Morgunblaðið - 16.02.1982, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 16.02.1982, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1982 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar 360 titlar af áspiluöum kassettum. Einnig hljómplötur islenzkar og erlend- ar. T.D.K. kassettur. Allar vörur á gömlu verði. F. Björnsson, radióverzlun, Bergpórugötu 2, simi 23998. Opiö 13.30—18.00. Laugardaga 10.00—12.00. Innflytjendur Get tekiö aö mér aö leysa út vörur. Umsóknir sendist auglýs- ingad. Mbl. merkt: „T — 8252“. Svona á að telja fram til skatts 1982 Rit sem gilda allt áriö og fæst í bókabúöum og blaöasöluturn- um. Ágóöi af ritinu rennur til öldrunarmála. Rekstrarframtöl Aöstoö viö gerö rekstrarfram- tala. Leiöarvisir sf. simar 29018 og 16012. Hilmar Foss Löggiltur skjalaþýöandi. 231 Latym, er Court, LONDON, V6 7 LB sími 01-748-4497. Víxlar og skuldabréf í umboössölu. Fyrirgreiöslustofan. Vesturgötu 17, simi 16233, Þorleifur Guö- mundsson, heima 12469. Skrifstofuhúsnæöi 30 fm skrifstofuhúsnæöi óskast til lelgu, fyrir endurskoöenda- skrifstofu. Helst í nágrenni Heima- eöa Vogahverfi. Uppl. i síma 39908 og 37195. IOOF = OB — 1P = 1632168'/4 = N.K. IOOF Rb. 4 S 1312168% EK □ Edda 59822167 — 2. □ Helgafell 59821627 — VI. AD KFUK Kvöldvaka veröur í kvöld aö Amtmannsstíg 2B kl. 20.30. „Lofiö drottinn meö hörpu og gigju". Kristin Möller og fleiri sjá um efni. Allar konur velkomnar. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Sýnikennsla veröur í félagsheim- ilinu Baldursgötu 9 fimmtudag- inn 18. febrúar kl 20.30. Frú Kristin Gestsdóttir annast kennslu i sildar- og fiskréttum úr nyju matreiöslubókinni sinni. Konur fjölmenniö. Stjórnin Tilkynning frá Félaginu Anglia Laugardaginn 20. febrúar veröur haldinn dansleikur og „Italian Supper" aö Siöumula 11. Húsiö veröur opnaö kl. 21.00. Aö- göngumiöar kr. 100 viö inngang- inn. Maturinn bórinn fram kl. 22. Dansaö til kl. 1. Allar upplýs- ingar á skrifstofu félagsins Amtmannsstíg 2, simi 12371. Filadelfía Almennur biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Ræðumaöur Einar J. Gislason. VIRKA Klapparstig 25—27, simi 24747 Námskeið í bútasaumi Eftirmiódaga, hefjast 15/2 kl. 5—8 mánudaga og 18/2 kl. 5—8 fimmtudaga. Kvóldnámskeið, hefjast 22/2 kl. 8—11 mánudag, 24/2 miö- vikudag og 25/2 fimmtudag. Framhaldsnámskeió i búta- saumi, hefjasl þriðjudaginn 23/2 kl 8—11. Hnýtingar, hefjast fimmludag 25/2 kl. 8—11. Áríðandi tilkynning frá Skíðafélagi Reykjavíkur Svig og göngumót framhalds- skóla veröur haldiö miövikudag- inn 24. febrúar (öskudaginn) viö Skiöaskálann i Hveradölum. Svig hefst kl. 10.30. Ganga kl. 2, i svigi er keppt i 5 manna sveit- um. 4 helstu tímarnir teknir út. I göngu keppa 3ja manna sveitir. Þátttökutilkynningar þurfa aö berast á skrifstofu félagsins aö Amtmannsstig 2, simi 12371, fyrir 20. febrúar. Keppt veröur um farandbikar, sem Verzlunin Sportval gefur. Stjórn Skiöafélags Reykjavikur Tilkynning frá Skíðafélagi Reykjavíkur Reykjavikurmót i 15 km skiöa- göngu fer fram laugardaginn 27. febrúar kl. 2 e.h. viö Skiðaskál- ann í Hveradölum. Keppt veröur í öllum flokkum, konu og karla og þátttökutilkynningar berist Skiöafélagi Reykjavikur fyrir