Morgunblaðið - 16.02.1982, Page 48

Morgunblaðið - 16.02.1982, Page 48
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1982 Enska bikarkeppninn: Liverpool og Ipswich bæði slegin út úr bikarkeppninni - aöeins þrjú 1. deildar lið eftir í 8 liða útslitum LIVKKPOOL og Ipswich, liðin sem nær allir höfdu veðjað á sem tilvonandi sigurvegara í bikarkeppninni, voru bæði slegin út úr keppninni af 2. deildar liðum á laugardaginn. Liverpool sótti Chelsea heim og tapaði 0-2, Ipswich tapadi 1-2 í Shrewsbury og segja þær lokatölur ekkert um raunverulegan gang leiksins, slíkir voru yfirburðir Shrewsbury frá upphafi til enda. I>að eru því einungis þrjú lið eftir úr 1. deild þegar komið er í átta liða úrslit keppninnar, sannarlega keppnistímabil smáliðanna. í 1. deild gerðist það markverðast, að Southampton sigraði Forest örugglega og er enn í efsta sæti deildarinnar. Manchesterliðin bæði sigruðu einnig í leikjum sínum og eru sem skuggar á Southampton. Úrslit leika urðu annars sem hér segir: BIKARKEPPNIN: QPR — Grimsby 3-1 Chelsea — Liverpool 2-0 Coventry — Oxford 4-0 Cr. Palace — Orient 0-0 Leicester — Watford 2-0 Shrewsbury — Ipswich 2-1 Tottenham — Aston Villa 1-0 WBA — Norwich 1-0 I. deild: Arsenal — Notts County 1-0 Everton — Stoke 0-0 Man. City — Brighton 4-0 Middlesbrough — Swansea 2-0 Southampton — N. Forest 2-0 West Ham, — Birmingham 2-2 Wolverhampton — Man. Utd. 0-1 Liverppol úr leik Chelsea hefur löngum verið Liv- erpool erfitt lið viðureignar og svo var nú. 2. deildar liðið hafði tals- verða yfirburði í fyrri hálfleikn- um, en mörkin urðu ekki eins mörg og efni stóðu til. Raunar var þá bara um eitt mark að raeða, Peter Rhoads-Brown skoraði mjög glæsilega eftir að Terry McDer- mott hafði misst knöttinn klaufa- lega frá sér rétt fyrir utan eigin vítateig. Chelsea sótti síðan lát- laust til leikhlés og lék oft afar vel. Þetta snerist allt saman við í síðari hálfleik, Liverpool hóf þá látlitla stórsókn og þeir Dalglish og Rush áttu báðir stangarskot áður en Colin Lee innsiglaði sigur Chelsea fimm mínútum fyrir leikslok. Clive Walker tók auka- spyrnu og sendi fyrir markið. Grobbelar markvörður greip 1. DEILD Stiulhamplon 25 II (i 45 12 47 Manchcsicr 1 id. 21 11 0 5 IX 1!) 45 Manfhcsicr ( 'ily 25 12 0 7 40 2X 42 Vr.M*nal 21 12 (i 21 Mi 41 Swansca 24 12 4 X 15 14 4» 1 á\crpool 22 II (i 5 40 20 1!) Ipsw it h Town 20 12 2 (i 1(i 1(1 IX Kritfhlon 24 !l 10 5 2!l 24 17 Tollcnham II. 20 II 1 (i 14 21 16 K\t*rlon 25 !> X X 14 11 15 Nollintfham K. 21 !> (i X 2X 10 11 Wcsi llam 21 7 10 X 40 11 11 Slokc ('ily 25 X 5 12 2X 14 2!> W csl Kromw ifh 20 7 (i 7 26 21 27 Vsion V illa 24 ti X 10 2« 12 2<i Noils ( ounly 21 7 5 11 10 IX 20 ('ovcntry 24 (i <i 12 14 40 24 Kcctls 1 nilcd 21 (i (i !» 20 11 24 . Kirmintfham 22 1 !l !