Morgunblaðið - 25.03.1982, Page 13

Morgunblaðið - 25.03.1982, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1982 13 Fiskiðn’82 Það er nú um helgina sem Fiskiðn, fagfélag fiskiðnaðarins stendur fyrir sýningu á tækj- um og búnaði fyrir fiskiðnað. Alls munu 29 fyrirtæki sýna í rúmgóðum salarkynnum, sem er hin nýja 1000 fermetra frystigeymsla Bæjarútgerðar Reykjavíkur við Vesturhöfn í Reykjavík. Kvikk sf. Stálberg hf. Vélsmiðjan Klettur Vélsmiðjan Oddi Blikksmiðja B.J. Baaderþjónustan Istækni Sláturf. Suðurlands Samband Isl. Samvinnuf. Dráttarbraut Keflavíkur Ofnasmiðjan Framleiðni sf. Póllinn hf. Skipalyftan hf. Traust hf. Isvog Fagtún hf. Vélsmiðja Ól. Ólsen Impak Listsmiðjan Vélsmiðja Heiðars Vélav. Hjalta Einarss. Vélsmiðjan Þór hf. Sæplast hf. Ólafur Gíslason * Asnes sf. PON — Pétur O. Nikulásson Lyftara og vélaþjónustan Asia hf. Sýningin stendur yfir frá föstudegi til sunnu- dags og er opin daglega frá klukkan 10—17. Ahugafólk um fiskiðnað — missið ekki af þessu einstæða tækifæri. Komið á Fiskiðn ’82 — fyrstu sýningu sinnar tegundar á íslandi. FISK hskIðnaðarins

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.