Morgunblaðið - 25.03.1982, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1982
Þakkarávarp
Hjartans þakkir sendi ég öllum sem glöddu mig á 80 ára
afmœli minu 27. febrúar sl., meö heillaóskum, heim-
sóknum og gjöfum.
Gud blessi ykkur öll,
Jóhanna G. Hannesdóttir,
Furugerði 2, Reykjavík.
Innilegustu þakkir vil ég færa stjórn Búnaöar-
félags Helgafellssveitar, fyrir forgöngu um
samsæti og stórmannlegar veitingar í hinu
glæsilega félagsheimili sveitarinnar aö Skildi,
í tilefni af áttræðisafmæli mínu 18. marz sl. og
öllum þeim, sem unnu aö undirbúningi og
framgangi þess. Jafnframt votta ég innileg-
ustu þakkir öllum þeim fjölmörgu vinum og
ættingjum nær og fjær, sem heiðruðu mig
með nærveru sinni og sýndu mér hlýhug með
gjöfum, kveðjum og skeytum.
Guð blessi ykkur öll,
Björn Jónsson,
Innri-Kóngsbakka.
Glugginn
Rýmingarsala mikil verðlækkun
Glugginn Laugavegi 49
^^mmmm^mmmmm^m^^^^^^mHmmm
Byggingaréttur við
Bíldshöfða til sölu:
Stærð lóðar 2100m2
Hússtærö 560m2 hvor hæö.
Tilboö merkt: „Bíldshöföi —
1679“, sendist Mbl. fyrir 31.
marz nk.
mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^^
TSíú.am.ai.lza2iiiLn.n
^-mttisqötu 12-18 sítni 25252 (4 línutj
Range Rover1974
Bíll í sérflokki.
Verö 125 þúsund.
Subaru 4wd 1980
Verð 110 þúsund.
BMW 318Í 1981
Verö 163 þúsund.
Mazda 323 1982
Verð 125 þúsund.
Mercedes Benz 230 1972
Verð 80 þúsund.
Citroén GSA 1981
Verð 120 þúsund.
Dodge Ramcharger 1977
Verð 160 þúsund.
Volvo 244 1976
Verð 80 þúsund.
Willis Jeep 1974
Verð 70 þúsund.
Datsun Sunny st. 1980
Verð 100 þúsund.
Datsun Cherry Van 1981
Verð 72 þúsund.
Galant GL. 1979
Verð 95 þúsund.
Toyota Tersel 1979
Verð 88 þúsund.
Mazda 323 1979
Verð 82 þúsund.
Citroén CX 2400 1978. Litur
rauður. Ekinn 142.000 km. Mikiö
yfirfarinn. Verð 110 þúsund.
Honda Accord 1980. Litur silf-
urgrár. Ekinn 48 þúsund,
sjálfskiptur, útvarp og sumar-
Oodge Aries 1981. Litur grár.
Ekinn 14.000 km, sjálfskiptur,
aflstýri og sumardekk. Verð 210
búsund.
Mitsubishi L 200. Fjórhjóladrif-
inn pick-up. Litur rauöur. Ekinn
7500 km. Verð 120 þúsund.
Kommúnistar á einum stað
Myndin hér að ofan er af leiðaraopnu Dagblaösins
og Vísis sl. mánudag. Við hlið leiöarans eru birtar
greinar eftir: Mariu Þorsteinsdóttur, sem er starfs-
maður áróöursstofnunar Sovétmanna á íslandi,
NOVOSTI, og skráð ritstjóri og útgefandi Frétta frá
Sovétrikjunum; Ara Trausta Guömundsson, sem er
einn helsti forvígismaður þeirra kommúnista, er
kenna sig við Marx og Lenin og Elías Davíösson og
Guðmund Guðmundsson, en Elías Davíðsson hefur
lagt þaö fyrir sig að halda á loft þeim skoöunum um
fjölþjóðafyrirtæki í íslenskum blööum, sem eru í
samræmi við ályktanir stofnana heimskommúnism-
ans um þessi fyrirtæki.
Iðnaðarráð-
herra og Morg-
unblaðið
IMa Hjörleifs tlutt-
ormssonar, iAnaöarráö-
hcrra, á Alþingi í fyrradag,
þegar hann svaraöi fyrir-
spurnum l'orvalds (iarrtars
Kristjánssonar um stoöu
ttrkustofnunar í hrá-
skinnaleik ráAherranna um
framkva-mdirnar í Heltpi-
vík, snerist ekki nema art
litlu k'yti um efni fyrir-
spurnarinnar. KáAherran-
um þótti mest um vert, aA
fyrir ia'gi, aA MortpinblaA-
iA hefAi rift sanininynum
viA Orkustofnun! Á annan
veg er ekki unnt aA skilja
orA lljörleifs tluttormsson-
ar, þegar hann segir, aA
aArir hafi aAeins haft þaA
eftir MorgunblaAinum, aA
samningnum milli t)rku-
slofnunar og Almennu
verkfra-Aistofunnar hafi
veriA rifL
Af þessu tilefni er
ásta-Aa til aA rifja upp af-
skipti MorgunblaAsins af
þessu máli og bera þau
saman viA afskipti iAnaA-
arráAherra. Laugardaginn
13. mars hirtist frétt á
baksiAu MorgunblaAsins
undir fyrirsiigninni: „Knn
um llejguvík: lAnaAarráA-
herra kallar bora Orku-
slofnunar heim — llonum
er gjarnt aA segja stopp,
segir utanríkisráAherra".