> 11 17 21 W obcrhamplon 21 5 4 15 15 40 1!) Suntlcrland 21 4 (i 12 17 Ki IX \liddlcsbroutfh 22 2 X 12 17 11 14 2. DEILD I.ulon Ttiw n 22 15 1 1 4!> 24 4!» W alford 21 11 (i 5 40 2« 45 (Htlham 2<> II !) (i 16 2X 42 Shcfficld W cd. 24 12 5 7 14 11 41 Klarkburn K. 2« 10 !> 7 10 24 1!) Karnslcy 24 II 5 X 1<> 24 IX (Juccns l’.K. 24 II 5 X 2!> 21 IX Ncwtasllc 1 Itl. 21 4 1 1 !> 12 24 16 ( hclsca 21 10 li 7 11 11 Ki ( harllon Vllclit : *7 0 !> !> Ki IX Ki Kolhcrham 24 10 . { II 11 14 11 Norwirh ('ity 21 !> 4 II 11 15 11 ( ambridtfc 21 !> 1 12 27 10 K> Kcit cstcr ( . 21 7 X (i 2X 21 2!» Dcrby ('ounty 25 x 5 12 11 45 2!» (íricnl 24 X 1 12 21 2!» 2X Shrcw.sbury 21 7 5 !> 22 10 2<i ( rvsial l’alart' 21 7 4 10 Mi IX 25 Kolion W andcrcrs 21 7 1 11 22 15 25 ( artliff ( iiy 21 7 1 11 24 15 24 W rcvham 22 5 5 11 21 11 1!» (•rimsby l'ow n 20 1 í; 10 22 15 IX knöttinn en missti hann frá sér. Phil Neal reyndi að sópa öllu und- ir teppi, en flækti málin bara meira og Colin Lee soraði örugg- lega. Ahorfendur voru yfir 40.000. Ipswich í kennslustund Martröð Ipswich-manna ætlar ekki endi að taka, öðru nær. Þó má kannski segja að hápunktinum hafi verið náð á laugardaginn, er miðlungs 2. deildarlið, Shrews- bury, lék liðið sundur og saman. Fréttamenn BBC töldu markatöl- una hreint fáránlega og sögðu, þegar Ipswich skoraði mark sitt rétt fyir leikslok, að fjögur til fimm núll hefði gefið réttari mynd af gangi leiksins, slíkir hafi yfir- burðir Shrewsbury verið. Nú, bæði mörk heimaliðsins komu í fyrri hálfleik og bæði eftir aukaspyrn- ur. Steve Cross skoraði fyrra markið á 14. mínútu og Jake King bætti síðara markinu við á 24. mínútu. Suður-Afríkumaðurinn ungi Mich D’Avray skoraði eina mark Ipswich fjórtán mínútum fyrir leikslok eftir undirbúning Kevins O’Callaghan, D’Avray hafði komið inn sem varamaður tíu mínútum áður. Síðustu tíu mínútur leiksins gerðu leikmenn Ipswich örvæntingarfullar til- raunir til að jafna metin, en allt kom fyrir ekki. Flestir veöja nú á Tottenham Tottenham rétt marði sigur gegn Aston Villa í slökum leik og daufum, þar sem varnirnar stóðu styrkar fyrir. Sigurmark Totten- ham skoraði Marc Falco með lag- legri kollspyrnu á 32. mínútu leiksins. Tottenham er nú eina lið- ið sem á möguleika á því að vinna ekki bara tvöfalt, deild og bikar, heldur þrefalt þar sem liðið hefur tryggt sér rétt til að leika til úr- slita um deildarbikarinn. Spurn- ing hvort álagið verður ekki of mikið á leikmönnum liðsins áður en langt um líður. Þá er ljóst, að þeir Ossie Ardiles og Ricardo Villa munu ekki leika með Tottenham síðustu vikurnar á mótinu þar eð þeir taka þátt í undirbúningi landsliðs Argentínu fyrir loka- keppni HM. Aörir bikarleikir WBA og Coventry eru hin 1. deildar liðin tvö sem enn halda velli í bikarkeppninni, WBA fékk Norwich í heimsókn og sigraði með glæsimarki Cyrille Regis í fyrri