. Brighton tapaði illa fyrir Manch. City um síðustu helgi, en hefur oft gengið vel gegn Forest. Við spáum jafntefli, en tvítryggjum með heimasigri. Forest vann fyrri leikinn 2:1. Leeds : Ipswich 1 (1 X 2) Sjúkralistinn lengist nú með hverjum degi hjá Ipswich og ef svona heldur áfram missa þeir alls staðar af lestinni. Við spáum Leeds sigri, en þrítryggjum til öryggis, þar sem Ipswich verður i hefndarhug eftir tapið um helgina. Ipswich vann fyrri leikinn 2:1. Liverpool: Coventry 1 Þó að Liverpoolvélin hafi hikstað óvænt um síðustu helgi, á meðan Coventry var að vinna sinn stærsta sigur í vetur, þá er engin spurning um úrslitin hér. Öruggur heimasigur eins og síðustu 5 árin. Liverpool vann fyrri leikinn 2:1. Manchester United: Arsenal 1 (1 X) United hefur unnið sigra að undanförnu án þess að vera sannfærandi. Það er einkenni meistara. Við spáum þeim sigri í baráttuleik, þar sem fyrsta markið getur ráðið úrslitum. Tvítrygging með jafntefli styrkir spána. Fyrri leiknum lauk 0:0 og er hann best gleymdur. Notts County : Wolves X (1x 2) Erfiður leikur. Hver veit nema hinum nýja framkvæmdastjóra Úlf- anna, lan Greaves, takist að kría út sitt fyrsta stig. County er óútreikn- anlegt. Við spáum jafntefli en þrítryggjum til öryggis. Úlfarnir unnu fyrri leikinn 3:2, hörkuleik þar sem úrslitamarkið kom á næstsíðustu mínútunni. Southampton : West Ham 1 Southampton virðist ósigrandi um þessar mundir og trónir stolt á toppnum. West Ham gengur hins vegar erfiðlega að finna riþmann aftur og mátti þakka fyrir jafnteflið á móti Birmingham um helgina. Heima- sigur ekkert annað og hefnd fyrir tapið í haust 4:2. Stoke: Middlesbrough 1 Stoke fyllti aldeilis bærilega upp í skarðið, sem Adrian Heath skildi eftir, er þeir keyptu Sammy Mcllroy frá Manch. Utd. í síðustu viku. Og hirtu 4 stig á útivelli í framhaldi af því. Við spáum þeim sigri gegn veiku Middlesbrough-liði, sem sigraði þó í fyrri leiknum 3:2. Sunderland: Swansea X (1 X 2) Sunderland ætlar að ganga illa að hala inn heimasigur nr. 2. Hann verður þó að fara að koma ef þeir ætla að bjarga sér frá falli. Swansea hefur hins vegar ekki tapað leik síðasta mánuðinn svo að við spáum jafntefli, en þrítryggjum. Swansea vann 2:0 í haust. Tottenham: Manchester City 1 (1 2) Endurtekning á bikarúrslitunum í vor og bæði liðin þurfa nauðsyn- lega að sigra til að halda sambandi við toppinn. Við spáum Spurs sigri út á gott gengi að undanförnu. Þeir hafa þó of oft brugðist slíkri spá til að hægt sé að treysta þeim, svo að við tryggjum með útisigri. Spurs unnu í Manchester 1:0. WBA : Everton 1 Það hefur verið erfitt að stöðva West Brom. að undaförnu, svo að við spáum enn einum heimasigrinum. Everton-liðið hefur þó verið torsigrað að undanförnu svo að þeir varkáru ættu að tvítryggja með jafntefli. Everton sigraði í haust 1:0. Watford: Luton 2 (1 X 2) Toppleikur dagsins er í 2. deildinni. Watford og Luton eru bæði á hraðferð upp 1 1. deildina og töpuð stig í þessum leik ættu ekki að hafa áhrif á það. Við spáum Luton sigri enda hafa þeir verið svo gott sem ósigrandi í vetur, og Watford enn í sárum eftir óvænt bikartap gegn Leicester: en þrítryggjum þó. Luton vann stórt heima 4:1. L.S.G. P 1,-3-l.S Kerfið er fyllt Gt á 6 hvlta seðla 4 leikir am þrltryggðir, 3 leikir em tvitryggðir og 5 «ru fastir 7,4»' likur i 12 rlttuiTi, 7Tj likur i 11, annars minnst 4 raðir með 10, úeðill nr. Rammi \ 2 3 4 1x2 1x12x212 1 x x 2 1 x 1 2 x 2 1 x 1 2 x 2 1x12*21* 1x2 1xx22112 2x1x1x21 2x1x2l2x x121x2x1 1x2 1x212x12 x1 2 xx1 12 2 * x 1 1 2 2 x 1 x 2 1 2 * 1 * 1x2 1x2x1212 x2x1x121 x2xl2lx2 x 1 1 2 2 * x 1 1* 1 1 1 1 1 1 X X X X X X 1 1 1 1 1 1 X X X X X X 1111 1 1 H X 1 * 1 1 1 1 1 1 X X X X X X 1 1 1 1 1 1 X X x X X X X X X X X X 1 1 1x 111111XX XXXXXXXX X X 1 1 1 1 1 1 111111,* 5 6 TRY3GINGARTAFLA 12x21x12 2 1x2x1 12 2 1 2 x x 1 2 1 12 2x1x21 12x2 1 2 2 x 2 1x2 2 1 2 x xxxxllll 1 1 x x x x x x 1 1 1 1 x x x x x x 1 1 1 1 1 1 XXXXXXXX X X 1 1 1 1 1 1 R 4-3-48 Vinningur Fjöldi Likur 12 11 10 akipta 1 - 2 1,2 1 - 1 8 »f 321. 