Morgunblaðið - 20.03.1982, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 20.03.1982, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. MARZ 1982 33 Bridge Arnór Ragnarsson Bridgedeild Breið- firðingafélagsins SL. FIMMTUDAG bauð deildin Bridgedeild kvenna til sveita- keppni og var keppt á 13 borðum. Sigruðu Breiðfirðingar með 191 stigi gegn 69. Fimmtudaginn 25. marz hefst fimm kvölda hraðsveitakeppni og hafa nú þegar 19 sveitir skráð sig í keppnina. Skráning fer fram hjá Sigríði Pálsdóttur í síma 42571 og hjá Þorvaldi Matthíassyni í síma 35061. Bridgefélag Breiðholts Nú er einu kvöldi ólokið í Butler-tvímenningnum og er staða efstu para þessi: A-riðill: Tryggvi Tryggvason — Sigurjón Tryggvason 76 Þórarinn Árnason — Gunnlaugur Guðjónsson 72 Guðlaugur Nielsen — Gísli Tr.vggvason 70 I<-riðill: Ragna Ólafsdóttir — Ólafur Valgeirsson 81 Friðjón Þórhallsson — Anton Gunnarsson 79 Rafn Kristjánsson — Þorvaldur Valdimarsson 74 Atli Konráðsson — Eiríkur Ágústsson 74 Keppninni lýkur á þriðjudag- inn, en annan þriðjudag verður eins kvölds tvímenningur. Spilað er í húsi Kjöts og fisks í Selja- hverfi og hefst keppni kl. 19.30. Bridgefélag Hafnarfjarðar Siðastliðinn mánudag lauk 2 kvölda einmenningskeppni BH sem jafnframt er firmakeppni. I firmakeppninni urðu úrslit þannig: Skóvinnust. Sig. Sigurðssonar (Sidó) Spilari Guðm. Pálsson 121 Útihurðir hf. Spilari Georg Sverrisson 116 Verslunin Arnarhraun Spilari Einar Sigurðsson 115 Parma hf. Spilari Ragnar Halldórss. 107 Hraunvirki hf. Spilari Ólafur Gíslason 107 Prentsm. Hafnarfj. hf. Spilari Björn Svavarsson 107 I einmenningskeppninni urðu efstir: Guðmundur Pálsson 229 Björn Eysteinsson 209 Ólafur Gíslason 205 Einar Sigurðsson 201 Björn Svavarsson 201 BH þakkar öllum þeim fyrir- taekjum, er voru með í firma- keppninni. Nk. mánudag hefst síðasta keppni vetrarins á 5 kvölda Barometer og eru spilarar beðn- ir að melda sig hjá formanni Kristófer, sími 51983. Laugar- daginn 20. mars verður spilað við Selfoss á Selfossi en þetta verður í 36. skiptið sem þessi fé- lög leiða saman hesta sína. Barðstrendinga- félagið í Rvík Staðan eftir 2 umferðir í páskatvímenningskeppni félags- ins er þessi: ÓIi V. og Þórir 265 Helgi og Gunnlaugur 250 Þorsteinn og Sveinbjörn 250 Sigurbjörn og Hróðmar 250 Viðar og Haukur 245 Isak og Þórður 241 Hörður og Hallgrímur 240 Björn og Gústaf 239 Viðar og Pétur 232 Hannes og Jónína 231 holrel/l SÚLNASALUR „Sing Along“ í Súlnasalnum f< meö Hljómsveit Ragnars Bjarna-L sonar og Maríu Helenu. Rokkið - Twistið - Dixielandið Romantikin í fullu gildi Menu Matseðill Sunnudagskvöld Samvinnuferöir- Landsýn í Súlnasal ^ Creme aux champlgnons * Kjörsveppasúpa * , La salade Blalse Vlncente v Salat Blalse Vlncente C * •f-Termine de porc Campagnarde (• < Grísakæfa Campagnarde t*' ★ Gigot d'agneau au vin blanc Hvítvinsmarineraö lambalæri * Roti de porc au porto Grísasteik meö portvínssósu L* * U Entrecote Bernaise K Nautahryggssneiö Bernaise T * Bavarios aux fraises i Súkkulaöibolli meö jaröaberjabúöingi Dansaö til kl. 3 í kvöld: Model 79 sýna vor- og sumartízkuna frá Bandido. HR-flokkurinn rifjar upp dansinn í 60 ár 1919-1979. Jazzsport kemur fram. Model 79 sýna vor- og sumartízkuna frá Wrangler. Ragnar Jörundsson og Guðmundur Þór Ásmundsson kynna nýja hljómplötu meö hljómsveitinni Lexíu. Matur framreiddur frá kl. 19.00. Borðapantanir í síma 77500.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.