Morgunblaðið - 16.02.1982, Side 34

Morgunblaðið - 16.02.1982, Side 34
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1982 ÍSLENSKA ÓPERAN SÍGAUNABARÓNINN 23. sýning föstudag 19. febrúar kl. 20 uppselt 24 sýning sunnudag 21. febrú- ar kl. 20. 25. sýníng miðvikudag 24. febrúar kl. 20. Aðgöngumiðasalan er opin daglega frá kl. 16 til 20. Simi 11475. Ósóttar pantanir verða seldar daginn fyrir sýningardag. Sími50249 Brjálæðingurinn Ognvekjandi mynd. Sýnd aðeins í kvöíd kl. 9. sæmrHP ■* ■ » o:.~: crn qa Sími50184 Frjáls sjónvarp Ný mynd um hvað myndi ske ef ekk- ert eftirlit væri með þvi sem tlutt er i sjónvarpi i bandariska sjónvarpinu. Stór sjónvarpsstöð er tekin at hópi óþekktra manna en allar þeirra myndir eru um kynlif ofbeldi og (I og fl Sýnd kl. 9. RÍKISSKIP m/s Baldur fer frá Reykjavík miövikudaginn 17. þ.m. til Breiðafjaröarhafna. Vörumótttaka til hádegis á miö- vikudag. Skipaútgerð rikisíns TÓNABÍÓ Sfmi 31182 Horfinn á 60 sekúndum íGone in 60 secondsl Ein hrikalegasta akstursmynd sem gerö hefur verió. Sýnd aöeins í örfáa daga. Aöalhlutverk: H.B. Halicki. Leikstóri: H.B. Halicki. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Braöskemmtileg og sprenghlægileg ný amerísk kvikmynd í litum. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aöalhlutverk: John Belushi, Christ- opher Lee, Dan Aykroyd. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 10. Allra síóasta sinn. Skassið tamið Hin heimsfræga ameríska stórmynd meö Elizabeth Taylor og Richard Burton. Endursýnd kl. 7.30. GNBOGII Járnkrossinn ° 19 000 Léttlyndir sjúkraliðar . Vfí\ PKKH1MH Hln frabæra striðsmynd i litum, meö urval leikara m.a. JAMES COBURN, MAXIMILIAN SCHELL, 'SENTA BERGER o.m fl. LEIKSTJORI: SAM PECKINPAH. íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5.30 og 9. Friday Foster ^jTíídayifoS^ Hörkuspennandi og viöburöahröö bandarisk litmynd. með PAM GRI- ER, YAPHET KOTTO. Islenskur texti. Bönnuó innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. BH ER, r m Böm k Endursýnd Bráðskemmtileg. fjörug og hæfilega djörf ensk gamanmynd í litum íslenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Fljótt — fljótt Spennandi ný spönsk úrvalsmynd gerð af CARLOS SAURA, um af- brotaunglinga i Madrid, islenskur textí. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Hópferðabílar 8—50 farþegar Kjartan Ingimarsson sími 86155, 32716. Collonil vernd fyrir skóna, leðrið, fæturna. Hjá fagmanninum. — ^ -» - — ^ x—1 I f EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Óvænt endalok Spennandi og vel gerö kvikmynd með stjörnunni Oavid Essex i aöal- hlutverki. Tónlistin í myndinni er flutt °g samin af David Essex. Leikstjóri David Wickes. Önnur aöalhlutverk. Beau Bridges og Cristina Raines. Myndin er sýnd í Dolby stereo með nýjum úrvals hljómburöartækjum af JBL-gerð Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bónnuð innan 12 ára. #ÞJÓÐLEIKHÚSIfl DANSÁRÓSUM fimmtudag kl. 20. Síðasta sinn. AMADEUS 6. sýning föstudag kl. 20. GOSI iaugardag kl. 15. HÚS SKÁLDSINS laugardag kl. 20. Litla sviðíð: KISULEIKUR fimmtudagur kl. kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Sími 11200 LEIKFEIAG REYKJAVtKlJR SÍM116620 SALKA VALKA <1i<B 8. sýn. i kvöld uppselt Appelsínugul kort gilda. 9. sýn. sunnudag uppselt Brún kort gilda. OFVITINN miðvikudag kl. 20.30 Órfáar sýningar eftir. JÓI fimmtudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 ROMMI föstudag kl. 20.30 Örfáar sýningar eftir. Miðasala i lönó kl. 14—20.30. Heimsfræg gamanmynd: Private Benjamin PRIVATE BEXJAMIN Nú fer það ekki lengur á milli mála hver er „gamanmynd vetrarins". Úr blaðaummælum. Hún er ein besta gamanleikkona okkar tíma... PVT. Benjamin hefur gengió eins og eldur í sinu hvar- vetna.. . Það skal engan furða, því á feröinni er hressileg skemmti- mynd. SV. Mbl. 9/2 Þaö lætur sér enginn leiöast aö fylgjast meö Goldie Hawn. ESJ. Tíminn 29/1 .. .enginn svikinn af aö bregöa sér í Austurbæjarbíó þessa dagana, því hvaö er betra þessa dimmu vetrar- mánuöi en ágætis gamanmynd. HK. Dagbl-Vísir 6/2 íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkaö verö. C\ ALÞÝÐU- LEIKHÚSIO í Hafnarbíói Sterkari en Superman í dag kl. 17.00 miðvikudag kl. 17.30 Ath.: Fáar sýningar eftir lllur fengur miövikudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30. Elskaðu mig föstudag kl. 20.30. sunnudag kl. 20.30. Súrmjólk með sultu Ævintýri í alvöru sunnudag kl. 15.00 Mióasala opin alla daga frá kl. 14.00, sunnudaga frá kl. 13.00. Sala afsláttarkorta daglega. Sími 16444. f rá mánudegi til laugandags Nú býður SQömusalurinn á nýjan leik hiö vinsæla „hningborð" í hádeginu. Síld, brauö m cminr. kaldir smáréttir, heitur pottréttur, ostar, kex o.m.fl. Úrval annarra uuyiTu hádegisverðarrétta og á borranum er aö sjálf- sögöu ósvikinn þorramatur á hringborðinu. Hver kálar kokkunum Ný bandarísk gamanmynd. Ef ykkur hungrar í bragögóða gamanmynd, þá er þetta myndin tyrir sælkera meö gott skopskin. Matseðillinn er mjög spennandi. Forréttur: Drekktur humar. Aöalréttur: Skaöbrennd dúfa. Abætir: „Bombe Richelieu". Aöalhlutverk: George Segal, Jacqueline Bisset, Robert Morley. fal. taxti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Endursýnum þessa frábæru ævin- týramynd um flug Concorde frá USA til Rússlands. Aðalhlutverk: Alain Delon, Robert Wagner, Sylvia Kristel. Sýnd kl. 5 og 7.30. Umskiptingurinn Ný magnþrungin og spennandi úr- vals mynd. Sýnd í Dolby stereo. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 10. Blað- burðar- fólk óskast Úthverfi Austurgerði Álfheimar Hringið í síma 35408

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.