2,5 1 - - 12 af 324 3^ - 2 3 16 af 324 4,'/ - 1 5 20 af 324 >%'■ - 1 4 171 af 324 52,- - 1 3 32 af 324 9, ; - - 5 27 af 3?1* •-,3 - - 4 & ** 1 I Birgir Guðjónsson Birgir hefur verið mjög virkur þátttakandi í getraunum frá upp- hafi. Eins og hinir spekingarnir tippar hann mikið á kerfi og vinn- ingarnir eru orðnir svo margir að hann hefur ekki tölu á þeim leng- ur. Uppáhaldslið Birgis er Leeds United þó hann treysti þeim ekki til að leggja Ipswich að velli í þetta sinn. Lelklr 20. febrúar 1982 1 Birmlngham - A. Vllla 2 Brlghton - Nott'm For. 3 Leeds - Ipswlch . . . . 4 Llverpool - Coventry 5 Man. Unlted Arsenal 6 Notts Co. - Wolves .. 7 South'pton - W. Ham 8 Stoke - Middlesbro . 9 Sunderland - Swansea 10 Tottenham - Man. City 11 W.B.A. - Everton 12 Watford - Luton 1 u. X 2 X / X / X 7 / QsJ Þorlákur Björnsson Þorlákur er sérfræðingur í litl- um kerfum og lumar t.d. á 8 raða kerfi sem hann hefur unnið góða vinninga á. Fastir leikir eru því hans ær og kýr, og var hann svo öruggur með sigur Watford að hann tók fram að sigurmarkið kæmi úr aukaspyrnu í síðari hálf- leik. Uppáhaldslið Þorláks er Tottenham Hotspur, sem hann telur að sjálfsögðu örugga með sigur á Man. City. Lelklr 20. febrúar 1982 1 Blrmlngham - A. Vllla 2 Brighton - Nott’m For. r\ j 1 X 2 X 3 Leeds - Ipswlch ... 4 Llverpool - Coventry 5 Man. United Arsenal 6 Notts Co. - Wolves . . 7 South’pton - W. Ham 8 Stoke - Middlesbro . . 9 Sunderland - Swansea 10 Tottenham - Man. Clty H W.B.A. - Everton 12 Watford - Luton . . í l X 1 -X 7, 1 x (L _ Hörður Sófusson Hörður er primus motor í ein- um virkasta getraunaklúbbi Reykjavíkur og er því oftast með mun stærri kerfi en við notum hér. Hann heldur mikið uppá Newcastle United (kolamokarana) því þeir leika í svo fallegum bún- ingum. Þeir eru þó fjarri góðu gamni á þessum seðli. Lelklr 20. febrúar 1982 1 1 x 2 1 Birmingham - A. Vllla I 2 Brlghton - Nott’m For. X 3 Leeds - Ipswich ú 2 4 Llverpool - Coventry ú 5 Man. United Arsenal 2 6 Notts Co. - Wolves .. X 7 South’pton - W. Ham 7 ■ 8 Stoke - Middlesbro . . n 9 Sunderland - Swansea 10 Tottenham - Man. Clty '*> 11 W.B.A. - Everton 12 Watford - Luton 7 □ Ari Gunnarsson Ari er kaupmaður í Holunni í Aðalstræti 8. Holan er einn helzti samkomustaður stórtippara. Sjálfur lætur hann lítið yfir eigin árangri en kunnugir telja að þar ráði aðeins hógværð gagnvart lánlausari mönnum. Hann heldur mikið uppá Everton en treystir sér ekki til að tryggja sigur þeirra gegn WBA. Lelklr 20. febrúar 1982 1 Blrmlngham - A. Villa 2 Brlghton - Nott'm For. 3 Leeds - Ipswich .... 4 Llverpool - Coventry 5 Man. United Arsenal 6 Notts Co. - Wolves .. I 7 South’pton - W. Ham 8 Stoke - Middlesbro .. 