Morgunblaðið - 23.02.1982, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1982
25
kvenna, Geirlaug Geirlaugsdóttir (yst t.v.) öruggur sigurvegari, en hörö keppni um næstu
Ljótm. Júlíus
jpi karla, Hjörtur Gíslason KR, Jóhann Jóhannsson ÍR og Jón Oddsson KR virðast jafnir, en
lur, þótt í mesta lagi væru sentimetrar á milli þeirra séð frá hlið. Hjörtur er lengst til vinstri
li þeirra er Jóhann og á bak við hann sér í Egil Eiðsson, sem settur var broti á eftir þeim
ír metrar séu þar á milli. Ljósm. Mbl. Júlíus
slandsmet féllu
igja unglmgameta á ungl-
iramóti Islands í lyftingum
jafnhöttunin upp á 160 kg og sam-
anlagt náði þetta 277,5 kg.
Gylfi Gíslason ÍBA setti auk
þessa tvö unglingamet, en Gylfi
keppti í 100 kg flokki. Hann jafn-
hattaði 172,5 kg og lyfti samanlagt
302,5 kg, en bæði afrekin eru ungl-
ingamet.
Árangur var yfirleitt mjög góð-
ur á mótinu þó metin yrðu ekki
fleiri. Má sérstaklega geta árang-
urs Ingvars Ingvarssonar, sem
sigraði í 110 kg flokki, en Ingvar I Sigurvegarar í hverjum flokki
bætti sig verulega. | urðu þessir:
FL Nafn Fél. Snör Jafnh. Samtals
52 kg Kristinn Bjarnason ÍBV 47,5 70,0 117,5
56 kg Kíkhardur Kristinsson Á 55,0 60,0 115,0
60 kj» l'orvaldur B. Kögnvalds. KK 80,0 90,0 170,0
67,5 kj; Kristján Hauksson KK 65,0 85,0 150,0
75 kg Haraldur Olafsson ÍBA 122,5 155,0 277,5
82,5 kj; Valdimar Kunólfsson KR 75,0 110,0 185,0
90 kj; Baldur Borgþórsson KK 125,0 130,0 255,0
100 kj; (>íslason ÍBA 130,0 172,5 302,5
110 kg Ingvar ln^varsson KR 127,5 170,0 297,5
110+ kj» Matthías KggerLsson KR 65,0 90,0 155,0
ur örvar mig til dáða“
ikúlason sem óvænt sigraði í 800 metrunum
ár. Keppti í fyrrasumar í 400
metra hlaupi. Byrjaði að æfa um
vorið með landsmótið í huga,
stefni á 400 og 800 metra hlaup í
sumar, og geri mér vonir um góðar
framfarir, þar sem ég hef æft það
vel í vetur," sagði Guðmundur.
Guðmundur Skúlason er 21 árs
og hóf að keppa fyrir UÍA með-
fram sumarstörfum á Fáskrúðs-
firði. Sneri aðeins á frjálsíþrótt-
um 1978, en síðan ekki fyrr en í
fyrravor. I millitíðinni lék hann
knattspyrnu, en hefur sagt skilið
við þá grein nú, og einbeitir sér að
frjálsum, enda skynsamlegt, þar
sem hann hefur allt til að bera til
að ná góðum árangri í 400 og 800
metra hlaupum.
„Ég kom vongóður til mótsins,
fann mig sterkan eftir allar æf-
ingarnar með Agli. En það var
erfitt og einkennilegt að hlaupa á
þessum litla hring, sérstaklega
beygjurnar. Það er bölvað basl að
hlaupa þarna inni, en nú er það
sumarið sem gildir," sagði hinn
hógværi og hægláti íþróttamaður,
sem vafalaust lætur að sér kveða í
sumar.
• Haraldur Ólafsson frá Akureyri
setti íslandsmet.