hálfleik. Leikurinn þótti daufur. Coventry tók hins vegar á móti Oxford úr 3. deild, liðinu sem varð svo frægt af því að gersigra Brighton á útivelli í síðustu um- ferð. Oxford-liðið lék vel framan af, en Garry Thompson skoraði hálfgert heppnismark á síðustu mínútu fyrri hálfleiks. Náði Ox- ford sér aldrei á strik eftir það og Coventry bætti tveimur mörkum við á fyrstu fimm mínútum síðari hálfleiks, Mark Hataley og Thompson skoruðu. Rétt fyrir leikslok innsiglaði Hataley síðan sigurinn enn frekar með fjórða marki Coventry. Watford náði að sigra tvö 1. deildar lið í síðustu umferðum þessarar keppni, en gegn Jafn- ingjum" úr 2. deild var málið ekki eins einfalt. Watford var mun betra liðð í fyrri hálfleik, en mörk skoraði liðið hins vegar ekki þrátt fyrir það. Dæmið snérist við í síð- ari hálfleik, heimaliðið sótti þá mjög í sig veðrið, og skoraði tví- vegis, John O’Neil og Alan Young skoruðu mörkin. Loks í bikarnum. Simon Stain- rod, Clive Allen og Ernie Howe skoruðu mörk QPR í góðum sigri gegn Grimsby. Staðan var orðin 3-0 er Kevin Moore svaraði fyrir Grimsby. 1. deild: Southampton vann sanngjarnan sigur gegn Forest sem gengur ekk- ert í haginn þessar vikurnar. Kev- in Keegan skoraði fyrra mark Southampton með skalla á 24. mínútu eftir að Peter Shilton hafðí hálfvarið gott skot. Síðara mark Southampton var svo mjög keimlíkt að öðru leyti en því að það var Mick Channon sem skor- aði. Manchester Utd. eltir South- ampton eins og skugginn og liðið var ekki í vandræðum með lélegt lið Wolverhampton. Garry Birtles skoraði eina mark leiksin seint í fyrri hálfleik. Leikurinn þótti afar tilþrifalítill, sérstaklega af hálfu heimaliðsins, en þeir taktar sem sáust komu allir frá sigurliðinu. Og Manchester City ætlar sér ekki lítinn hlut, liðið gersigraði Brighton á laugardaginn og er í þriðja sæti deildarinnar. Trevor Francis og Kevin Reeves færðu City eins glæsilega byrjun og hugsast gat er þeir skorðu á 11. og 17. mínútu leiksins. I síðari hálf- leik bætti Bobby McDonald þriðja markinu við með skalla og síðan kórónaði Garry Stevens ömurleg- an dag fyrir lið sitt með því að skorá sjálfsmark. Birmingham var aðeins mínútu frá því að vinna sinn fyrsta útisig- ur í langan aldur. Það var aðeins mínúta til leiksloka er Dave Lang- Gunnar Páll fyrstur Gunnar Páll Jóakimsson ÍR sigr aói í Flóahlaupi Samhygðar, sem haldið var í Gaulverjabænum um helgina, og hlaut til varðveizlu Stef- ánsbikarinn, sem Stefán Jasonarson bóndi í Vorsabæ gaf til hlaupsins. Hörkukeppni var lengst af í hlaupinu milli þeirra Gunnars Páls, Ágúst Ásgeirssonar ÍR og Sighvats Dýra Guðmundssonar HVI, en sá síðasttaldi hefur verið í stöðugri og mikilli framför í vet- ur og lætur eflaust að sér kveða í langhlaupum í sumar. Fylgdust þessir þrír að í átta kílómetra, en þegar tveir kílómetrar voru í mark tók að teygjast á hópnum. Alls tóku níu hlauparar þátt í Flóahlaupinu að þessu sinni. Að hlaupi loknu nutu hlaupararnir glæsilegra kræsinga hjá Markúsi bónda á Vorsabæjarhóli. Úrslitin í hlaupinu urðu annars þessi: I. (iunnar l’áll JóakimsMin ÍK .'U:ix,(í -• Átfúsl \sj*pirss4in ÍK :J4:24,(» •{.Siiíhvalur D.Cuómundsson IIVÍ .