Morgunblaðið - 25.03.1982, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1982
27
Bíóbær sýnir
„Bardagasveitina“
BÍÓBÆR, Kópavogi, frumsýnir
nýja þrívíddar-kvikmynd sem
heitir „Bardagasveitin". Myndin
er japönsk-amerísk og er hörku-
spennandi frá upphafi til enda,
enda kemur þrívíddartæknin vel
fram og áhorfandanum finnst
hann vera með í atburðarásinni.
Kennir íslenzk-
um konum
hugleiðslu
IIINGAÐ til lands er komin kven-
yogi að nafni Ananda Prajina og er
tilgangur hennar að kenna íslenzk-
um konum huglciðslu, að því er seg-
ir í frétt frá Ananda Marga.
Fyrrnefndur kvenyogi er yfir-
maður kvenhreyfingar Ananda
Marga í Evrópu. Hún heldur hér
þrjá fyrirlestra. Sá fyrsti er í
kvöld í Aðalstræti 16, Reykjavík,
og hefst kiukkan 20. Á mánudag-
inn verða fyrirlestrar í Mennta-
skólanum við Hamrahlíð og Fé-
lagsstofnun stúdenta. Um næstu
helgi verður Yogamót í Ölfusborg-
um.
LADA SAFÍR kr. 80.600.-
LADA STATION kr. 84.500.-
LADA CANADA kr. 88.900.-
Munid að varahlutaþjónusta okkar er i sérflokki.
Bifreiðar og Landbúnaðarvélar hf
Suðurlandsbraut 14 - Sími 38 600
brýtur verðbólgumúrinn-besta kjarabótin!
verö fra
kr.129.800.
Góðir greiðsluskilmálar.
Stórleikur
í körfubolta í kvöld kl. 20:30
Bikarúrslit í Höllinni
Þetta verður toppleikur
Vörumarkaðurinntif.
AóFOnmsE
★ Áfangar
sf.
HF OFNASMIÐJAN
SÍMI 21220 VEZLUNIN 19562
(m^VTHC