Morgunblaðið - 25.03.1982, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 25.03.1982, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1982 41 Heathrow verst — Schip- hol bezt Lundúnum, 23. marz. Al\ NIÐURSTÖÐUR alþjódlegrar könn- unar meðal flugfarþega benda til þess að Heathrow í Lundúnum sé óvinsælasta flughöfn heims en Schiphol í Amsterdam sú sem bezt er þokkuð. Swissair er það flugfélag sem mestra vinsælda nýtur, ef marka má þessa könnun, og í öðru sæti er Singapore Airlines. British Airways, Aeroflot, l’an Am og Alitalia eru neðst á listanum. Könnun þessi var gerð á vegum IAPA, sem eru nokkurs konar neytendasamtök flugfarþega, sl. haust, og tók hún til 41 þúsund far- þega. Aðeins 8 þúsund létu svo lítið að svara spurningunum, en IAPA eru nokkurs konar alþjóðleg neyt- endasamtök flugfarþega. í samtök- unum eru um 110 þúsund manns í fjölmörgum löndum. ilubuutinn Glatt á hjalla í kvöld, rétt eins og venjulega í Klúbbnum. Stuðsnærið.., afsakið, bandið ---GODGÁ---- mun fremja gleðitónlist fyrir alla á 4. hæð. Plastið snýst svo að venju á tveim hæðum og skapar þannig allt það nýjasta og besta í tónlistinni í dag. Dágott, ekki satt..? MÓDELSAMTÖKIN verða hjá okkur og að þessu models Versl. Sonju Laugavegi 82 Sýning, sem sannarlega gleður augað - Sjáumst. EFÞAÐER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU H0UJW00D Þjóðhátíðardagur Grikklands og at því tilefni leikum við gríska músik og viö leikum m.a. lög úr kvikmyndinni Grikkinn Zorba og hver man ekki eftir Antony Quinn í Grikkinn Zorba. Gestur kvöldsins verður Halla Bryndís Jónsdóttir, þátttakandi nr. 2 í Ungfrú Holly- wood-keppninni og hún hefur valið mat- seðil kvöldsins sem er: Frönsk lauksúpa Brigitte Bardot, Ensk buffsteik Piccadilly og vanilluís Marilyn Monroe. Síöan kynnum viö plötu meö hljómsveitinni Cars, þar er aöal- lagið Shake it Up sem er topplag í USA í dag. Viö fáum í heimsókn Kung Fu- sýningarflokkinn frá Keflavík meó splunkunýtt atriði. Séþigí HQyjWOOD Tískusýning í kvöld kl. 21.30 Modelsamtökin sýna glæsilegan sumarfatn- aö frá Verzluninni Urð- ur, Skólavörðustíg 14 og Herradeild P.Ó. Skála fell HÓTEL ESJU Húsid opnað kl. 19.00 MATSEÐILL Fordrykkur: Benidorm — Sólargeisli Logandi Lamb/Espaniol Mocca-Fromage BENIDORM FERÐAKYNNING Ný kvikmynd írá Hvítu ströndinni Costa Blanca. Kynnir með myndinni er Jórunn Tómasdóttir leiðsögumaður. FERÐABINGÓ Júlíus Brjánsson stjórnar spennandi bingól og vinningar eru að sjálísögðu BENIDORM íerðavinningar. ÞÓRSCABARETT Hinn sívinsœli cabarett þeirra Þórcaíémanna. Alltaí eitthvað nýtt úr þjóðmálunum..! DANS Hljómsveitin GALDRAKARLAR skemmta gestum til kl. Ol.OO. Kynnir kvöldsins er Pétur Hjálmarsson. MIÐASALA Miðasala og borðþantanir í Þórscalé í síma 23333 írá kl. 16.00-19.00 Húsið opnaö kl. 19.00 VERD AÐCÖNGUMIÐA150 KR. (UUtMUU]28.Mj [^FERÐA VM MIÐSTODIN AÐALSTRÆTI 9 S. 28133

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.