Morgunblaðið - 25.03.1982, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1982
39
fclk í
fréttum
Vitstola mað-
ur segist
hitta hana
á himnum
+ Theresa Saldanas heitir
leikkona ein í Bandaríkjunum,
sem meðal annars lék konu La
Motta i frægri kvikmynd sem
nefnist „Raging Bull“. Kvöld
eitt fyrir skömmu réöist aö
henni óöur maöur með búrhníf
á lofti og stakk hana 12 sinnum
áöur en hjálp barst. Maöurinn
situr nú á bak viö lás og slá, en
Theresa berst fyrir lifi sínu á
sjúkrahúsi.
Maður þessi er 46 ára og
hefur lengi verið veill á geös-
munum. Arthur Jackson heitir
hann og í nokkra mánuöi hefur
hann fylgt Theresu eftir og
haldið nákvæma dagbók um
allar hennar feröir og eigin
hugrenningar um hennar hátta-
lag. Hann lét af starfi sínu sem
rafvirki til aö geta helgað líf sitt
þessum dagbókarskrifum.
Hann var búinn aö skrifa langt
mál, er hann loksins geröi upp
hug sinn: Theresa skyldi deyja.
„Meö því að drepa hana“,
skrifar þessi vitstola maöur i
dagbók sína: „verö ég fangels-
aöur, dæmdur og tekinn af lífi.
Þá hitti ég Theresu á himnum."
Þegar máliö var tekiö fyrir í
dómsölum, sagöi Arthur:
„Theresa var engill. En líf henn-
ar veröur annaö og betra, þeg-
ar hún er dauð, heldur en þaö
er með þeim manni, sem hún
býr nú með.“
Anna prinsessa
+ Anna prinsessa í Bretlandi getur
nú stundaö sína uppáhaldsiöju
nokkrar stundir á dag, en þaö er
hestamennskan. Anna er knapi
góöur og hefur leikið með ensku
úrvalsliöi á hestamótum ýmsum.
Hún varö að taka sér algera tíu
mánaöa hvíld, er hún gekk meö og
ól dóttur sína Zöru, en nú fer hún
daglega oröið í útreiðartúra.
Fyrsta daginn sem hún sté á
hestbak eftir hléiö þá geröi hestur
hennar sér litiö fyrir og gaf einum
öryggisveröi hennar duglegt spark
i afturendann. Sá reis snarlega á
fætur og gaf hestinum illt auga, en
Anna og hinir öryggisveröirnir hlóu
hjartanlega, aö því er segir í ensk-
um blöðum . . .
Lucy sér um sína
+ Charlene Tilton, sú er leikur
Lucy i Dallas-myndaflokknum er
nýlega gengin í hjónaband. Maður
hennar heitir Johnny Lee og syng-
ur kúrekalög í Bandaríkjunum. Þau
elskast ákaflega og Charlene getur
vart án hans verið. Fyrir skömmu
fékk hún framleiöendur Dallas-
myndaflokksins aö samþykkja
Johnny sem leikara i einn þátt af
Dallas. Leikur maöur hennar þar
víöfrægan kúrekasöngvara og
syngur nokkur laga sinna ...
Til fermingargjafa
skrifbord úr furu
Stærö 65x150 sm.
Kr. 1000 útborgun og eftirstöövar á þrem mánuðum.
Furuhúsið h/f
Suðurlandsbraut 30.
Sími 86605.
MYNDAR-
LEGAR^
GJAFIR
FRÁKODAK
Vasamyndavélarnar írá Kodak eiga það allar
sameiginlegt að vera sérlega auðveldar í notkun, með
öruggu stuðningshandfangi og skila skörpum
myndum í björtum litum.
Aðrir eiginleikar þessara bráðsnjöllu vasavéla s.s.
aðdráttarlinsur, innbyggð sjálívirk leiíturljós og hraða-
stillingar eru mismunandi eítir gerðum og það er
verðið að sjálfsögðu líka.
KODAK TELE-EKTRALITE 600
Glœsíleg myndavél með sér-
stakri aðdráttarlinsu og innbyggðu
sjálfvirku eilílðarflassi. Fókusinner
írá l.lmíhiðóendanlega.
Verðkr. 1.120-
KODAK EKTRALITE 400
Stílhrein myndavél með
þremur hraðastillingum og inn-
byggðu eilífðarllassi.
Fókusinn er frá 1.2 m í hið óendan-
lega Verðkr. 710 -
Vasamyndavél frá Kodak er myndarleg gjöí_sem
þú getur verið stoltur af hvar og hvenœr sem er.
HANS PETERSEN HF
BANKASTRÆTI
S. 20313
GLÆSIBÆ
S: 82590
AUSTURVHR
S: 36161
UMBOÐSMENN
UMLANDALLT
C=:icrK5?-0