Morgunblaðið - 16.02.1982, Page 32

Morgunblaðið - 16.02.1982, Page 32
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1982 1 Xjö3nu- | ípá §9 HRÚTURINN 21. MARZ-19.APRÍL l*ú lendir líklega í einhverjum rjárhagsörugleikum, i'amall vin ur eda ættingi geta veitt þér gód rád í því sambandi. I*ú skalt ekki fara út í neitt stórvæj'ilej't í dag. NAUTIÐ W&k 20. APRfL-20. MAÍ l.íkur eru á rifrildi snemma morj'uns sem setur þig alveg út af laj'inu. Faróu varlej'a í pen- ingamálum. Áhrifafólk er hjálp- legt og sýnir skilninj' á persónu- legum vandamálum þínum. TVÍBURARNIR iJíðS 21. MAÍ-20. JÚNÍ Farrtu varlega og ekki treysta neinum í dajj. Jafnframt skalt þú ekki reyna aó ota þínum tota á kostnad annarra. Fordastu aó gera eitthvad sem jjæti fengid þína nánustu til ad missa trúna á þijj. jjJK! KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLÍ Það er ekki allt kuII sem jjlóir. I»ú átt erfitt meó ad einbeita þér ad vinnunni í daj* ojj drejjst því aftur úr. Ilujrsaóu vel um heils- una. UÓNIÐ g75|^23. JÚLl-22. ÁGÚST Nú ættir þú að fara að eyða meiri tíma með fjölskyldunni oj( einbeita þér að málefnum henn- ar. (iift fólk er í hættu vejjna freistinj;a frá hinu kyninu. Flæktu ekki líf þitt meira en orðið er. (b^f MÆRIN MSll 23- ÁGÚST-22. SEPT. Það fer meiri tími en þú bjóst við í að, sinna ástvinum ojr þú drejjst aftur úr með vinnunna. Þú þarft líklejra að leita til faj?- manna í sambandi við fjármála- viðskipti. QJl\ vogin PJ'jSí 23.SEPT.-22.OKT. (*ættu vel að öllum smáatriðum áður en þú tekur ákvörðun í sambandi við ný áform. Vertu ekki of ýtin í j;arð annarra þá jíetur allt fari út um þúfur. DREKINN ®h5l 23.OKT.-21. NÓV. Ilugsaðu þij; um tvisvar áður en þú kaupir einhvern dýra hlut eða fot. Vertu ekki feiminn að spyrja í sambandi við nýtt verk- efni sem þér er falið. KfiM B0GMAÐURINN llMI 22. NÓV.-21. DES. I»ú verður fyrir sífelldum trufl- unum í daj; ojí kemst lítið áfram með verkefnin. Ferðalög krefj- ast varkárni í akstri. STEINGEITIN 22.DES.-19. JAN. Finhver söguburður er á kreiki á vinnustað þínum sem þú skait ekki lála á þijj fá. Best er fyrir þijí að sinna venjulej'um störf- um en ekki taka þér neitt nýtt fyrir hendur. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. I*ú villt helst fá að stjórna en í dag verður þú að láta þér lynda að vera í skujrganum af öðrum. Ef þú ætlar í ferðalaj* j»etur yfir maðurinn komið þér í kynni við fólk sem getur greitl götu þína. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú skalt ekki láta flækja þér í tiein H* *v»n*ýr* æni þú hefur ekki getað kannao *»C! *úur. Finhver sem þú taldir vin þinn mun hneyksla þijj með fram- komu sinni. DÝRAGLENS LJÓSKA FERDINAND !?:!!}}?}} j!}}}!}!!!!!?}:.1:!!!}}}}}}}}}}}}}}'}}}}}}}}}}}}}}}}}}???}'??????}???'}?!'????!?}? jf?! ??????????!????!}?!}???????!???}????!}! jj}?!}}}}}}}}}}}}}}:! ::::::::::::::::::::::::::::: TOMMI OG JENNI DRÁTTHAGI BLÝANTURINN Og hér er björgunarþyrlan í björgunarieioan^r; *ínum. Hmm ... Örvita af hræð.slu koma fióuameiin þjótandi... Þyrlan er hættulega yfirhlað- in. BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Jakob R. Möller plataði sænska land.sliðsparið Anders Brunzell og Jim Nilsen upp úr skónum í þessu spili. Suður gefur, A-V á hættu. Norður s Á86 h D6 t G974 I 9873 Vestur Austur s DGIO s K975432 h ÁK53 h 8 t 832 t ÁK5 , I ÁK4 I DG Suður s — h G109742 t D106 I 10652 Nestur Norður Auslur Suður Itrun/.ell Jakoh Nilsen (•uðm. — — — pass 1 hjarla dobl redobl pass pass 1 spaði dobl 2 lauf 3 jrrönd pa.ss pass pass Við sem þekkjum Jakob vit- um að hann er meðmæltur léttum úttektardoblum þegar makker er passaður. En það eru nú takmörk fyrir öllu. Það er ótrúlegt að horfa upp á hvað þessi blekkisögn Jakobs tókst vel. Og ástæðan er fyrst og fremst sú, að Brunzell og Nilsen eru greinilega eitt þeirra mörgu para sem hafa redoblið sem einu sterku sögn- ina í þessari stöðu. Einn eða tveir spaðar hjá Nilsen við doblinu hefði sennilega ekki verið krafa. En fleira kom auðvitað til. Jakob fylgdi blekkingunni eft- ir með því að segja spaða við redoblinu, og þegar Nilsen doblaði og sleikti út um, var heppilegt að Guðmundur gat ekki setið kyrr. Það kom í veg fyrir að Jakob þyrfti sjálfur að renna af hólmi og koma þann- ig upp um svikinn spaðalit. Eins og þú hefur auðvitað séð, þá standa 6 grönd og spað- ar á borðinu. Flest pörin spil- uðu 6 spaða, en Lindqvist og Morath náðu 6 gröndum á móti Jóni og Val. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.