Morgunblaðið - 25.03.1982, Page 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1982
racHnu-
ípá
í
HRÚTURINN
21. MARZ—lfl.APRlL
l*ú skalt ekki treysta neinum í
dai». nóu er af vandamálunum
l»a*ói heima og í vinnunni. Vertu
jíoóur vió aóra í fjólsk)Idunni oj»
ekki gera grín aó eyóslusemi
annarra.
m
rj NAIJTII)
I 20. APRlL-20. M.Al
(«a*ttu þín á öllum sölumönnum
í daj» oj» ekki kaupa neitl nema
mc^ó ábyrgð. Kf þú ferð í ferda-
lai» skaltu t»era ráó fyrir töfum
og truflunum. Keyndu aó j»era
öll vióskipti augliti til aui»lilis,
en ekki í gegnum sína c*óa bréf.
I tvIburarnir
I WvS 21. MAl-20. JÚNl
Kjölskyldu oj» ástamál eru efst í
huga þínum í dag og þú átt erfitt
mc*ó art einhc ita þér aó vinn-
unni. I»ú ert eitthvaö eiróarlaus
og lanj»ar aó hlaupast á hrott frá
ollu saman.
jjlKj KRABBINN
21. JÚNl-22. JÍILl
Mjöj» erj»ilej»ur daj»ur. Allt viró-
ist j»anj»a á afturfótunum. Kf þú
ferö í feróalajr í vióskiptaerind-
um er þaó líklej»t til aó mistak
ast. I»ú j»etur lítió gert til aó laj»a
ástandió, svo þaó er eins jfolt
fvrir þig aó aóhafast
’ minnst.
I WW UÓNH)
|75|_23.JÍILl-22. ÁC.ÍIST
I_altu ekki freistast af gylliboó-
um annarra í daj». I»ú j»a-tir tap-
aó öllu sem þú hefur nýlej»a
unnió þér inn. Ástamálin eru
líka svikul, einhver sc*m þú hef-
ur treyst, fer illa meó þij».
M/KRIN
I 23. ÁíiÚST—22. SEPT.
(■ættu þin á svikum oj» prettum.
Notaóu frítímann til aó vinna
vió hús þitt eóa j»aró. I»aó er
marj»t ha*j»t aó j»era til aó j»era
eignir sínar verómætari, en ekki
skaltu standa í neinu fasteigna-
hraski í daj».
I'
V0(«IN
TkTW 23.SEPT.-22.OKT.
Kkki taka neinar ákvaróanir
varóandi fjármál í daj». Ilaltu
þij» vió j»amlar oj» j»ildar aóferóir
í öllu sc*m þú tc*kur þér fyrir
hendur. Faróu vel y fir ailan pcíst
sem þú fa ró.
DRKKINN
23.0KT -21. NÓV.
I.ítió gerist í daj» oj» þaö fer
mjöj» í tauj»arnar á þér. I»u hefur
auóuj»t ímyndunarafl, en þú
skalt rc*yna aó halda þc r á mott-
unni oj» laka þc r verkefni fyrir
hendur sc*m hafa sc*tió á hakan-
um lenj»i.
BOCJMADURINN
22. NrtV.-21.DES.
Vertu ekki of bjartsýnn í daj».
I»c‘ir sem þú hélsl aó þú j»ætir
lrc*yst, eru ekki Iraustsins veró-
l»ú veróur aó íhuj»a mjöj»
vandlej»a allar ákvaróanir varó-
andi fjármál.
STKINIiKITIN
22.DES. 19. JAN.
Kf þú þarft aó undirrita skjcil í
ilaj», skallu lesa vel smáa lelrió.
I.a ltu hverju þú, ha*ói skriflej»a
munnlc*ga. Varkárni er hoó-
oró daj»sins.
\H VATNSIIKRINN
■ 20. JAN.-I8. f’EB.
