Morgunblaðið - 23.02.1982, Blaðsíða 6
6
_____________________________________________________________________
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1982
I DAG er þriöjudagur 23.
febrúar sprengidagur, sem
er 54. dagur ársins. Árdeg-
isflóö í Reykjavik kl. 06.24
og síðdegisflóö kl. 18.39.
Sólarupprás í Reykjavík kl.
08.57 og sólarlag kl. 18.27.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.41 og
tungliö í suöri kl. 13.31.
(Almanak Háskólans.)
Og það skal veröa á
hínum síöustu dögum,
aö fjall það, er hús
Drottins stendur á, mun
grundvallaö veröa á
fjallatindi og gnæfa upp
yfir hæöirnar og þangað
munu lýöírnir streyma.
(Mika 4, 1.)
KROSSGÁTA
t 2 3 4
ÚKÍTT: — I jarðvöðullinn, 5 tveir
eins, fi klár, 9 reykja, I0 frumefni,
11 félai;, 12 tíndi, 13 kraftur, 15 ái,
17 peninfiana.
l/H)KÍnT: — I úrkoma, 2 ílál, 3
líkamshluti, 4 horða, 7 spil, K dvelja,
12 hanga, 14 óhreinindi, Ifi greinir.
LAHSN SlfHISTI KKtXSSdÁTlI:
lAKfTTT: - 1 þefa, 5 alið. fi lúra, 7
**r, 8 ördug, II ká, 12 ni(, 14 kinn,
16 anginn.
UH)KÍriT: - I þekdökka, 2 farió,
3 ala, 4 eðir, 7 /Kgi, 9 ráin, 10 unni,
13 lin, 15 ng.
FRÉTTIR
VKDIJRSTOFAN sagði í
gærmorgun í spárinngangi,
1 ad hitastigið myndi ekki
hrevtast til muna á landinu,
j þó myndi vægt frost verða
sumstaðar adfaranótt jrrióju
dagsins. — Mest frost á lág-
lendi í fyrrinótt hafói verið
j fyrir norðan, mínus eitt stig á
Raufarhöfn og á Þórodds-
stöðum. — Uppi á hálend-
ingu, á llveravöllum mældist
, 4ra stiga frost í fyrrinótt. Hér
í Reykjavík, fór hitinn niður í
plús eitt stig og dálítið rigndi
um nóttina, en úrkoman varð
j mest 8 millim. austur á Fag-
| urhólsmýri.
Sprengidagur er í dag áður
sprengikvöld, segir í stjörnu-
fræði/Rímfræði og þar segir
siðan: Þriðjudagur í föstu-
inngang, kenndur við kjöthá-
tíð mikla á undan páskaföst-
unni í kaþólskum sið erlendis.
Orðið sprengikvöld kemur
ekki fyrir í rituðum heimild-
um ísl. fyrr en á 18. öld. Þá
má geta þess að nýtt tungf
kviknar í dag, Góutungl.
Fjársöfnun á Grenivík. I Akur-
eyrarblaðinu Dagur er skýrt
frá því að félagssamtök norð-
ur í Grýtubakkahreppi ætli
að efna til fjársöfnunar til
styrktar Vísi Þorsteinssyni á
(irenivík. Hann stórslasaðist í
bílslysi þar nyrðra í maímán-
uði 1980. Hann er nú bundinn
við hjólastól segir Dagur.
Með fjársöfnuninni til Víðis,
sem er tvítugur, á að hjálpa
honum til að kaupa bíl með
hliðsjón af fötlun hans. Þess
er ekki getið i blaðinu hvernig
félögum Víðis reiddi af. I
slysi þessu voru með Víði
tveir félagar hans.
Hjálpræðisherinn mun í kvöld
kl. 20 hafa almenna lofgerð-
arstund í samkomusal sínum
og Biblíulestur kl. 20.
