Morgunblaðið - 25.03.1982, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 25.03.1982, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1982 Getraunasíða Morgunblaðsins 1X2-1X2-1X2-1X2 Getraunaspá 29. leikviku Jæja, þetta er á uppleið aftur. Nú vantaði aðeins lokapunktinn á að spáin hefði verið rétt, þ.e. sigurmark hjá Manch. City gegn Everton. Það lá í loftinu en kom ekki. Kerfið hefði þvi hæst gefið 11 rétta. Eg vonaðist til að bæta um betur í þessari viku, þó að ég vilji ekki lofa því. 1. Arsenal : Aston Villa 1 (IX) Bæði liðin töpuðu um helgina, og Arsenal frekar óvænt fyrir Cov- entry. Ég hallast einna helst að Arsenal sigri. Ég þori þó ekki að spá álíka hátíðisdegi og síðastliðinn þriðjudag, er 4 mörk voru gerð í sama leiknum á Highbury. Hver man hvenær það gerðist næst á undan? Ég læt jafnteflistvítryggingu fylgja. Arsenal vann í Birmingham 2:0. 2. Birmingham : Brighton 1 Birmingham er frekar stöðugt heimalið og ég hef trú á að þeir hristi falidrauginn af sér næsta mánuðinn. Sem góða byrjun á því ætla ég að spá þeim sigri gegn sterku Brighton-liði, sem mætti þó gjarnan þora meiru á útivelli. Hér er tekin töluverð áhætta. Fyrri leik lauk 1:1. 3. Coventry : Wolves 1 (1X2) Coventry hefur heldur betur komið á óvart síðustu vikuna með feitum sigrum yfir Man. Utd. og Arsenal. Úlfarnir töpuðu hins vegar gegn toppliði Swansea um helgina, eftir sigur gegn Leeds í vikunni. Þetta er erfiður leikur; ég ætla að spá Coventry þriðja sigrinum í röð en þori þó ekki annað en að þrítryggja. Úlfarnir unnu í haust 1:0. 4. Everton : Liverpool X (1X2) Leikir Liverpool-liðanna eru jafnan tyísýnir og enda gjarnan með jafntefli, þ.e. þegar Liverpool sigrar ekki. Á Goodison-Park ætti Everton að halda jafnteflinu. Eigum við að segja 1:1. Ég ælta þó einnig að þrítryggja. Liverpool vann á Anfield 3:1. 5. Manchester Utd.: Sunderl. 1 Óvæntur ósigur United á miðvikudag á Old Trafford gegn Coventry getur skipt miklu máli þegar upp verður staðið í vor. Þeir hristu þó hressilega af sér slenið á laugardaginn og spiluðu Notts County sundur og saman. Ekki tapa þeir gegn Sunderland, sem þeir tóku í kennslustund í haust og unnu 5:1. Heimasigur. 6. Middlesbro : Manch. City 2 (X2) Middlesbro er á hraðferð niður í 2. deild en krækja þó alltaf öðru hverju í stig á heimavelli. Manchester City tekur öryggið fram fyrir áhættu á útivelli, en hafa oft krækt í sigurmarkið. Ég ælta að spá þeim sigri en tvítryggi með jafntefli. City vann í haust 3:2. 7. Notts County : Leeds United2 (12) Notts County fengu slæma útreið á Meadow Lane á laugardag. Leeds hafa ekki gert garðinn frægan að undanförnu og ekkert lið hefur tapað fleiri útileikjum en þeir. Hér ætla ég að spá óvæntustu úrslitum vikunn- ar, sigri hjá Leeds, en tvítryggi með heimasigri. Leeds vann í haust 1:0. 8. Southampton : Stoke 1 Ég treysti því að Southampton geri skyldu sína á heimavelli, þar bregðast þeir sjaldan. Stoke hefur heldur ekki sýnt mikið síðasta hálfa mánuðinn. Öruggur heimasigur, og vann Southampton hér einn af ör- fáum útisigrum gegn Stoke 2:0. 9. Swansea : Ipswich Town 1 (1X2) Swansea er komið á toppinn i 1. deild og hver hefði trúað fyrir fjórum árum, er þeir voru enn í 4. deild, að það ætti eftir að gerast. Ég þori ekki annað en að spá þeim sigri, eitt tap á heimavelli í 14 leikjum segir sína sögu. Ekki kæmi mér þó á óvart ef Ipswich hirti a.m.k. 1 stig svo að ég þrítryggi. Swansea vann óvænt í haust, 3:2, í hörkuleik. 