Morgunblaðið - 18.04.1982, Blaðsíða 36
84
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. APRÍL 1982
Fullkomid öryggi
fyrlr þá sem þú elskar
fire$tone
hjólbardar hjálpa
þér ad verndaþína
Firestone S-211 radial-hjólbarðar upp-
fylla ströngustu kröfur sem gerðar eru.
Þeir eru sérstaklega hannaðirtil aksturs
ámalarvegum. Þeir
grípa mjög vel við
erfiðaraðstæður
og aukastórlega
öryggi þittog
þinna í
umferðinni.
Tirestone
Fullkomið öryggi - alls staðar
NýBarði
Borgartúni 24 - Sími 16240
Vinnuvistfræði
Stjórnunarfélagið efnir til námskeiðs um vinnuvist-
fræöi og veröur þaö haldiö í fyrirlestrarsal félagsins
aö Síðumúla 23, dagana 27.—29. apríl kl. 14—18.
Fjallaö veröur um:
— gerö og eiglnleika mannslíkamans, aðlögun
vinnustaöarins aö manninum, áhrlf varhuga-
veröra efna, hávaöa o.fl. þátta slysahættu.
— aöferöir til þess aö auka vellíöan starfsmanna,
bæta aöbúnaö cg hollustuhætti og auka öryggi á
vinnustööum,
— löggjöf um vinnuumhverfismál, skyldur stjórn-
enda, starfsmanna o.fl. aöila, uppbygging innra
starfs í fyrirtækjum, hlutverk opinberra aöila.
Sýndar veröa litskyggnuraöir og kvlkmyndir um af-
markaö efni.
Námskeiðið er einkum ætlaö starfsmannastjórum,
trúnaöarmönnum, starfsmönnum og forystumönnum
launþegafélaga, framkvæmdastjórum fyrirtækja og
öörum þeim sem vinna aö endurbótum vinnuum-
hverfis.
ÞÁTTTAKA TILKYNNIST TIL
STJÓRNUNARFÉLAGSINS í SÍMA 82930.
SHÚRNUNARFÉIAG ÍSIANDS
SÍOUMÚLA 23 105 REYKJAVÍK SÍMI 82930
Eyjótfur
SiMnundMon
efnaverkfr»óingur
w KAUPMENN-VERSLUNARSTJORAR
AVEXTIR
IKUHHAR
Bananar Dole — Klementinur Jaffa — Appelefnur
Jaffa — Appelsínur Marokkó — Blóöappelsínur ítalsk-
ar — Greipaldin Jaffa — Sítrónur Jaffa — Sítrónur
apénekar 'A kaeear — Pomeloe Jaffa — Epli rauó USA
— Epli græn frönek — Vínber blá Cape — Vínber
græn Cape — Perur USA — Perur ítalakar — Melónur
gular — Ananae — Avocado — Kókoehnetur — Lime
EGGERT KRISTJAIMSSON HF
Sundagörðum 4, sími 85300
Sérhönnuð
sætaáklæði
i allar tegundir bíla.
Valshamar
Linnefsstíg 1, Hafnarfirði.
Sími 51511.
EF ÞAÐ ER
FRÉTTNÆMT
ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU
Og þá er það írska kvðldið með ósvikinni
frskri stemmningu, írskum matog
irskum kaffidrykk á eftir - hvað annað?
Sumarbæklingurinn liggur frammi og
kvikmyndasýning verður f hliðarsal
allt kvöldlð.
Upplífgandi fordrykkur
verður framreiddur í anddyri og Jón
Ólafsson leikur á píanóið á meðan setið
er til borðs.
tseðill
with Irish cream
tr.150 _
Snaggaraleg
írlandskynning
Tískusýningin
er frá Partner og Módelsamtökln að
sjálfsögðu eldhress.
írskir þjóðdansar
verða sýndir af Þjóðdansafólagi
Reykjavfkur.
Eld-
og sverðgleyparnir
Stromboll og Sllvia hrella áhorfendur
með djörfum uppátækjum.
Spurningakeppnin
heldur áfram og nú mætast Vðrubílstjór-
afélagið Þróttur og Starfsmannafólag
Reykjavfkur.
Ferðabingó
Hljómsveit Ragnars
Bjarnasonar
Aðgöngumiðar
eru seldir og afgreiddir í anddyri Súlnasal-
ar milli kl. 16.00 og 18.00 í dag og næstu
daga.
Þú velur þór borð um leið og þu sækir
miðana og munið að koma tímanlega þvf
alltaf þurfa einhverjir frá að hverfa.
Sfminn f miðasöiunni er 20221 og að
sjálfsögðu er aðelns rúllugjald. Hver
aðgöngumiðl gildlr sem happdrættls-
mlðl.
Vinningur er sólarlandaferð fyrir tvo að
verðmætikr 20.000,-
Kynnlr: Magnús Axelsson
Stjórnandl: Sigurður Haraldsson.
Húsið opnar kl. 21.00 fyrir þá gesti sem
ekki snæða kvöldverð.
Hittumst á Sólarkvöldi - Þar er fjörið!
Samvinnuferdir-Landsýn
AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899