‘14:45,0 4.Só;fús Jónsson | K :L»:2H,.) Á.Cunnar Snorrason I |{K .'{7:02,."> 0. Kinar Sij»urósson I IIK :W:05,0 T.lnií'ar (iaróarsson IISK .{!):.'{1,0 x.Kinar MaEnússon ||SK 41:15,0 O.Markús Ívarsson ||SK 45:2.1,0 • Tony McAndrew skoraði á móti Swansca, og jafnaði leikinn 1-1, þannig að lið hans Middelsbourgh fékk dýrmætt stig. an handlék knöttinn innan eigin teigs og Ray Stewart skoraði jöfn- unarmark West Ham úr vítinu. Áður hafði Neil Orr náð foryst- unni fyrir West Ham, en þeir Neil Whatmore og Tonie Van Mierlo komið Birmingham í forystu með mörkum sínum. Ungur varamaður að nafni Raphael Meade skoraði sigurmark Arsenal gegn Notts County er að- eins tíu mínútur voru til leikaloka. Það var einnig skammt til leiksloka er Tony McAndrew skor- aði jöfnunarmark Boro gegn Swansea úr vítaspyrnu. Mark Swansea skoraði enginn annar en Ray Kennedy, sem liðið keypti nýlega frá Liverpool svo sem kunnugt er. 2. deild: Derby 1 (Clayton) — Charlton 1 (McAllister) Newcastle 2 (Trewick, Varadi) — Cardiff 1 (Stevens) Rotherham 1 (Smith sj.m.) — Cambridge 0 Wrexham 0 — Sheffield Wed. 1 (Bannister) • Kevin Keegan skorar nú hvert markið af öðru fyrir lið sitt South- ampton. Ilann skoraði mark á móti Notthingham Forest og er nú lang- markhæstur í 1. deild með 21 mark I það sem af er kepppnistímabilinu. Knatt- spyrnu- úrslit HIK VKKKIM’NIN v»r á dajískra í skosku knallspyrnunni uni hdtjina. nu<rkiU‘i;usiu úr.slil dai'sins voru siijur Vlu*r<K on jíí’L'n ( Vllir, M’in «T lani» vfsl í skosku duildar kt ppmnni. I fsIíi It ikja uróu annars scm hór M’tíír: Vht'fdt'cB — (’fllK* I l> Dundct* t td. ~ llilHTnian I I < iydchank — Sl. Mirrt n I)—2 llcarls K«»rfar (I I KilmarntM-k — Si. Johnstom* .1—1 (íuct ns Park — Vlloa 2 ú Knngfrs Dumbarton 4—0 Kinn lt*ikur fór fram í úrvalstlt'ildinni, Virdricoj* Morion skildu jiiln, I —I. StatV an i tit iltlmni cr jiannij'. aó ( cllit* hcfur órui'L'a forysiu. 1« siij» a«) l!l lcikjum lokn- um. Si. Mirrcn cr í iióru sa*li mcd 25 sfij' cliir jafn marj>a lciki. Sídan kcniur lió Kanj;crs mcó 21 sIíjí. cn hclur atVcins lcik ió IX iciki. Belgía .1 VKSTKKI.I varó i vidurcijrn l.okcrcn oj» Vndcrlct hl um hclj'ina. Incói lióin cru jivt í hópi cfstu lióa scm lyrr, ckki )»<> cfst. Kctur Pclursson lck ckki nicó Antlcr, lccht. Vrnór hins \t*$»ar mct) l.okcrcn. I r- slil lcikja uróu M*m hcr scjjir: U inicrslaj! *l onjícrcn 1— I l.icrsc VV alcrschci 0— I Korlryjk Siandard 0—0 l-okcrcn — Vntlcrlcthl I I («hcni Kcvcrcn 0—0 K ’ l.