Kvenfélag Hreyfils heldur
fund í kvöld kl. 21. kl. 22 verð-
ur fundurinn opnaður Hreyf-
ilsbílstjórum. Kynnt verður
starfsemi Amnesty Internat-
ional.
JC í Ólafsvík í Fréttatilk. frá
Junior Camber í Stykkis-
hólmi segir að stofnað hafi
verið JC-félag í Ólafsvík að
tilstuðlan JC-félagsins í
Stykkishólmi. Hlaut nýja fé-
i lagið heitið JC-Ólafsvík. for-
! maður félagsins er Lára
Kristjánsdóttir og með henni
j þau: Bára Guömundsdóttir,
Jenný Guðmundsdóttir, Jóna
Árnadóttir, Eyjólfur Garð-
arson og Sigurður S. Sigurðs-
son. JC-Ólafsvík er 34. félagið
í JC-samtökunum hér á landi.
MESSUR
lláteigskirkja: Föstuguðsþjón-
usta nk. fimmtudagskvöldkl.
20.30. Sr. Tómas Sveinsson.
FRÁ HÖFNINNI
Á sunnudaginn kom Dísarfell
til Reykjavíkurhafnar að
utan og Herjólfur VE, fór til
Eyja að lokinni viðgerð. Þá
komu tvö leiguskip, Berit og
Anne Söby. Danska eftirlits-
skipið Fylla kom og rússneskt
olíuskip. í gær komu olíu-
flutningaskipin Kyndill, og
Litlafell og fóru samdægurs í
ferð á ströndina. í gær komu
þrír togarar, af veiðum og
lönduðu aflanum hér, en það
voru Karlsefni, Bjarni Bene-
diklsson og Hilmir SIJ. í gær
var Laxá væntanleg að utan,
svo og Eyrarfoss. Skaftafell fór
á ströndina í gærkvöldi. í gær
var v-þýska eftirlitsskipið
Fridtjof væntanlegt inn. — í
dag er Dettifoss væntanlegur
frá útlöndum.
Þessi stóri flutningabíll var á leið vestur Tryggvagötuna hér í Reykjavík. Hann er með hifermi
af fisktrönuefni. Ur þessum tréspírum, eins og þær munu oftast kallaðar, eru svo reistar trönur
fyrir skreiðarframleiðsluna.
Kvöld-, nntur- og h«lgarþ|ónu«ta apotekanna I Reykja-
vik dagana 19 februar til 25. febrúar, aö báöum dögum
meötöldum, er sem hér segir I Lyfjabúö Braiöholts.
Ennfremur er Apótek Auaturbsajar opiö til kl. 22 alla
daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Slysavaröstofan i Borgarspitalanum. simi 81200 Allan
sólarhringinn.
Ónnmisaögeröir tyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á mánudögum kl.
16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini
Læknastofur eru lokaöar a laugardögum og helgidögum,
en hægt er aó na sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna a Borgarspítalanum,
sími 81200, en pvi aöeins aó ekki náist i heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög-
um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúóir og læknapjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Neyöarvakt Tannlæknafelags Islands er í Heilsuverndar-
stööinni viö Baronsstíg a laugardögum og helgidögum kl.
17—18
Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. februar
til 1. marz, aö báöum dögum meötöldum er i Apóteki
Akureyrar. Uppl. um lækna- og apóteksvakt er i simsvör-
um apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi
Hafnarfjaróar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í
símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna
Keflavík: Apótekió er op»ö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Simsvari Heilsugæslusföóvarinnar, 3360, gefur
uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er
opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
SÁÁ Samtök ahugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu-
hjélp í viölögum: Simsvari aila daga ársins 81515.
Foreldraréögjöfin (Barnaverndarráó íslands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrlr foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795.
