Morgunblaðið - 20.03.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.03.1982, Blaðsíða 4
MORGUNBLADIÐ, LAUGARDAGUR 20. MARZ 1982 Peninga- markaðurinn r i GENGISSKRÁNING NR. 47 — 19. MARZ 1982 Nýkr. Nýkr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 10,067 10,095 1 Sterlingspund 18,161 18,211 1 Kanadadoliar «,260 8.283 1 Donsk króna 1,2473 1,2507 1 Norsk króna 1,6670 1,6716 1 Sasnsk króna 1,7206 1,7254 1 Finnskt mark 2,1966 2,2027 1 Franskur tranki 1,6136 1,6181 1 Belg tranki 0,2242 02248 1 Svissn. franki 5,3096 5,3244 1 Hollenak flonna 3,8249 3,8355 1 V-þýzkt mark 4.2183 4,2300 1 Itólak lira 0,00769 0,00771 1 Austurr. Sch. 0,6005 0,6022 1 Portug. Escudo 0,1417 0,1421 1 Spánskur peseti 0,0952 0,0955 1 Japansktyen 0.04126 0,04137 1 Irskt pund 14,683 14,724 SDR. (serstök dráttarréttindi) 17/03 11,3059 11,3374 r "\ GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 19. MARZ 1982 Nýkr. Nýkr Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 11,074 11,105 1 Sterlingspund 19,977 20,032 1 Kanadadollar 9,086 9,111 1 Dönsk króna 1,3720 1,3758 1 Norsk krona 1,8337 1,8388 1 Saansk króna 1,8927 1,8979 1 Finnskt mark 2,4163 2/4230 1 Franskur franki 1,7750 1,7799 1 Belg franki 0,2466 0,2473 1 Svissn. franki 5.8406 5,8568 1 Hollensk florina 4.2074 4,2191 1 V.-þýzkt mark 4,6401 4,6530 1 Itölsk lira 0,00846 0,00848 1 Austurr. Sch. 0,6606 0,6624 1 Portug Escudo 0,1559 0,1563 1 Spánskur peseti 0,1047 0,1051 1 Japansktyen 0,04539 0,04551 1 Irskt pund 16,151 16,196 J VeXtÍri (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóosbækur.............................34,0% 2. Sparisjóosreikningar, 3 mán.1)........37,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 39,0% 4. Verötryggoir 6 mán. reikningar....... 1,0% 5. Ávísana- og hlaupareikningar.......... 19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæour í dollurum....................10,0% b. innstæour i sterlingspundum....... 8,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 7,0% d. innstæour í dönskum krónum..... 10,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1 Víxlar, forvextir.................. (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar............... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa............ 4,0% 4. Önnur afuroalán ............... (25,5%) 29,0% 5Skuldabréf ....................... (33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf................. 2£% 7. Vanskilavextir á mán..........................4,5% Þess ber aö geta, aö lán vegna út- flutningsafuröa eru verötryggð miöaö við gengi Bandarikjadollars. Lífeyrissjóðslán: Lifeynss|óður starfsmanna nkisins Lánsupphæð er nú 120 þusund ný- krónur og er lániö vísitölubundið meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lantakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er litilfjörleg. þá getur sjóðurinn stytt lánstimann. Lifeynss|óður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild aö lifeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lánið 6.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aðild aö sjóðnum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaðild bætast viö höfuðstól leyfi- legrar lánsupphæðar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæöin orðin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Þvi er i raun ekk- ert hámarkslán í sjóðnum. Höfuöstóll lansins er tryggöur með byggingavísitölu, en lánsupphæðin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir marzmánuð 1982 er 323 stig og er þá miöað við 100 1. júni '79. Byggingavisitala fyrir janúarmánuð var 909 stig og er þá miðað við 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. ,Hrímgrund — útvarp barnanna", kl. 16.20: Lesefni íyrir börn „Hrímgrund — útvarp barn- anna" er á dagskrá hljóðvarps kl. 16.20. Stjórnendur eru Ása Helga Ragnarsdóttir og Þor- steinn Marelsson. „Aðalefni þessa þáttar yerður lesefni fyrir börn," sagði Ása Helga í samtali við Mbl. „Við munum m.a. lesa úr bókinni „í afahúsi" eftir Guð- rúnu Helgadóttur. Ung stúlka, Guðrún Lára Pálsdóttir, kemur til okkar og les sögu eftir sig og Ásmundur Þorvaldsson les nokkur ljóð sín. Þá munum við ræða við stelpurnar í Bjöllunni, sem eingöngu gefur út bækur fyrir börn og unglinga. Við ræð- um einnig við Silju Aðalsteins- dóttur um barnabækur. Þá er pistillinn á sínum stað — Ingi- björg Sveinsdóttir flytur hann að þessu sinni en hann fjallar um Samasýninguna sem nú stendur yfir í Norræna húsinu." Amfríour Kjartansdóttir og Kristmann Guðmundsson ,Nóvember '21", kl. 20.30: Samsæri eða lögbrot! — Handjárn og hvítliðar Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.30 er þáttur Péturs Péturssonar, „Nóvember '21", 7. þáttur. Þar mun koma fram fjöldi viðmæl- enda er sáu atburðina hinn 23. nóvember 1921, þegar liðsmenn Olafs Friðrikssonar voru fang- elsaðir. Meðal þeirra er segja frá eru Arnfríður Kjartansdóttir og Kristmann Guðmundsson, en Arnfríður átti leið um Skóla- vörðustíg er farið var með Kristmann í fangelsið. Hún var að koma úr saumatíma hjá Guð- rúnu Erlings, ekkju Þorsteins Erlingssonar skálds, og var stöðvuð af varðmönnum. Kristmann var í flokki Ólafs- manna og einn af þeim er barð- ist til þrautar, og mun hann /æntanlega greina frá þessum atburðum. Hann var kostgang- ari í mötuneyti, þar sem Arn- fríður vann og var því kunnings- skapur með þeim. Á myndinni heldur Kristmann á ljóðabók sinni sem kom út skömmu síðar og ætlaði hann að gefa henni bókina, en nánar segir frá þessu í þættinum í kvöld. Nú eru Kristmann og Arnfríður bæði vistmenn á Hrafnistu í Hafnar- firði. ,Sjónminjasafniö" kl. 21.00: Svipmyndir úr áramótaskaupum Á dagskrá sjónvarps kl. 21.00 er „Sjónminjasafnið", fimmti þátt- ur. Að þessu sinni mun forstöðumaðurinn, Dr. Finnbogi Rammi, bregða á skjáinn gömlum svipmyndum úr áramótaskaupum. Útvarp Reykjavfk L4UG4RD4GUR 20. mars. MORGUNNINN__________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Sigríður Jónsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Barnaleikrit: „Heiða". Kari Borg Mannsaker bjó til flutn- ings eftir sögu Jóhönnu Spyri. I'ýðandi: Hulda Valtýsdóttir. Leikstjóri og sögumaður: Gísli Halldórsson. Leikendur: í 3. þætti: Ragnheiður Steindórs- dóttir, Laufey Eiríksdóttir, Guð- björg Þorbjarnardóttir, Guð- mundur Pálsson, Bergljót Stef- ánsdóttir, Karl Sigurðsson, Róbert Arnfinnsson, Árni Tryggvason, Helgi Skúlason, Helga Valtýsdóttir og Arndís Björnsdóttir (Áður flutt 1964). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.45 Laugardagssyrpa. — Þor geir Astvaldsson og Páll Þor steinsson. SÍDDEGID______________________ 14.35 íslandsmótið í handknatt- leik. Hermann Gunnarsson lýs- ir síðari hálfleik HK og Fram ( íþróttahúsinu að Varmá í Mos- fellssveit. 15.20 Laugardagssyrpa, frh. 15.40 íslenskt mál. Mörður Árna- son flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Hrímgrund — útyarp barn- anna. Stjórnendur: Ása Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. Á SKJANUM LAUGARDAGUR 20. mars 17.00 íþróttir. limsjótt: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi. Sautjándi þattur. Spænskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45. Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Löður. 50*. þáttur. Bandarískur gamanniynda- flokkur. Þýdandi: Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Sjónminjasafnið. Fimmti þáttur. Dr. Finnbogi Rammi, forstöðu- maður safnsins, bregður upp gomlum svipmyndum úr ára mótaskaupum. 21.40 Furður vcraldar. Sjötti þáttur. Vatnaskrímsl. Breskur framhaidsmyndaflokk- ur um furðuleg fyrirbæri. Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. 22.05 Sabrína s/h. (Sabrina) Bandarísk bíómynd frá árinu 1954. Leikstjóri: Billy WiMer. Aðal hlutverk: Humphrey Bogart, William Holden og Audrey Hepburn. Myndin gerist á óðalssetri á Long Islancl í New York. Þar býr auðtig fjölskyIda, m.a. tveir fullorðnir synir hjónanna. Ann- ar þeirra er í viðskiptum og gengur vel, en hinn er nokkuð laus í rásinni. Fátæk dóttir starfsmanns á setrinu verður hrifin af ríka syninum. Þýðandi: Oskar Ingimarsson. 23.50 Dagskrárlok. 17.00 Síðdegistónleikar: a. Walter Berry syngur lög eftir Mozart, Beethoven og Schu- bert; Erik Werba leikur á píanó. (Hljóðritun frá Salzburg.) b. Thomas Zehetmair og David Levine leika Fiðlusónötu nr. 1 f f-moll op. 80 eftir Prokofnev. (Hljóðritun frá Schwetzingen.) 18.00 Söngvar í léttum dúr. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID_______________________ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Skáldakynning: Steinunn Eyjólfsdóttir. Umsjón: Örn Ólafsson. 20.00 írski listamaðurinn Derek Bell leikur gamla tónlist á ýmis hljóðfæri. 20.30 Nóvember '21. Sjöundi þátt- ur Péturs Péturssonar: Samsæri eða lögbrot! — Handjárn og hvítliðar. 21.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 22.00 Barbra Streisand og Donna Summer syngja létt lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (36). 22.40 Franklín D. Roosevelt. Gylfi Gröndal les úr bók sinni (8). 23.05 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.