Morgunblaðið - 08.04.1982, Síða 22

Morgunblaðið - 08.04.1982, Síða 22
70 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1982 Jónína og Fordinn sem hún tók fyrst próf á. Þetta var á Isafirði 2. ág. 1946. Jóníná Jónsdóttir var kvcnna fyrst til aó taka mcirapróf á bifreió til mannflulnint'a. I'aó var árió I94K og |»á hafói hún ekió farþegum frá (>emlufalli í Dýrafirói og yfir á Isafjöró og Súgandafjöró í tvö ár, eóa síóan faóir hennar hafói oróió sér úti um Willys-jcppa, en jepparnir voru á þeim tíma einkum notaóir vió heyvinnu, enda vegirnir ekki hcinlínis þannifj, aó hægt væri aó ióka á þeim hraó- akstur. Af <>i< til í sex sumur þeyttist Jónina meó farþega á milli, upp um holt of> heióar eftir handlöj'óum krákustíf<um, stærri bílarnir þurftu ióulcga aó bakka í beyjyurnar til aó ná þcim. Seinna skipti hún á bíl ofj barnavagni, flutti suóur ofj giftist l’étri Sifjurjónssyni, þau hafa cijjnazt fimm börn, þar af eru fjöfjur á lífi. Kfj baó Jónínu aó scfjja mér tildröfj þess aó hún fór aó fást vió lcifjuakstur, á þeim tíma þcfjar þaó þótti tíóindum sæta, að karlmcnn keyróu bíla, hvaó þá konur. Kannski má rekja þessa flutn- inna til þeirrar ferjusk.vldu, sem var á Gemlufalii, sefíir hún. Faðir minn Jón G. Olafsson og móðir mín Áffústa Guðmundsdóttir sinntu ferjusk.vldunni saman fyrstu árin eða milli 1920—30 of» minnist éfí þ<-ss, að þau klæddu sifj upi> um nætur til að fara með fólk vfir á Þinfjeyri. Þarna er fjörður- inn svona 3—4 km á breidd or oft var misvindasamt á firðinum ok mikið lán hve allt fjekk vel á þeirri smáfleytu, sem faðir minn hafði yfir að ráða. I fyrstu var hann með Kf> man eftir að hann setti upp 1,50 fyrir ferðina. Mig minnir, að það hafi verið á stríðsárunum, sem hann hækkaði ferðina í 3 krónur. Það þótti sumum mikið, sem álengdar stóðu. Gemlufall er landlítil jörð að ræktunarmögu- leikum. I mínum uppvexti voru lengst af tvær kýr, 30—40 kindur og tveir hestar. Nú er bústofninn stærri og tæknin í samræmi við framvindu tímans. Faðir minn la'rði kjötiðn hjá Sláturfélagi Suðurlands og vann við þau störf hjá Kaupfélafíi Dýr- „Mér fínnst bíllinn við- bót við sköpunaryerkið“ Rabbað við Jónínu Jónsdóttur, sem fyrst kvenna tók meirapróf og stundaði leiguakstur á Vestfjörðum árabát í þessum flutningum, um 1930 lét hann setja vél í bátinn, það var 3ja hestafla sleipnisvél. Ég fór að hjálpa til þegar ég óx úr grasi. Þú sérð, að ég hef ekki verið kvenleg í mér á þeirra tíma vísu, stýrði bát og síðar bíl. Það þótti ekki við kvennahæfi. Systur mínar voru miklu kvenlegri í sér en ég. Nú, en samkvæmt landslögum var þessi ferjuskylda frá sólarupprás til sólarlags, því var annars aldrei framfylgt, því að fólk var alveg jafnt á ferðinni nótt sem dag. Sér- staklega eftir að bílarnir komu til sögunnar. Gemlufall var fyrsti bær við heiðina og beint á móti Þingeyri. Ég man það langt, að landpósturinn frá Isafirði hafði póstskyldu til Hrafnseyrar. Sá síðasti þeirra hét Guðmundur, glaðlyndur maður, og það var tignarlegt, þegar hann gekk í hlað, bar sinn bagga og blés í lúður til að tilkynna komu sína eins og við átti. Faðir minn hefur ekki haft mikið kaup á klukkutímann, taf- samt var að setja bátinn upp og niður og oft beið hann eftir fólki á Þingeyri, en tók aldrei fyrir það. firðinga á haustin og hafði af því góða búbót. Þingeyri þótti aristókratískur staður á þeim tíma. Þar voru mikil umsvif í fiskverkun og verzlun, svo og var þar vélsmiðja Guð- mundar J. Sigurðssonar, sem margir leituðu til með viðgerðir og smíði. Það voru því ótrúlega margir, sem áttu erindi við Þing- eyri, enda verzlunarstaður Mýr- hreppinga; á hinn bóginn fóru margir til ísafjarðar líka. Þar sat sýslumaðurinn til dæmis. Það var fólk af öllum stéttum, sem þurfti að fá sig ferjað yfir fjörðinn. Prestar, læknar og lögfræðingar, svo að eitthvað sé nefnt. Árið 1930 var fyrsta hreyfingin í vegagerð. Skófla, haki og hest- vagn voru „græjurnar" eins og unga fólkið myndi segja núna. Bílamenningin hélt svo innreið sína í fjörðinn 1936, þegar Þórir Bjarnason á ísafirði hóf sérleyfis- ferðir sínar. Þeir vegir voru „koppagötur" en umtalsverðar vegabætur hófust ekki fyrr en jarðýturnar komu til sögunnar. TUXJI eui » Sérleyfisbíll Þóris Bjarnasonar og 1946. Þarna voru að verða aldahvörf. Gamli tíminn er þarna að baki, framundan öll þau ósköp sem ekki þarf að rekja. Á hlaðinu á Gemlufalli var uppi lít|6l • I I iO > 'l 1EI <C8I símstöð og smáveitingasala juku líka á umferðina. Allt gekk þetta furðanlega, þótt húsakynnin væru ekki mikil né margbrotin. Sumarið 1946 keyptu þrír Mýrhreppingar hina svokölluðu landbúnaðarjeppa, Willys-gerð. Einn af þeim átti faðir minn. Þeir voru einkum keyptir til notkunar við búskapinn, en það gaf augaleið að vegirnir buðu náttúrlega upp á alls konar transport, sem óspart var notað yfir sumartímann. Snjór var ekki mokaður af vegum í þá tíð. Einhvern veginn æxlaðist það þannig, að fyrstu árin var ég sú eina sem ók jeppanum enda ef- laust nýjungagjörn og í frakkara lagi. Þessi mikla umferð, sem eigin- lega lá í gegnum bæinn heima, bauð svo upp á það, að ég fór að flytja fólk milli fjarða. Það var til Isafjarðar, Súgandafjarðar og Ön- undarfjarðar. Það voru menn á Þingeyri og hinum fjörðunum sem fótur og fit, mjög margir könnuðu áttu „drossíur" og höfðu meira- þennan nýja möguleika og hag- próf, svo að það var ekki vel séð, nýttu sér til hægðarauka en heima að ég væri að aka pétri og páli án var endastöð. Það komu og fóru þeirra réttinda og mátti auðvitað menn í allar áttirnar. Bréfhirðing, ekki taka greiðslu fyrir. Mtr miiiki'I *> iirci ■< «*r»| >ci »»>n r>c| t| is Gomlufallsjoppinn. Myndin er frá

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.