mánudaginn 22. febrúar. Skiöafélag Reykjavíkur. Hafnarfjörður Aöalfundur styrktarfélags aldr- aöra veröur haldinn fimmtudag- inn 25. februar kl. 20.30 i Góö- templarahusinu. Venjuleg aöal- fundarstörf, séra Siguröur H. Guðmundsson veröur gestur fundarins. Stjórnin ISIEKII IIMIlllllllll 1C6LANDIC ALPINE CLUB Miðvikudaginn 17. febrúar kl. 20.30 Myndasýning aö Hótel Loftleiö- um. Hreinn Magnússon sýnir litskyggnur viösvegar aö af land- inu. Allir velkomnir á meöan húsrum leyfir. Veitingar i hléi. Aögangseyrir 30 kr. Islenzki Alpaklúbburinn • ji ÚTIVISTARFERÐIR Eyvakvöld Næstkomandi þriöjudagskvöld kl. 20.30 verður myndakvöld aö Asvallagötu 1. Eyjólfur Hall- dórsson sýnir myndir úr Utivist- arferöum i Lakagiga, Eldgjá, Veiöivötn o.fl. Kaffiveitingar. A myndakvöld Utivistar eru allir velkomnir hvort sem þeir eru fé- lagsmenn eöa ekki. Aögangur ókeypis. — Sjáumst. Utivist Guðrún Elíasdóttir, formaður verkakvennafélagsins Framtíðarinnar í Hafn- arfirði, afhendir Hallgrími Péturssyni, formanni Hlífar, málverk að gjöf. V erkamannafé- lagid Hlíf í Hafnar- firði 75 ára Haldið var upp á 75 ára afmæli verkamannafélagsins Hlífar í Hafn- arfirði á laugardaginn síðasta, með opnu húsi í veitingastaðnum Snekkj- unni og stóð afmælishófið frá kl. 15.00 til 18.00. Þar var saman komið margt gesta, ávörp voru flutt og gjaf- ir gefnar. Ávarp flutti Hallgrímur Pét- ursson, formaður verkamannafé- lagsins og rakti hann tildrög þess að félagið var stofnað á vetrardög- um 1907. Ásmundur Stefánsson, forseti ASÍ, flutti kveðjur sam- bandsins og færði Hlíf veggskjöld, sem á stóð „Verkamannafélagið Hlíf 75 ára. Með kveðjum ASÍ.“ Þá gáfu verkalýðsfélög í Hafnarfirði Hlíf málverk eftir Jón Gunnars- son. Fyrrverandi formaður félags- ins, Hermann Guðmundsson, flutti ávarp og Kjartan Jóhannsson, formaður Alþýðuflokksins flutti kveðjur flokks síns og afhenti blómvönd. Þá færði Starfsmanna- félag Hafnarfjarðar verkamanna- félaginu fánastöng að gjöf. Þá af- henti Markús B. Þorgeirsson, hönnuður, verkamannafélaginu að gjöf undirskriftalista sjómanna sem skoruðu á alþingi um að það samþykkti frumvarp um styttingu vinnutíma á togurum. Eru undir- skriftalistarnir frá því snemma á fimmta áratugnum. Frá afmælishófinu I Snekkjunni á laugardnginn. í vetur bjóða Rugleiðir ódýrar helgarferðir milli áfangastaða innanlands. Þannig gefst ibúum landsbyggðarinnar kær- komið tækifæri til þess að „skreppa suður og njóta menningarinnar” en borgarbúum tækifæri til þess að „komast burt úr skarkala borgarlífsins” um stundar sakir. Helgar- ferðirnar eru lika tilvaldar til þess að heimsækja ættingja og vini, skoða æskustöðvarnar i vetrarbúningi, fara á skiði annars staðar en venjulega, t.d. á Seljalandsdal, í Oddsskarði, i Hliðarfjalli eða í Blafjollum; eða fara i leikhus. í stuttu máli: Breyta till í helgarferð áttu kost á ódýrri flugferð, ódýrri gistingu og ýmissri annarri þjónustu. Hafið samband við söluskrifstofur okkar og umboðsmenn, - möguleikarnir eru ótal margir. FLUGLEIÐIR Traust fólk hjá góóu felagi v VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK O Þl AIGLÝSIR IM ALLT LAND ÞEGAR Þl AIG- LYSIR I MORGLNBLAÐINT

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.