Morgunblaðið - 18.04.1982, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 18.04.1982, Blaðsíða 31
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Læknaritarar Skrifstofustarf Fiskvinna Óskum eftir aö ráöa starfsfólk í fiskvinnu. Mikil vinna, fæöi og húsnæöi á staðnum. Hf. Gjögur Grindavík, sími 92-8089. Framkvæmdastjóri Helgarpósturinn óskar eftir aö ráöa fram- kvæmdastjóra. Umsóknir skal senda í póst- hólf 320 Reykjavík. —helgarpáshjrinn. Síðumúla 11. Sími 81866. Blikksmiðjan hf. óskar eftir blikksmiöum, málmiönaöar- mönnum, mönnum vönum málmiönaöi. Uppl. á staðnum. Ekki í síma. BLIKKSMHUAN HF. Blikksmiðjan hf., Smiðshöfða 9. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar aö ráöa mann í heils- dagsstarf viö almenn skrifstofustörf. Tilboö ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist Morgunblaöinu merkt: „F — 6039“. Staða varðstjóra í lögreglu Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu meö aösetri í Stykkishólmi, er laust til um- sóknar. Umsóknarfrestur er til 7. maí 1982. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalsýslu. Tölvur — Viðhald Ungur maöur sem var aö Ijúka námi í viðhaldi á tölvum (Data Processing Technician) óskar eftir áhugaveröu starfi. Upplýsingar í síma 25343 e.h. Ræstingar Viljum ráða starfsmann til aö ræsta 280 fm skrifstofuhúsnæöi 2—3 í viku. Vinsamlega leggið inn umsókn hiö allra fyrsta á augl.deild Mbl. merkt: „C — 6081“. 23ja ára stúlka meö próf úr Einkaritaraskólanum óskar eftir skrifstofustarfi. Getur byrjaö strax. Upplýsingar í síma 16002. Óskum aö ráöa kranamenn, tækjamenn, bif- reiöastjóra og borara til starfa viö Vatnsfells- veitu III viö Þórisvatn. Upplýsingar í símum 91-81935 og 99-5729. ístak, íþróttamiðstööinni, Laugardal. Staöa læknaritara viö lyflækningadeild Sjúkrahúss Akraness er laus til umsóknar. Verslunarskóla- eöa hliöstæö menntun æski- leg. Umsóknarfrestur er til 25. aprí nk. og skulu umsóknir ásamt uppl. um nám og fyrri störf sendar til Sjúkrahúss Akraness. Allar nánari uppl. um stööuna veitir fram- kvæmdastjóri sjúkrahússins. Sjúkrahús Akraness. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar aö ráöa ritara til vél- ritunar- og annarra skrifstofustarfa. Góö vél- ritunarkunnátta nauðsynleg og nokkur tungumálakunnátta. Laun samkvæmt launa- kerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar afgreiöslu Mbl. fyrir 28. apríl nk. merktar: „Opinber stofnun — 6089“. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishéraðs Ljósmæöur vantar nú þegar og til sumaraf- leysinga, einnig hjúkrunarfræöinga og meinatækni til sumarafleysinga. Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 1400. Heimilishjálp Starfsfólk óskast til heimilishjálpar í Reykja- vík og nágrenni. Hér er um hlutastörf aö ræða og góö laun í boöi. Upplýsingar í síma 39770, milli kl. 10 og 11 alla virka daga. Ræsting Starfsfólk óskast til ræstinga. Hér er um hreinlegt skrifstofuhúsnæöi aö ræöa innan borgarmarkanna. Einnig vantar okkur ræst- ingafólk til afleysinga í sumar. Tilboö meö helstu upplýsingum um viökomandi sendist augl.deild Morgunblaösins í síöasta lagi miö- vikud. 21. þ.m. merkt: „R — 1001“. Afgreiðslustarf Óskum eftir aö ráöa starfsmann til frambúö- arstarfa viö afgreiöslu á varahlutum. Ensku- kunnátta svo og þekking á vélum æskileg. Umsóknareyöublöö hjá starfsmannastjóra, er veitir nánari upplýsingar. Óskum eftir aö ráöa starfskraft til almennra skrifstofustarfa frá og meö 1. maí nk. eöa eftir nánara samkomulagi. laun samkv. launakerfi BSRB, nú 11. Ifl. vélritunar- og bókhaldsþekking nauösynleg. Skrifl. uppl. um menntun og fyrri störf berist fyrir 23. apríl 1982. Ríkisprentsm. Gutenberg, Síðumúla 16—18. Lager og útkeyrsla Óskum eftir aö ráöa ábyggilegan heiöurs- mann til lager- og útkeyrslustarfa hjá heildsölufyrirtæki okkar. Hér er um framtíð- arstarf aö ræöa. Þeir sem áhuga hafa sendi inn umsóknir sín- ar, er til greini aldur og fyrri störf, í pósthólf 585, hiö allra fyrsta. I. Guðmundsson og co., Pósthólf 585, 121 Reykjavík. Sölustarf Umboðs- og heildsölufyrirtæki óskar eftir starfsmanni. Starfsreynsla í akstri og sölu- störfum nauösynleg. Starfið krefst undir- stööumenntunar, umgengnishæfileika, reglu- semi og stundvísi. I Áhugavert framtíðarstarf fyrir réttan mann. j Skriflegar umsóknir er tilgreini aldur, mennt- un og fyrri störf, sendist Morgunblaðinu fyrir 24. apríl merkt: „Sölustarf — 1746“. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa hálfan daginn frá kl. 13—18. Upplýsingar eftir kl. 13.00 mánudag. Verslunin Vísir, Laugavegi 1. Athugið Laghentur maöur vanur járn/álsmíöum og suöu óskar eftir vel launuöu starfi. Ákvæðis- vinna kemur til greina. Tilboö sendist á augl.deild Mbl. fyrir 22. apríl merkt: „Járn — 4444“. SAMBANDÍSLSAMVINNUFÉIAGA ________STflRFSMAWHAHALD____ 24 ára þýsk stúlka búsett á Islandi, meö próf úr hótelskóla og mjög góöa tungumálakunnáttu, óskar eftir framtíöarstarfi. Tilboð merkt: „A — 6093“ sendist augl.deild Mbl. Vanur skeytinga- maður óskast Upplýsingar í síma 25775 á mánudag milli kl. 4—6. « Verkstjórn Húsgagnaverksmiðja óskar eftir aö ráöa van- an verkstjóra. Upplýsingar verður fariö með sem trúnað- armál. Tilboö sendist Mbl. fyrir 1.5. ’82 merkt: „Z — 007“. ___Prentmyndastofan hf, Tækifæri fyrir blikksmiði Meöeigandi (eigendur) óskast aö smiöju í nágrenni Reykjavíkur. Góöir framtíöarmögu- leikar fyrir rétta menn. Þeir sem áhuga hafa leggi inn á afgreiöslu Morgunblaösins, upplýsingar um nafn og fyrri störf fyrir 22. apríl nk. merktar: „B — 40515“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.