Kkki IrvysU hvcrjum scm cr og
sísl af öllu i pcmngamálum
llugsaöu þig um ivisvar áöur cn
þú kaupir cinhvcrj* lúxusvöru
scm þú þarft ckki á aA halda.
FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
l>aö cr ha-tla á aA þú scljir cin
hvcrn þcr nákominn úr jafn-
va-ei mcö eieineirni þinni.
(icröu allt scm þú gctur til aA
ha-ta úr því. Ef þú fcrö varlcga,
ga-tirAu gcrt goö kaup á úlsölu.
DÝRAGLENS
V/Pl/ÖfeuW. AlVNP/M H
^ EFT/R ER EKKI
\J\9 HÆFI pBIKKA
SEM \//ÐKL/ÆMII?
ERU -
'((
3
LJÓSKA
TOMMI OG JENNI
DRATTHAGI BLYANTURINN
Sólin skín æói skært í dag,
Gunna_____
Krtu nokkuð með sólgler-
augu?
SMÁFÓLK
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Gylfi Haldursson og Gisli llaf-
liðason gerðu það gott á afmæl-
ismólinu, höfnuðu i 4. sæti eftir
að hafa trónað á toppnum mik-
inn hluta mótsins. I>eir þurftu þó
að þola sinn skammt af mótlæti
eins og aðrir: í spilinu hér á eftir
voru þeir t.d. grátt leiknir af
Jóni Baldurssyni.
Norður
SÁ532
h -
t Á109
I KD8752
Vestur
s 106
h D8765
t K32
I Á63
Suður
s 94
h ÁKG7
t DG76
I 1096
Austur
s KDG87
h 10432
t 854
14
Víðast hvar voru spiluð 3
grönd í suður eftir að norður
hafði vakið á 2 laufum. Og á
langflestum borðum spilaði
vestur út hjarta og suður fékk
fyrsta slaginn á hjartagosa.
Nú má vinna 5 grönd þann-
ig: Lauftíu svínað, eitt hátt
hjarta tekið, tígli svínað tvisv-
ar og laufið fríað. Þá fást 5
slagir á lauf, 3 á tígul, 2 á
hjarta og 1 á spaða. Þetta er
hins vegar mjög óeðlileg og
djörf spilamennska, svo ekki
sé meira sagt. Enda var al-
gengt að menn ynnu ekki
nema 3 eða 4 grönd. Þeir spil-
uðu laufi upp á kóng og aftur
laufi, en þá skipti vörnin yfir í
spaða.
Jón Baldursson vann 5
grönd á óvenjulegan hátt.
Hann tók fyrsta slaginn á
hjartakóngl! Spilaði svo laufi
upp á kóng og tígli á drottn-
inguna. Gylfi tók á kónginn og
hélt áfram hjartasókninni.
Hann reiknaði auðvitað með
því að Gísli ætti hjartagosann.
Og þetta var allt sem Jón
þurfti, nú gat hann spilað laufi
á borðiö og 5 voru í höfn.
SKÁK
Umsjón: Margeir Pétursson
Á kvennameistaramóti
Sovétríkjanna um áramótin
kom þessi staða upp í skák
þeirra Minoginu, sem hafði
hvítt og átti leik, og Tsjek-
hovu.
21. Re5+! — fxe5, 22. fxe5+ —
Bf6, 23. Ilf4 — Hf8, 24. Hcfl
— Ke7, 25. I)xg6 og svartur
gafst upp. Nona Gaprinda-
shvili, fyrrum heimsmeistari,
náði sér vel á strik á mótinu,
en hún hefur verið í mikilli
lægð að undanförnu. Hún
sigraði ásamt ungri og efni-
legri skákkonu, Nönu Joseli-
ani. Hvorki heimsmeistari
kvenna, rhihurdanidzc, né
áskorandi hennar frá því fyrr
í vetur, Alexandrija, tóku þátt
í mótinu.