10. WBA : Tottenham X (1X2) Þetta gæti reynst vera generalprufa fyrir bikarúrslitin í vor, ef und- anúrslitin fara ekki öðruvísi en vænta má. Liðin koma til með að reyna að fela trompin sín þangað til meira er í húfi. Jafntefli er því afskaplega líklegt, og spái ég því en þrítryggi, enda eiga bæði liðin einstaklinga sem vinna leiki upp á eigin spýtur. Álbion unnu í London 2:1. 11. West Ham : Nottingham F. X (1X) Hér mætast tvö lið sem hafa valdið vonbrigðum í vetur. West Ham vann þó sigur á Middlesbro á laugardag, en það lá við að þeir klúðruðu því. Ég ætla að spá jafntefli enda eru hér sterkar varnir, sérstaklega F’orest-megin. Til öryggis tvítryggi ég með heimasigri, enda tapar West Ham örsjaldan heima. Fyrri leik lauk 0:0. 12. Oldham : Barnsley 1 (1X) 2. deildarleikur vikunnar er á milli tveggja liða, sem bæði voru með í baráttunni um 3. sætið fyrir skömmu, en hafa heldur látið undan síga. Ég ætla að spá Oldham sigri þrátt fyrir tvö töp í röð á heimavelli, en tvítryggi með jafntefli. Barnsley vann í haust 3:1. LSG. Birgir Guðjónsson 8 Nú kom að því að Birgi brygðist hogalistin. Hann 9 stig haffti afteins fjóra leiki rétta í röftinni, en í sára- stig bætur voru tveir þeirra fastir svo stigin urftu átta. Birgir tekur því litla áhættu í spá sinni í þessari viku. Hörður Sófusson Hörður fékk sex stig fyrir tvo fasta leiki, en haffti aðeins fimm leiki rétta í röftinni. Þeir Birgir virft- © The Footbal! Laaque Lelklr 27. m:vz 1982 1 Arsenal - Aston Villa 2 Ciririncj'm - Brignton 3 Coventry - VVclvus 4 C-.erton - Llvotocnl 5 Man. Utri. - Stjndorl’nd 0 Midolesoro - M. n. C. 7 Ndtt.r County - LCCds t> Scjtr.ampton - Stoke n Sv;cnsea - Ipswtch 10 W.9.A. - Tottsnham 11 vv'est Hcm - Nott’m F. 12 Oldham - Barrisley ast hafa tekið sig saman um að gefa nýju keppendunum gott forskot til aft hleypa spennu í keppnina. © The Football Loague Lelklr 27. marz 1982 1 Arsenal - Aslon Villa 2 Birming'm - Brigiiton 3 Coventry - Wolves 4 Everton - Liverpool 5 Man. Utd. - Sunderl'nd 6 Middlosbro - Man. C. 7 Notts County - Leeds 3 Southampton - Stoke 9 Sw^nsea - Ipsvvich 10 V/.B.A. - Tottenham 11 West Ham - Nott'in F. 12 Oldhnm - Bainslcy K 2 h — Gunnar Þjóðólfsson ''”l Þrátt fyrir tap Arsenal í J 1 Coventry náfti Gunnar ágætis árangri. Hann hafði sjö leiki rétta í röft- stig inni, þar af tvo fasta. Gunnar festi Arsenalsigur en eins.og L.S.G. spáfti var aftcins skorað eitt mark, en það var Goventry sem þaft gerfti. © The Football League Lelklr 27. marz 1932 1 Atscnal - Aslon Villa 2 Eirming’m - Brigiiton 3 Coventiy - V'.olves 4 Everton - Llvcrpool f Man. Utd. - Sunclprl’nd f. Mid'J.osPro - Man. C. 7 Notts County - Lecus 3 Southempton - Stoke 9 Svv. nsea - Joswioh 10 W.B.A. ■ Tottennnm 11 VVest H :m - Nott’m F. 12 Oidhum - Barnsley Gylfi Gautur Pétursson ^ Gylfi sýndi að þaft er ekki | £ aft ástæðulausu sem hann er kallaður getraunasér- fræðingur. Hann haffti stig samtals átta leiki rétta í röðinni, þar af Ivo fasta. Meft tólf stig tekur Gylfi forystuna í keppninni og þaft verftur enginn leikur að ná henni af honum. Cc) The Football Lnaguo Lelklr 27. marz 1982 1 Arsenal - Aston Villa 2 Birming’m - Rrigiiton 3 Covcr.try - Wdves •i Everton - Livt,rpöol 5 Man. Utd. - SiinJcrl’nd (> Middiiisbro - M-.n. C. 7 Notts Coumy - Leods 8 Sr.jihjmpton - Stoko 9 S.v nsaa - lcs.vich 10 V.'