Morgunblaðið - 25.03.1982, Page 30

Morgunblaðið - 25.03.1982, Page 30
30 MORGUNBLAÐJÐ, FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1982 Purrkur Pillnikk með tónleika á Borginni IM'KRKUK l’illnikk heldur tón- leika á Hótel Borg í kvöld oj> hefj- ast þeir klukkan 22. Mun hljóm- sveitin vaentanlega kynna efni af væntaniegri plötu, en upptökum á henni er nýlokið. Kr ætlað að hún komi út snemma í næsta mánuði. Ásamt Purrkinum munu tvær aðrar ungar og efnilegar hljóm- sveitir koma fram, auk allsherj- argoðans Sveinbjörns Beinteins- sonar. Hvorug hljómsveitanna hefur áður leikið á Borginni. Önnur heitir Vébandið og er frá Keflavík, en hin Negatif og mun vera ættuð frá Njarðvík að ein- hverju leyti. Þá eru jafnvel taldar á því líkur að einhverjir aðrir en hér hefur þegar verið getið kunni að troða upp á Borginni í kvöld. Purrkur Pillnikk á fullri ferð í Klúbbi heitnum NEFS fyrr í vetur. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Spilakvöld Félag Sjálfstæöismanna í Hliöa og Holtahverfi, heldur spilakvöld í Valhöll, Háaleitisbraut 1, fimmtudaginn 25. mars kl. 20.30. Góö verö- laun. Stjórnin. ísafjörður: Sjálfstæðiskvenna- félag ísafjarðar Fundur að Uppsölum (uppi) (immludaginn 25. mars kl. 21.00. Fundarefni: 1. Anna Pálsdóttir segir (rá ráóstefnu um kosningastarf sem hún sótti nýlega i Reykjavík. 2. Rætt um undirbuning bæjarstjórnarkosninga. 3. Önnur mál. Kaffiveitingar. Mætið stundvíslega og takið með ykkur nýja felaga Stjórnin. Sigurgeir Sigurðsson Magnus Erlendsson Þorvaldur Mawby Baldur FUS Seltjarnarnesi Fundurinn um byggingamál ungs fólks á Seltjarnarnesi, veröur fimmtudagskvöldiö 25. mars í sal Tónlistaskólans viö Melabraut (heilsugæslustööin). Gestir fundarins veröa: Sigurgeir Sigurösson bæjarstjóri Magnús Erlendsson forseti bæjarstjórnar Guömar Magnússon Snæbjörn Ásgeirsson Júlíus Sólnes Þovaldur Mawby formaöur Byggung í Reykjavík, og munu þeir skýra frá gangi mála og hvaö stendur ungu fólki til boöa í byggingarmálum. Allir velkomnir. Stjórnin. Fella- og Hólahverfi — Bakka- og Stekkjahverfi — Skóga og Seljahverfi. Rabbfundur Félög sjálfstæöismanna í Ðreiöholti halda fund um borgarmál fimmtu- dagmn 25. marz kl. 20.30 aö Seljabraut 54, (hús Kjöts og fisks). Frambjóöendurnir Sigurjón Fjeldsted og Júlíus Hafstein koma og spjalla viö fundarmenn. Mætum og höfum áhrif. Stjórnirnar. ísafjörður: Félags- og stjórn- málanámskeið Félags- og stjórnmálanámskeiö veröur haldiö í Sjálfstæöishúsinu ísa- firöi 27. og 28. mars. Námskeiöiö hefst laugardaginn 27. mars kl. 10.00. Kennd veröur ræöumennska, fundarsköp og ennfremur veröur ílutt erindi um sjálfstæöisstefnuna. Leiöbeinendur á námskeiöinu veröa Einar Kr. Guöfinnsson og Örn Johannsson. Þátttaka tilkynnist til Önnu Pálsdóttur í síma 3685. Fræöslunefnd Sjálfstæóisflokksins. Félag Sjálfstæðismanna í vesturbæ — miðbæ Fimmtudaginn 25. marz verður haldinn fundur með umdæmafulltrú- um félagsins. Fundurinn veröur i Valhöll, Háaleitlsbraut 1 og hefst kl 20.30. Gestir fundarins veröa Markús Örn Antonsson og Vilhjálmur Þ. Vil- hjálmsson. Umdæmafulltrúar hvattir til aö fjölmenna. Stjórnin. Sambandsráðs- fundur SUS — Sveitar- stjórnarmál — Samband ungra sjálfstæöismanna heldur Sambandsráösfund í