Krétlin hefst á þessum orA-
um: „lAnaAarráAherra
lljiirleifur Guttormsson
gaf Jakobi Björnssyni,
orkumálastjóra, í ga r fvrir
ma'li um aA rifta skrilleg-
um samningi, sent Orku-
stofnun hafAi gert viA Al-
mennu verkfra'Aistofuna
vegna jarAvegsrannsókna i
I lelguvík, þar sem aálunin
er aA reisa nýja eldsneyt-
isgeyma fyrir varnarliAiA.
„iH'ssi ákviirAun iAnaAar-
ráAherra er einsla'A í sinni
röA,“ sagAi Olafur Jóhann
esson, utanríkisráAherra, i
gærkvöldi og bætti viö:
„llonum er gjarnt aA segja
stopp blessuAum. iH'ir
sögAu, aA þetta væri „force
majeure", líklega verAur
hér eftir aA kenna þá viA
„force majeure“.““ iH'tta
eru þau orA, sem iAnaAar
ráAherra telur, aA hafi leitt
utanríkisráAherra og alla
aAra á villigötur. Menn
þurfa ekki aA vera vel aA
sér í liigfra'Ai til aA vita, aA
meA „force majeure" er átt
viA óviAráAanlega atburAi,
sem leiAa til þess, aA menn
geta ekki staAiA viA
skuldbindingar sínar og
riftunar á samningum eAa
samningsrof, ef |H‘ir gefa
til kynna, aA þeir ælli aldr-
ei eAa geti ekki innan um-
saminna timaniarka sinnt
því, sem þeir hafa skuld-
bundiA sig til aA gera.
Iðnaðarráð-
herra og
allir hinir
MorgunhlaAiA flutti enn
fréttir af borunum og iAn-
aAarráAherra sunnudaginn
14. mars. I*á sagAi I’áll
Klygenring, ráAuneytis-
stjóri iAnaAarráAuneytisins,
í viAtali viA blaAiA, þegar
hann var aA þvi spurAur,
hvort þaA væri algengt aA
ráAherra léti rifta slíkum
samningum, sem Orku-
slofnun og Almenna verk-
fra-Aistofan hefAu gert:
„iH'lta voru bein fyrirma'li
frá ráAherra og þaA var
engin skýring látin fylgja
lil orkumálastjora, þegar
mér var faliA aA hringja í
hann og tilkynna honum
ákviirAun ráAherra." í at-
hugasemd vegna þessa
samtals, sem birtist hér í
hlaAinu þriAjudaginn lt>.
ntars, segir l’áll Flygen-
ring: „l»á er rétt aA fram
komi aA „rifta samningi"
koni ekki fyrir í samtalinu
enda er hér aAeins gert ráA
fvrir aA um frestun á fram-
kva-md samnings sé aA
ræAa.“
í MorgunblaAinu 14.
mars birtist einnig viAlal
viA Svavar Jónatansson,
forstjóra Almennu verk-
fra'Aistofunnar, sem sagói
meAal annars: „iH'ssi til-
kynning frá iónaAarráA-
herra er staArevnd, orku-
málastjóri tilkynnti mér í
síma og í persónulcgu sam-
tali sem ég átti viA hann,
aA umsamiA verk í llclgu-
vik ga-ti ekki fariA i gang
eins og um var samiA ...
Nci, orkumálastjóri gaf
engar skýringar aArar en
þær aA iAnaAarráAherra
vildi ekki láta vinna þetta
verk."
í MorgunblaAinu 14.
mars er einnig ra'tt viA
Olaf Jóhannesson, utanrik-
isráAherra, um máliA og
þar segir hann, aA iAnaA-
arráAherra hafi gerst sekur
um valdníAslu í þe.ssu máli
og utanríkisráAherra segir
einnig: „... ég fyrir mitt
leyti tel sjálfsagt aA Al-
mcnna verkfra'Aistofan
fari í mál viA Orkustofnun
fyrir tilefnislaust og fyrir-
varalaust samningsrof, þar
sem skriflegur verksamn-
ingur lá fyrir undirritaAur
og verkið hafiA."
í MorgunblaAinu 14.
mars er einnig viðtal viA
sjálfan iAnaAarráðherra
lljörleif Guttormsson. l»ar
kemur þaA fyrst fram, að
hann hafi ekki gefið fyrir-
ma'li um aA rifta hinum
skriflega samningi. SíAan
rekur lljörleifur (lutt-
ormsson ástæAurnar fyrir
afskiptum sínum og setur
þaA fvrir sig, aA hann vilji
kanna „í hvaða samhcngi
þessar rannsóknir væru í
samhandi við gildandi
skipulag á svæðinu ... en
þaA fer ekkert á milli mála
aA þetta verkefni Orku-
slofnunar og þessar fram-
kvæmdir ganga þvert á
gildandi skipulag á llelgu-
víkursvæðinu ... l»að verð-
ur va'nlanlega ra'tt í ríkis-
stjórninni eftir helgi hvort
ásla’Aa er til að fresta þess-
um framkva'mdum til
lengri tíma ...“
Ix-sendum skal látiA eft-
ir aA da'ma um þau um-
ma'li, sem hér hafa verið
rakin. I>au eru öll nema at-
hugasemd ráAuneytisstjóra
iAnaðarráðherra látin falla,
áður en lljörleifur (>utt-
ormsson vék að því opin-
berlega, aA hann hefði ekki
rift samningi Orkustofnun-
ar en líklega gengi hann
þvert á gildandi skipulag! í
bréfi iAnaAarráðherra um
þetta mál, sem hirt var nú í
þessari viku er falliA frá
þeirri málsásta'Au, aA
skipulagsmál hindri gildi
samningsins. Hafi einhver
breytt um málsásta'Aur er
þaA sjálfur iAnaðarráðherra
— og kemur engum á
óvart.
Veggeiningar úr dökkri eik
7 Q 6 rö i r j^ídsfeóq
Símar: 86080 og 86244 J
ar
Húsgögn
Armúli 8