.i3.A. - Toitenham 11 VVtíSt Ham - Nott’m F. 12 Oldn.'.m - Emnsley K 11 x í ? z 0 £ 2 í 1 Z3L SPARIKEBJID: RH 4-3-192 •rflfl er fyllt ót á 12 gula aeðla leikir eru þrítryggðlr, 5 leikir eru tTÍtryggðir og 3 eru faatir. 2 *>A lftrur á 12, 674 líkur á 11, en annars 10 ráttir. Iseílll nr. I VmnmUMUWU 2 3 4 5 6 7 8 9 10 lt 12 ** 4-5-192 ~ ; —5 i ; ; —T~ l Tlnnlngur FlBldl Líkur . I 2 . 2 r 2 : 5 , ; ' '2 11 10 .ktru % ll 1> 1> 1> 1> 1> «> 1> 1> 1> 1> 1> 1> 1> 1> 1> 1a 1a 1> l> 1 a 1> 1> 1> 1> 1* 1> . 1> 1* t> 1> la 1« 1> 1> 1> 1> 6 2 27 7,4 7 6 «f 27 22,2 6 12 nf 27 44,5 4 1 af 27 5.7 3 6 »f 27 22,2 F.tto kerfl er einntg hentugt til a9 atakka neO t eOa 2 aLarO- frcOiiegua tvltrygglngua. 12 með 12 rétta kr. 13.165 á röðina í 28. LEIKVIKU Getrauna komu fram 12 raðir með 12 réttum og var vinningur fyrir hverja röð kr. 13.165.00, en 255 raðir reyndust vera með 11 rétta og vinningur fyrir hverja kr. 255.00. BRASILÍUMENN sigruðu Vestur- l>jóftverja 1—0 í vináttulandsleik í knattspyrnu sem fram fór í Rio De Janeiro um helgina. Sigurmarkift skoruðu heimamenn ekki fyrr en á 85. mínútu leiksins, efta fimm minút- um fyrir leikslok. Brasilíumennirnir voru sterkari í fyrri hálfleiknum, en bæði liðin fóru sér þá hægt og þreifuðu fyrir sér. Þjóðverjarnir söknuðu greini- lega illilega Karl Heinz Rummen- igge, sem gat ekki leikið vegna meiðsla. En Harald Schumacher í markinu stóð sig frábærlega, varði meðal annars tvívegis í sömu sóknarlotunni frá Cereca. Brasilíumennirnir voru enn sterkari í síðari hálfleik og sóttu þá stift að marki gesta sinna. Nýttu þeir kantana betur en í fyrri hálfleiknum og gerði það gæfumuninn. Það var þó ekki fyrr en seint í leiknum, eða á 85. mín- útu, eins og fyrr sagði, að varnar- maðurinn Jounior skoraði með þrumuskoti eftir fyrirgjöf frá Adilio. Utfylling kerfisins Kerfi mánaðarins: RM 4-5-192 KERFIÐ sem miftaft verður við í spám fyrir leiki í marsmánuði er minnkað kerft með stærðfræftilegum hálftryggingum. Þaft fyllist út á tólf gula seftla á eftirfarandi hátt: 1) Veldu þrjá fasta leiki og settu viðkomandi merki hvers leiks (1, X eða 2) á alla seðlana. 2) Veldu fjóra leiki sem þú vilt þrítryggja. Færðu þann fyrsta þeirra inn eins og leik nr. 1 í töfl- unni, sama hvaða númer hann kann að hafa á seðlinum þínum. Annar þrítryggði leikurinn fyllist út eins og nr. 2 í töflunni og hinir tveir eins og leikir nr. 3 og 4. 3) Þá eru eftir fimm leikir sem þú ætlar að tvítryggja. Þú velur fyrst þau tvö merki sem þú ætlar að setja við hvern leik. Þann fyrsta þeirra færirðu inn eins og leik nr. 5 í töflunni. Hafirðu valið 1 og 2 skiptirðu X-inu út og setur 2 í staðinn. Ef þú velur X og 2 þá 2 inn þar sem 1 er í töflunni. Fjórir síðustu leikirnir eru tvímerktir, þ.e. merkin sem þú velur (IX, 12 eða X2) færast bæði inn við þessa fjóra leiki. Eins og tekið var fram hér að ofan er þetta svokallað RM-kerfi. Þrítryggði leikurinn er R-hlutinn („redúseraður" eða minnkaður). Fjórir síðustu tvítryggðu leikirnir eru M-hlutinn („matematískir" eða stærðfræðilegir). Við bendum tippurum á að vanda valið milli R- og M-leikja því móðurkerfið er 2592 raðir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.