Morgunblaðið - 25.03.1982, Side 29

Morgunblaðið - 25.03.1982, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1982 29 I smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Tvær reglusamar stulkur utan af landi. óska eftir aö taka á leigu 3ja—4ra herb. ibúö strax. Fyrirframgreiösla og heimilishjálp ef óskaö er. Vin- samlegast hringiö i síma 75850 eöa 20826 eftir kl. 18.00. húsnæöi i boöi Eignamiðlu Suður- nesja auglýsir Keflavík Höfum fengiö i sölu, glæsilegar 3ja herb. íbúöir í smíöum. Skil- ast fullbúnar, okt., nóv. '82, aö- eins 4 ibúöir í húsinu. Glæsilegt raöhús viö Heiöar- braut. Fullbúiö. Mögulegt aö taka góöa 3ja—4ra herb. íbúö uppí. Verö kr. 950 þús. 147 fm einbýlishus 5 svefnherb. Rúmlega tilbúiö undir tréverk. Möguleiki á aö skipta á raöhúsi. Verö kr. 1 millj. Sandgeröi 125 fm einbýlishus, tilbúiö undir tréverk. Verö kr. 700 þus. 2ja herb. íbúö viö Suöurgötu og Hliöargötu. Njarðvík 120 fm eldra einbylishús á einni hæö. Mikiö endurbætt. Litiö áhvilandi. Verö kr. 800 þús. 3ja herb. íbúö viö Fifumóa, til- búin undir tréverk Allir milli- veggir komnir. Fast verö. Eignamiölun Suöurnesja, Hafn- argötu 57, Keflavík og Vikur- braut 40 Grindavik. Sími 92- 3858 og 8245. Frá foreldra- og vina- I félagí Kópavogshælis | Aóalfundur verður haldinn. miö- vikudaginn 31. mars, kl. 20.30 i kaffistofu Kópavogshælis. Hjalpræðis- ’^'1 herinn Kirkjustræti 2 Hjálpræöisherinn í kvöld kl. 20.30 almenn sam- koma. Halldór Lárusson og Árný Jóhannsdóttir syngja og tala. Allir velkomnir. ÚTIVISTARFERÐIR □ Helgafell 59822537 — VI. □ Edda 59823257-1 fundur á Selfossi. I.O.O.F. = 1633258'/4 = SK IOOF 11 = 1633258% = Árshátið í Skióaskólanum i Hveradölum, laugard. 27. mars. Allt ferðafólk Utivistar er hvatt til aó mæta. Takió miöa á skrifst. Lækjarg. 6a s. 14606. Hin langþráöa feróaáætlun Utivistar 1982 er komin út. Utivist Frá Guðspeki- fólaginu Áskriftarsími Ganglera er 39573. í kvöld kl. 21.00 veröur Sigvaldi Hjálm- arsson meö erindi „Vegur himin- blámans** (Veda). Aöalfundur KFUM veröur hald- inn í húsi félaganna aö Amt- mannsstig 2Ð laugardaginn 27 i mars kl. 1.30 e.h. Reikningar ! sjóöa munu liggja frammi frá kl. i 1.00. A fundinum er gert ráö fyrir ! inntöku nýrra meölima. I sam- bandi viö aöalfundinn veröur haldinn aöalfundur Skógar- manna og þar veröa lagöar fram tillögur til lagabreytinga. nmhjólp Samkoma veröur annaö kvöld kl. 20.30 aö Hverfisgötu 44 í sal Söngskólans. Ræöumaöur Guö- mundur Markússon „Fjölskyldan fimm,“ syngur. Allir velkomnir. Samhjálp. Filadelfia Almenn samkoma kl. 20.30. Ræöumenn Óla, og Auöur Blöndal. Reykjavíkurmeistaramót i Alpagreinum á skíöum i flokk- um drengja 13—14 og 15—16 ára og flokki stúlkna 13—15 ára og í flokki karla og kvenna sem frestaö var 20. marz fer fram i Bláfjöllum laugardaginn 27. og sunnudaginn 28. mars. Þátt- tökutilkynningar berist til Jó- hönnu í sima 82504 ffyrir fimmtudagskvöld. Grensáskirkja Almenn samkoma veröur i safn aöarheimilinu i kvöld kl. 20.30 Friörik Schram talar. Allir hjart anlega velkomnir. Halldór S. Gröndal. Laugardaginn 27 mars kl. 2 e h hefst almenningsganga á skið um. Bláfjöll um Þrengsli til Hveradala. Letöin er ca. 18 km Þátttaka er öllum heimil og til- kynnist á skrifstofu Skiöafélags Reykjavikur aö Amtmannsstíg 2, föstudaginn 26. mars milli kl 18—21. Sími 12371. I allra siö- asta lagi má tilkynna þátttöku á keppnisdaginn, Borgarskála i Bláfjöllum. Þátttökugjald er kr 100. — Hressing er á leiöinni og aö göngu lokinni, ásamt rútu- feröum frá Hveradölum i Blafjöll er innifaliö i veröi. Ef veöur er óhagstætt koma tilkynningar i útvarpi um breytta dagskrá. Skiöafelag Reykjavíkur. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar tiikynningar Orðsending til félags- manna Mjólkurfélags Reykjavíkur Aðalfundir félagsdeilda MR fyrir árið 1981 veröa haldnir sem hér segir. Reykjavíkurdeild: Fimmtudaginn 1. apríl kl. 20.30 í skrifstofu félagsins Laugavegi 164. Kjósardeild: föstudaginn 2. apríl kl. 14.00 í Félagsheimil- inu Félagsgarði. Innri-Akraneshrepps-, Skilmannahrepps-, Hvalfjarðarstrandarhrepps-, Leirár- og Mela- sveitardeildir: Þriðjudaginn 6. apríl kl. 14.00 í Félagsheimil- inu Fannahlíð, Skilmannahreppi. Vatnsleysustrandar-, Gerða- og Miðnes- deildir: Miðvikudaginn 7. apríl kl. 14.00 í Stóru- Vogaskóla, Vogum. Bessastaðahrepps-, Garða- og Hafnarfjarö- ardeildir. Þriöjudaginn 13. apríl kl. 14.00 í Samkomu- húsinu Garðaholti. Mosfellssveitar- og Kjalarnesdeildir. Miðvikudaginn 14. apríl kl. 14.00 í Félags- heimilinu Fólkvangi. Aðalfundur Félagsráös veröur haldinn laug- ardaginn 17. apríl kl. 12.00 aö Hótel Sögu. Stjórn Mjólkurfélags Reykjavíkur. Reykjavíkurhöfn — lóðaúthlutun Reykjavíkurhöfn hefir til úthlutunar til þjón- ustufyrirtækja við sjávarútveg rými í bygg- ingu, sem áætlaö er að reisa á þessu ári. Byggingin er á fyllingu norðan verbúða í Vest- urhöfn. Um er að ræða byggingarrétt á 256 m2 grunnfleti í tveggja hæða húsi. Hægt er að skipta úthlutun í tvennt. Hönnun húss er langt komin og gert er ráð fyrir að byggingarframkvæmdir hefjist í maí nk. Undirritaður gefur nánari upplýsingar. Hafnarstjórinn i Reykjavík, Gunnar B. Guömundsson. fundir — mannfagnaöir Styrktarfélag aldraðra á Suðurnesjum — Utanlandsferð Fundur vegna utanlandsferðar verður haldinn að Suöurgötu 12—14, fimmtudaginn 25. mars, kl. 20.00. Þeir sem áhuga hafa á sólarlandaferö, eru hvattir til aö koma. Feröanefndin. Sjúkraliðar ath. Vegna mikillar þátttöku verður ráðstefnan sem halda á 26.—27. mars, á Hótel Esju II hæð, en ekki Grettisgötu 89. Dagskrá: Óbreytt. Ráðstefnugjald kr. 100.— Chevrolet Caprise Classic station árgerð 1979 mjög fallegur vel með með far- inn til sölu. Klassabíll. Skipti möguleg. Upp- lýsingar í síma 24491, eftir kl. 18.00. Bíll til sölu erlendis Audi 100 Avant L árgerð 1979. Bílinn er í Luxemborg og má greiðast í íslenzkum pen- ingum. Er sem nýr að útliti og gæðum. Upp- lýsingar í síma 24491, eftir kl. 18.00. húsnæöi öskast Verslunarpláss óskast strax Þrifalegar vörur. Tilboö sendist Mbl. fyrir 29. marz merkt: „AN — 1718“. Hjón um fertugt utan af landi með tvö stálpuð börn óska eftir 4ra herb. íbúð í Kópavogi (austurbæ) í eitt ár frá 1. júní. Upplýsingar í síma 45297 næstu kvöld. Verslunarhúsnæði Lítið verlsunarhúsnæði 10—20 fm óskast á leigu í miöbænum, eða viö umferðargötu. Tilboð óskast send augl. deild Mbl. fyrir fimmtudaginn 25. mars merkt: „A — 1683“. Verslunarpláss óskast Vil taka á leigu ca. 90 fm verslunarpláss sem fyrst. Tilboö sendist í pósthólf 954, R., sem fyrst. Húsnæði óskast Ferðaskirfstofan Úrval óskar að taka skrif- stofuhúsnæði á leigu frá næstu áramótum. /Eskileg stærð ca. 75—100 fm á jarðhæð og ca. 150—200 fm efri hæð. Staösetning þarf að vera í eða við verslun- arkjarna. Vinsamlega hafið samband viö Magnús Jónsson, fjármálastóra í síma 28522 f.h. næstu daga. FERDASKRIFSTOFAN - uRVALiiyjr Geymsluhúsnæði óskast Óskum eftir að taka á leigu geymsluhúsnæði í Reykjavík, 100—150 fm. Jens R. Ingólfsson hf. Sími 10240.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.