130 kepptu í
Hlíðarfialli
UM HELGINA fór fram í Hlíðar
fjalli við Akureyri bikarmót ungl-
inga í alpagreinum. Til mótsins
mættu um 130 keppendur víðsvegar
að af landinu og gaf það punkta til
landsmóts unglinga. Mótið tókst í
alla staði mjög vel og stóðust allar
áætlanir þrátt fyrir að veðurguðirnir
væru talsvert óhagstæðir fyrri
keppnisdaginn og höfðu menn það á
orði að framkvæmd mótsins væri
8RA til mikils sóma. Úrslit mótsins
urðu þcssi:
13—14 ára drengir
Stórsvig:
Smári Kristinsson A. 102,24
Kristján Valdimarsson R. 103,54
Birkir Sveinsson Nesk. 104,71
Gunnar Smárason R. 105,61
Þór Ó. Jónsson R. 105,66
Guðmundur Magnússon A. 106,86
Hilmir Valsson A. 107,21
Brynjar Bragason Ó. 107,74
Aðalsteinn Arnason A. 108,89
Einar Hjörleifsson D. 109,13
15—16 ára drengir
Stórsvig:
Stefán G. Jónsson H. 111,50
Árni G. Árnason H. 111,99
Erling Ingvason R. 113,22
Eggert Bragason Ó. 113,89
Tryggvi Haraldsson A. 113,90
Atíi Einarsson í. 114,80
Guðjón Ólafsson í. 118,13
Þorvaldur Örlygsson A. 118,50
Jón Björnsson A. 119,06
Gunnar Svanbergsson A. 119,62
13—15 ára stúlkur
Stórsvig:
Guðrún J. Magnúsdóttir A. 117,13
Guðrún II. Kristjánsdóttir A. 118,59
Tinna Traustadóttir A. 120,12
Snædís Úlriksdóttir R. 122,02
Kristín Ólafsdóttir R. 124,70
Signe Viðarsdóttir A. 124,97
Gréta Björnsdóttir A. 125,33
Helga Stefánsdóttir R. 125,65
Bergrós Guðmundsd. Nesk. 129,10
Guðrún Þorsteinsdóttir D. 129,76
15—16 ára drengir
Svig:
Arni G. Arnason H. 105,19
Atli Einarsson í. 106,91
Þorvaldur Örlygsson A. 109,82
Jón Björnsson A. 111,60
Ingólfur H. Gíslason A. 111,74
13—15 ára stúlkur
Svig:
Tinna Traustadóttir A. 89,76
Guðrún H. Kristjánsdóttir A. 92,00
Guðrún J. Magnúsdóttir A. 92,80
Bryndís Ýr Viggósdóttir R. 93,48
Anna M. Malmquist A. 93,94
13—14 ára drengir
Svig:
Þór Omar Jónsson R. 95,42
Gunnar Smárason R. 97,33
Smári Kristjánsson A. 97,82
Aðalsteinn Árnason A. 99,05
Birkir Sveinsson Nesk. 99,21
Mót um næstu helgi:
Laugardaginn 27. febrúar. Bikarmót
í alpagreinum, fullorðnir, fsafirði. 12
ára og yngri heimsækja Húsavík.
Göngumót fyrir alla í Hlfðarfjalli.
Sunnudaginn 28. febrúar. Bikarmót
í alpagreinum, fullorðnir, ísafirði.
4 stiga forysta
hjá Barcelona
BARCELONA náði um helgina fjög-
urra stiga forystu í spænsku deild-
arkeppninni í knattspyrnu er liðið
sigraði Atletico Madrid 1—0 á úti-
velli. Úrslit leikja urðu þessi:
Valladolid — Atl. Bilbao 1—0
Osasuna — Real Madrid 3—2
Espanol — Betis 2—4
Valencia — Cadiz 1—0
Zaragoza — Las Palmas 1—0
Hercules — Gijon 1—0
Sevilla — Castellon 4—0
Atl. Madrid — Barcelona 0—1
Real Sociedad — Santander 1 — 1
Barcclona hefur nú 38 stig eftir 25
umferðir, en Real Sociedad og Real
Madrid hafa bæði 34 stig eftir jafn
margra leiki. Lang neðst er Castell-
on með aðeins 11 stig, síðan kemur
Hercules með 20 stig.
GOLFKLUBBUR REYKJAYÍKUR
heldur
kynningarfund
fyrir nýliöa og alla þá sem vilja kynnast golfi, í Golf-
skálanum Grafarholti, fimmtudaginn 25. febrúar kl.
20.30. Reynt veröur aö svara spurningunni: Hvaö er
golf og hvernig er þaö spilað? Allir velkomnir.
Stjórnin.
Knattspyrnuþjálfari
Þjálfara vantar til Sandavogs í Færeyjum. Félagiö
leikur í 2. deild.
Allar nánari upplýsingar veitir Siguröur G. Björnsson,
sími 23909, eftir kl. 20.
T