ícj'c - K Mt-fhlin 4—2 Kcrinjícn — ( t*rt*lt* Itruj'j'c I I Molcnbcck — Warcjícm 0—0 K Hruj'i'c Vnlwcrp 2~ I Staðan í Bclgíu er nú þessi: (icni •>•» II X 1 10:15 10 Siandartl •»•» II X 1 11:19 10 Andcrlcthl •>*» ( uurlrai •»•» II (i 5 29:26 27 Vnlwcrpcn 22 II 4 7 10: IX 2li Kicrst* *>•> 10 5 7 29:12 25 Kokcrcn * 22 !> 7 (i 12:24 25 Bc\crcn 22 X 9 5 24:17 25 Molcnln'ck 22 !> 4 í> 27:27 22 W atcrHfhci 22 X 5 !» 10:17 21 W arctfcm *»•» 7 7 X 24:22 21 KC Kictft* •»*» 7 4 II 2S:12 IX Kcrintfcn 22 li 5 II 21:11 17 CS Krutftft* •»•> 5 7 10 11:1X 17 Winlcrslatf 22 5 7 10 I5:2X 17 K' Krutftfc 22 5 (i II 29:15 Mi 1 ontftrcn 22 5 i; II 25:42 Mi Mcfhdcn 22 4 4 14 21:15 12 (ihcnl oj; Siandartl cru cTsl oj» jiiln mt*<) 10 k(íj» h\orl fclaj;. Vndcrlcfhi hclur 2!) slij; oj; Kortryjk hcfur 27 slij». Vnlwcrp hclur 2<i stij; og 25 slij* hala l.itTsc. Ia»k crcn o$( Kcvcrcn. Holland l*SV Kindhmcn sijtrftöl VZ *(>7 Aikmaar <iruj;i'lt*j;a á úli\t*lli um htlj'ina oj» náöi jiar mcö forysiunní í hollcnsku dcildinni á nijan lcik. I.okaiolurnar uröu 2—0 oj» skoröu Jicir Kcnc \ an Dcr Kcrkhof oj» llalKar l'horcscn mörkin. \ar mark VD Kcrkhof M*rslaklci;a (!licsilcj;l. cn hann <h) upp allan \«11. I'rá citfin vítalcítf titf inn í tcitf Vlkmaar, áöur cn hann hlcypli af miklu jmimuskotí. Vjax. scm cr í óöru sa*li, hclt stiiöu •>mni ract) orutftfum 1—1 sitfri á úlivcllj tfctfn IVc Z.wtillc. J«>han ( 'ruyff kom mikíö \i<) siitfu. hann álii allan hciöurinn al' lU'imur l'yrsiu imirkum Vja\ scm Jcspcr (Hscn hinn danski skoraöi. Ilclur ('ruvff ..tfamlí" lcikit) l'ráliicrlctfa síöan hann kom til liös \n) Vjax á ny. (icrard V anan burtf skoraöi jiriöja mark Vjax, cn mark IVt* \ar sjállsmark scm Krank Kijkaard skoraöi. K I Irccht, scm ranibar á liarmi tfjald- jirnls, hcldur cntfii aö siöur slriki sínu í dcildarkcppninni oj» um hcltfina sitfraöi liöiö M\\ Maastricht iirutftflt*tfa 1—0. <»cri Kruy.s skoraöi fvrsla ijiarkiö oj» síö* an bidli Jan Monsicr (!) (vcimur mtirkum \ iö. I*á ina tfda |h*ss, aö Vcycnoord sitfraöi (.ronintfcn 1-2 á hcimavrlli sínum jiráti fyrir aö sjö fasiamcnn vaniaöi í liöiö, Jan V ;m Dcinscn, V im \ an Til utf Kcn \\ ijnsi ckcrs skoruöu miirk Kcycnoord í fvrri halllcik. t*n Konaltl Kocman otf IVlcr llouiman sviintöa fyrir (ironintfcn í siöarí lialllcik. lloul<*man |icssj lck áöur mcö Kcycnoord otf jiaö var cinmill slaöa hans scm IVlur l’ctursMin lók á sinum líma. ^lloulcman \ar |iá scltlur tíl (ironintfcn. Kccs Kisl, markaskorarinn míkli hjá \ikmaar, cr markhaslur í hoilcnsku dcihlinni. hcfur skoraö 20 mörk. W im • Wan Kicfl hjá Aja\ hcfur skoraö IX miirk otf Kuud (íccls hjá l»S\ 15 .shkki. I*S\ cr cfst sciii fyrr sctfir mcö lil stitf. Ajax hcfur L*!» stitf otf Vlkmaar hcl'ur 20 slitf i jiriöja MHinu. mmmmm

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.