Dýraspítali Watsons, Viöidal. simi 76620 Opió manu-
dag — föstudags kl 9—18 Viótalstimi kl 16—18 Laug-
ardaga kl 10—12 Neyóar- og helgarþjonusta Uppl i
simasvara 76620
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri simi 96-21840. Siglufjöróur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknarlimar. Landspitalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til Kl. 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19
alla daga — Landakotsspítali: Alla daga kl I5 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalmn í Fossvogi:
Manudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl.
15—18 Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens-
ásdeild: Manudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30 — Heilsuverndar-
stööm: Kl. 14 ti! kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavíkur:
Alla daga kl. i5.30 tíl kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla
daga kl. 15.30 k'. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. —
Flókadeild: A!la dag» kl 15.30 til kl. 17. — Kópavogs-
hælió: Ettir umtali og k'. 15 til kl. 17 á helgidögum —
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúcin'j vió Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opni. inánudaga til föstudaga ki. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er
opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Utibú: Upplýsingar
um opnunartíma þeirra veittar í aóalsafni, sími 25088.
Þjóóminjasafnið: Lokaö um óákveöinn tima.
Listasafn Islands: Opió sunnudaga. þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl 13.30 til 16 Sersynmg Manna-
myndir i eigu safnsms
Borgarbókasafn Raykjavíkur
AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29a, simi
27155 opiö manudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar-
daga 13—16. HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, *imi
86922. Hljóöbókaþjónusta vió sjónskerta. Opiö mánud.
— föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27. Simi 27029. Opió alla daga vikunnar kl.
13—19. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT-
LÁN — afgreiósla i Þingholtsstræti 29a, simi aóalsafns.
Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36614. Opiö
manudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. simi 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr-
aóa. Símatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTADASAFN —
Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9--21. Laugardaga. 13—16. BÓKABILAR — Bækist-
öö i Bústaóasafni, sími 36270. Viókomustaóir viösvegar
um borgina.
Árbæjarsafn: Opió júni til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00
alla daga vikunnar nema mánudaga SVR-leiö 10 frá
Hlemmi.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opió sunnudaga,
þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.
Tæknibókasafniö, Skipholti 37, er opió manudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vió Sigtún er
opió þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Lokaó desember og janúar
Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opió miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar,
Árnagarói, viö Suóurgötu. Handritasýning opin þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15.
september næstkomandi.
Kjarvalsstaóir: Opió alla daga vikunnar kl. 14—22.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö trá kl. 7.20 til kl.
17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30.
Sundhöllin er opin manudaga til föstudaga frá kl.
7.20— 13 og kl. 16—18.30. A laugardögum er opiö kl.
7.20— 17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30.
— Kvennatiminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er
hægt aö komast i bööin alla daga tra opnun til kl. 19.30.
VeaturtMejarlaugin er opin alla virka daga kl.
7.20— 19 30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—13 30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
arlima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004.
Sundlaugin f Braiöholti er opin virka daga mánudaga til
löstudaga kl 7.20—8.30 og siöan 17 00—20.30. laug-
ardaga oplö kl. 7.20—17.30 Sunnudaga kl. 8—13.30.
Sími 75547.
Varmárlaug i Moalelltaveil er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14 00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00.
Kvennatimar priðjudögum og fimmtudögum kl.
19.00—21.00. Saunaböö kvenna opin á sama tíma.
Saunaböö karla opin laugardaga kl 14.00—17.30. Á
sunnudögum: Sauna almennur lími. Simi 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin manudaga — fimmtudaga:
7 30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Fösludögum á sama
líma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. GufubaOiö opiö frá kl 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—löstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru Þriöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnartjaröar er opin mánudaga—töstudaga
ki. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga Irá kl.
9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Simi 50088.
Sundlaug Akurajfrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kt. 8—16.
Sunnudögum 8— 11. Simi 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónuata borgaratofnana. vegna bilana á veitukerti
vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 í sima 27311. I þennan síma er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum Rafmagnavaitan hetur bil-
anavakt allan sólarhringinn í sima 18230.