Val- höll. Reykjavik, laugardaginn 27. mar« nk. Veröur fundurinn helgaöur sveitarstjórnarmálefnum og munu m.a. liggja frammi á fundinum margvíslegar samanburöarupplýsingar, sem unnar hafa veriö vegna fundarins. Rétt til setu á fundinum hafa allir formenn aöildarfélaga, trúnaöar- menn SUS og a.m.k. einn stjórnarmaöur hvers aöildarfélags. Einnig er mjög æskilegt aö ungir menn á sveitarstjórnalistum sjái sér fært aö mæta Þeir sem áhuga hafa á aö sækja fundinn, snúi sér til formanns viökomandi aöildarfélags eöa til skrifstofu SUS, en þátttökutilkynn- ingar þurfa aö hafa borist fyrir 25. þ.m. Dagskrá fundarins. Kl. 10.00 Setning — Geir H. Haarde. Kl. 10.10 Skýrslur formanna/sveitarstjórn- armanna um horfur og helstu kosn- ingamál á hverjum staö. Kl. 12.00 Hádegisveröur í Valhöll. Kl. 13.30 Verkaskipting ríkis- og sveitarfélaga — Daviö Oddsson, formaöur borg- arstjórnarflokks sjálfstæöismanna. Kl. 13.50 Tekjuöflun og ráöstöfunarfé sveitar- félaga — Jón Gauti Jónsson, bæj- arstjóri i Garöabæ. Kl. 14.10 Skýrslur málefnanefnda. Kl. 15.10 Umræöur. Kl. 16.00 Kosningaundirbúningur — Þáttur SUS og aöildarfélaga — Inga Jóna Þóröardóttir, framkvæmdastjóri Kl. 16.15 Umræöur. Kl. 17.00 Fundarslit. Léttar veitingar aö loknum fundi. SUS & Inga Jóna Jón Gauti Þóröardóttir Jónsson bœjarstj. Davíö Oddsson Frjálshyggja — Úrelt ofstæki eða forsenda framfara? Umræöuhópur um frjálshyggju hefur göngu sína á vegum Heimdallar fimmtudaginn 25. marz nk. kl. 20.30. Umsjónarmenn veröa: Auöunn Svavar Sigurösson og Kjartan Gunnar Kjartansson. Ráðstefna um skattamál Skattamálanefnd Sjálfstæöisflokksins heldur ráöstefnu um skattamál i Valhöll, Háaleitisbraut 1, Reykjavík, dagana 25. mars og 1. apríl nk. Dagskrá: Fimmtudagur 26. marz. Kl. 17.30 Ráöstefnan sett: Geir Hallgrímsson, formaöur Sjálfstæöis- flokksins. Kl. 17.40 Hversu stór hluti þjóðartekna er æskilegt að renni til hins opinbera? Framsögumaöur: Arni Arnason, framkvæmda- stjóri. Kl. 18.40 Hver er eölileg verkaskipting ríkis og sveitarfélaga? Framsögumaður: Salóme Þorkelsdóttir, alþingismaöur. Kl. 20.00 Hvaöa tekjustofnar koma til greina og hvernig skal skipta þeim á milli rikis og sveitarfélaga? Framsögumaöur: Ólafur Nílsson, lögg. endurskoðandi. Fimmtudagur 1. aprfl. Kl. 17.30 Opinber fjármálastjórn Valddreifing, ábyrgö, ákvarðanir og eftirlit. Framsögumenn: Matthías A. Mathiesen, alþingis- maður. Þorvaröur Elíasson, skólastjóri. Kl. 18.30 Opinber umsvif. Framsögumaöur: Víglundur Þorsteinsson, framkvæmdastjóri. Kl. 20.00 Réttlát nýting tekjustofna. Lagabreytingar. Framsögumenn: Björn Þórhallsson, viöskiptafræöingur, Pétur H. Blöndal, forstjóri. Umræöur og ályktanir. Ráöstefnustjórar: Friörik Sophusson, alþingismaöur. Eyjólfur K. Jónsson, alþingismaöur. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu Sjálfstæöisflokksins i síma 82900. Gögn vegna ráöstefnunnar veröa jafnframt afhent þar og send þeim, sem þess óska. Skattamálanefnd Sjálfstæöisflokksins. Geir Hallgrímsson. Árni Árnaaon. Salome Þorkelsdóttir. Ólafur Nilsson. Matthías Á. Mathiesen. Þorvaröur Elíasson. Víglundur Björn Þórhallsson. pétur H Blöndal. Þorsteinsson. Friðrik Sophusson. Eyjólfur K. Jónsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.