9 Sunderland - Swansea 10 Tottenham - Man. Clty 11 W.B.A. - Everton 12 Watford - Luton . . Sendið okkur fréttir Getraunir eru orðnar snar þáttur í starfsemi margra íþróttafélaga yfir vetrarmánuðina. Við viljum gjarnan birta stuttar fréttir frá félögunum um nýjungar eða viðburði tengda getraunasölunni. Þá eru víða starfandi getraunaklúbbar á vinnustöðum, í skólum og jafnvel í saumaklúbbum. Kerf- in sem birtast hér á síðunni eru sniðin fyrir einstaklinga, en við eigum í fórum okkar kerfi af öllum stærðum, sem við látum fúslega af hendi. Hringið eða skrifið og við reynum að svara öllum fyrirspurnum. Úfylling kerfisins Það sem reynist mönnum erfiðast þegar tippað er á getraunakerfi er að finna föstu leikina, þ.e. þá leiki sem hafa sama merki (1, X eða 2) á öllum röðum kcrfisins. Fastir leikir eru forsenda þess að kerfi geti slegið inn og þar með gefið vinning. Listin að finna fostu leikina er það sem skilur góða tippara frá fjöldanum. Framvegis verður hér á síðunni nokkurs konar keppni milli fjögurra valinkunnra spekinga, sem felst í því að finna rétta fasta leiki og einnig vinningsröðina út frá þeim. Leikreglur eru þessar. 1) Velja skal jafn marga fasta leiki og eru á kerfi vikunnar eða mán- aðarins eftir því sem við á. í þessu tilviki þurfa spekingarnir því að finna 5 fasta leiki. (R 4-3- 48.) 2) í vinningsröðinni verður að nota sömu merki við föstu leikina og notuð voru í þeim hluta keppn- innar. 3) GeFin eru þrjú stig fyrir hvern fastan leik sem spekingar hafa réttan en eitt stig fvrir aðra leiki í röðinni. Þannig fást 22 stig ef all- ir tólf leikirnir eru réttir en 15 stig ef aðeins föstu leikirnir eru réttir. 4) Keppnin stendur í fjórar vikur. Að þeim loknum falla tveir stiga- lægstu spekingarnir út en hinir tveir halda áfram og fá nýja keppinauta. 5) Séu tveir eða fleiri spekingar jafnir að stigum að fjórum vikum loknum ræður heildarstigafjöldi fyrir fasta leiki úrslitum. Spckingarnir fylla út eina get- raunaröð og eru föstu leikirnir auð- kenndir með hring sem dreginn er um þá. Kerfi vikunnar er gott dæmi um minnkað kerfi. Það er 48 raðir, minnkað úr móðurkerfi sem er 648 raðir. Kerfið er með 4 þrítryggð- um leikjum og 3 tvítryggðum (og þá 5 föstum). Móðurkerfið tryggir auðvitað 12 rétta, ef fastir og hálftryggðir leikir eru réttir, en það kostar heilar 648 krónur. R-kerfið tryggir 10 rétta slái það inn, en gefur auk þess 77% líkur á 11 réttum og 7,4% líkur á 12 réttum fyrir að- eins 48 krónur. R-4-3-48 merkir eftirfarandi: R er tegund kerfis, í þessu til- felli minnkað kerfi. 4 er fjöldi þrítryggðra leikja (alltaf fremsta talan). 3 er fjöldi tvítryggðra leikja (alltaf önnur talan). 48 er fjöldi raða í kerfinu (alltaf aftasta talan). Fjöldi fastra leikja er aldrei tekinn fram í heiti kerfisins, en finnst með því að draga fjölda tví- og þrítryggðra leikja frá 12 (hér 12-4-3 = 5). Útfylling kerfisins: 1. Veldu 5 fasta leiki og settu við- komandi merki hvers leiks (1,X eða 2) á allar 48 raðirnar. 2. Veldu fjóra leiki sem þú vilt þrítryggja. Færðu þann fyrsta þeirra út eins og leik nr. 1. í töflunni, sama hvaða númer hann kann að hafa á seðlinum þínum. Annar þrítryggði leik- urinn fyllist út eins og leikur nr. 2 í töflunni, og hinir tveir eins og leikir nr. 3 og 4. 3. Þá eru eftir þrír leikir sem þú ætlar að tvítryggja. Þú velur fyrst þau tvö merki sem þú ætl- ar að setja við hvern leik. Síðan færirðu þann fyrsta þeirra inn eins og leik nr. 5 í töflunni. Ef þú hefur valið 1 og 2, þá skiptirðu X-inu út og setur 2 í staðinn, og á sama hátt ef þú hefur valið X og 2 þá seturðu 2 inn þar sem 1 er í töflunni. Hina tvo leikina fyllirðu loks út eins og leiki 6 — 7 í töflunni, ef skipta þarf út merkjum ger- irðu það á sama hátt. i.V-iM V.I.A.é.i- t.é,\ 4 44 \Í'i^4Í V 'f'A'Í * 4 4 * » * • 1 J

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.